MMA glímubrögð í Pepsi Max deildinni en Óli Jóh og Baldur ekki sammála um refsinguna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2021 11:30 Djair Parfitt-Williams og Heiðar Ægisson voru eldsnöggir að skipta úr fótbolta yfir í MMA íþróttina í leik Fylkis og Stjörnunnar. S2 Sport Djair Parfitt-Williams tryggði Fylki stig á móti Stjörnunni í gærkvöldi þegar hann jafnaði metin tíu mínútum fyrir leikslok. Strákarnir í Pepsi Max Stúkunni skoðuðu það hvort að Fylkismaðurinn hefði þá átt að vera farinn af velli með rautt spjald. „Hann var mögulega heppinn að vera ennþá inn á vellinum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Pepsi Max Stúkunnur í gær og sýndi í kjölfarið atvikið með þeim Djair Parfitt-Williams og Heiðari Ægissyni en það gerðist á 74. mínútu leiksins. Parfitt-Williams og Heiðar lenti þá saman á miðjum vellinum. Leikmenn stukku til og reyndu að toga þá í sundur. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari var líka fljótur á staðinn og flautaði ótt og títt. „Flautan hjá Vilhjálmi Alvar virkar alla vega,“ sagði Kjartan Atli og Ólafur Jóhannesson skaut þá inn í: „Hann flautaði nokkrum sinnum í hana en hann vissi ekkert hvað hann var að flauta. Hann bara flautaði,“ sagði Ólafur. Dómari leiksins og aðrir leikmenn gengu á milli leikmannanna tveggja.S2 Sport „Þetta er alveg ofboðslega skrýtið atvik. Það er spurning hvort við ættum einhvern MMA sérfræðing til að rýna í þetta því þetta er einhver glíma,“ sagði Baldur Sigurðsson. „Djair tekur hann eiginlegs einhverju hálstaki og snýr hann niður. Það hlýtur bara að vera rautt spjald,“ sagði Baldur en Ólafur Jóhannsson var ekki alveg á því. „Nei, þetta er aldrei rautt. Er ekki Heiðar líka með hendina sína utan um hausinn á honum? Þetta er bara svona klafs. Svona á þetta að vera,“ sagði Ólafur. „Við getum sagt það að þetta er risastór ákvörðun í leiknum af því að Djair skorar síðan,“ sagði Baldur. Það má horfa á atvikið og það sem var sagt um það í Pepsi Max Stúkunni hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Heppinn að vera áfram inn á vellinum Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fylkir Stjarnan Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira
„Hann var mögulega heppinn að vera ennþá inn á vellinum,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson umsjónarmaður Pepsi Max Stúkunnur í gær og sýndi í kjölfarið atvikið með þeim Djair Parfitt-Williams og Heiðari Ægissyni en það gerðist á 74. mínútu leiksins. Parfitt-Williams og Heiðar lenti þá saman á miðjum vellinum. Leikmenn stukku til og reyndu að toga þá í sundur. Vilhjálmur Alvar Þórarinsson dómari var líka fljótur á staðinn og flautaði ótt og títt. „Flautan hjá Vilhjálmi Alvar virkar alla vega,“ sagði Kjartan Atli og Ólafur Jóhannesson skaut þá inn í: „Hann flautaði nokkrum sinnum í hana en hann vissi ekkert hvað hann var að flauta. Hann bara flautaði,“ sagði Ólafur. Dómari leiksins og aðrir leikmenn gengu á milli leikmannanna tveggja.S2 Sport „Þetta er alveg ofboðslega skrýtið atvik. Það er spurning hvort við ættum einhvern MMA sérfræðing til að rýna í þetta því þetta er einhver glíma,“ sagði Baldur Sigurðsson. „Djair tekur hann eiginlegs einhverju hálstaki og snýr hann niður. Það hlýtur bara að vera rautt spjald,“ sagði Baldur en Ólafur Jóhannsson var ekki alveg á því. „Nei, þetta er aldrei rautt. Er ekki Heiðar líka með hendina sína utan um hausinn á honum? Þetta er bara svona klafs. Svona á þetta að vera,“ sagði Ólafur. „Við getum sagt það að þetta er risastór ákvörðun í leiknum af því að Djair skorar síðan,“ sagði Baldur. Það má horfa á atvikið og það sem var sagt um það í Pepsi Max Stúkunni hér fyrir neðan. Klippa: Pepsi Max Stúkan: Heppinn að vera áfram inn á vellinum
Pepsi Max-deild karla Pepsi Max stúkan Fylkir Stjarnan Mest lesið Féll á lyfjaprófi á HM íslenska hestsins og missir silfur: „Eins og ég sé glæpamaður“ Sport Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn „Þetta svíður mig mjög sárt“ Fótbolti Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Íslenski boltinn FIFA: Donald Trump ræður engu um það Fótbolti Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Fótbolti Töpuðu fyrir Íslandi en ekki í Meistaradeildinni Fótbolti Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Íslenski boltinn Sveindís Jane að missa góðan liðsfélaga: „Sakna þín strax“ Fótbolti Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti Fleiri fréttir Utan vallar: Er FH að endurtaka stærstu mistök í sögu félagsins? Úr klefaleysi og snjómokstri í að taka við landsliði eða Blikum? Bjarni Jó kveður Selfoss „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Stjarnan - FH 3-4 | FH endurheimti annað sætið Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Erfitt að yfirgefa Þrótt en starfið hjá KSÍ of spennandi til að hafna því „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Léku fjörutíu leiki saman á Englandi en slást um titilinn á Íslandi í kvöld Frá Fram á Hlíðarenda Sjáðu Elmar skora beint úr horni, tvennu Freds og þrennu Hermanns Uppgjörið: Fram - Valur 2-0 | Titildraumar Vals að verða að engu „Við þurfum að horfa inn á við“ Uppgjörið: Afturelding - KA 3-2 | Heimamenn sluppu með sigurinn Sjá meira