Fyrrverandi markvörður Arsenal látinn Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2021 08:32 Alan Miller lést í gær, 3. júní. getty/Shaun Botterill Alan Miller, fyrrverandi markvörður Arsenal, Middlesbrough, West Brom og fleiri liða, er látinn, 51 árs að aldri. Miller var uppalinn hjá Arsenal og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Leeds United í nóvember 1992. Hann varð þar með fyrsti markvörðurinn í sögu Arsenal til að koma inn á sem varamaður í leik. Miller lék alls sex leiki með Arsenal. Hann varð bikarmeistari með liðinu 1993 og Evrópumeistari bikarhafa ári seinna. Hann gekk í raðir Middlesbrough 1994 og var í liðinu sem vann B-deildina 1995. Miller fór til West Brom 1997 og svo til Blackburn Rovers 2000. Hann lagði skóna á hilluna 2003 vegna bakmeiðsla. Lee Dixon, sem lék með Miller hjá Arsenal, minntist hans á Twitter í gær. „Er miður mín eftir að hafa heyrt af andláti samherja okkar Alans Miller. Hann var einn af þessum góðu. Þvílíkur maður. Hjarta úr gulli. Hvíldu í friði.“ Devastated to hear the news that our team mate Alan Miller has passed away. He was one of life s good guys. What a man. Heart of gold. RIP my friend @Arsenal— Lee Dixon (@LeeDixon2) June 3, 2021 Enski boltinn Andlát Bretland England Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira
Miller var uppalinn hjá Arsenal og lék sinn fyrsta leik fyrir félagið þegar hann kom inn á sem varamaður gegn Leeds United í nóvember 1992. Hann varð þar með fyrsti markvörðurinn í sögu Arsenal til að koma inn á sem varamaður í leik. Miller lék alls sex leiki með Arsenal. Hann varð bikarmeistari með liðinu 1993 og Evrópumeistari bikarhafa ári seinna. Hann gekk í raðir Middlesbrough 1994 og var í liðinu sem vann B-deildina 1995. Miller fór til West Brom 1997 og svo til Blackburn Rovers 2000. Hann lagði skóna á hilluna 2003 vegna bakmeiðsla. Lee Dixon, sem lék með Miller hjá Arsenal, minntist hans á Twitter í gær. „Er miður mín eftir að hafa heyrt af andláti samherja okkar Alans Miller. Hann var einn af þessum góðu. Þvílíkur maður. Hjarta úr gulli. Hvíldu í friði.“ Devastated to hear the news that our team mate Alan Miller has passed away. He was one of life s good guys. What a man. Heart of gold. RIP my friend @Arsenal— Lee Dixon (@LeeDixon2) June 3, 2021
Enski boltinn Andlát Bretland England Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Enski boltinn Fleiri fréttir Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Í beinni: Wolves - Man. Utd | Úlfarnir vaknaðir? Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Látnir gista líka á æfingasvæðinu Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Alex Iwobi bregður sér í jólasveinabúning og opnar ókeypis búð Músaskítur í leikhúsi draumanna Klopp sýndi Red Bull áhuga þegar hann var enn þjálfari Liverpool Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Jackson komst upp fyrir Eið Smára Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Sjá meira