Getur ekki tekið á móti fleiri gömlum bílum á Ystafelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 29. maí 2021 20:04 Sverrir Ingólfur Ingólfsson eigandi Samgönguminjasafnsins á Ystafelli í Köldukinn skammt frá Húsavík Magnús Hlynur Hreiðarsson Eigandi Samgönguminjasafnsins á Ystafelli í Köldukinn skammt frá Húsavík hefur ekki undan að neita fólki um gamla bíla, sem það vill gefa safninu. Á safninu í dag eru um eitt hundrað bílar, meðal annars forsetabíllinn, sem var notaður í forsetatíð frú Vigdísar Finnbogadóttur. Það er virkilega gaman að skoða sig um á safninu, sem Sverrir Ingólfur Ingólfsson stýrir myndarlega. Mjög fjölbreytt úrval af bílum og alls konar samgöngutækjum eru á safninu, sem gleðja auðgað. „Þetta eru allt saman bílar, sem hafa verið notaðir á Íslandi, það er reyndar einn, sem hefur verið fluttur inn, sem antik, annars eru þetta bílar, sem segja íslenska samgöngusögu og náttúrulega meiri en bílar, það eru traktorar, skriðdreki, snjóbílar og ýmislegt fleira á safninu,“ segir Sverrir Ingólfur. Það er mjög gaman að heimsækja safnið á Ystafelli enda fjölbreytt úrval af farartækjum þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrrverandi forsetabíll, sem var notaður í forsetatíð frú Vigdísar Finnbogadóttur er meðal bíla á safninu. Sverrir Ingólfur segir að margir vilji gefa safninu gamla bílinn sinn. Forsetabílinn, sem frú Vigdís Finnbogadóttir notaði er meðal annars á safninu og vekur þar mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég hugsa að það sé ekkert langt frá því að það sé verið að bjóða okkur einn bíl á viku en við getum því miður ekki tekið við neinum núna því það er allt orðið troðfullt.“ Um fjögur þúsund manns heimsækja safnið árlega. En hvernig leggst sumarið í sumar í Sverri Ingólf? „Bara mjög vel þakka þér, þetta verður örugglega mjög gott sumar." Um fjögur þúsund gestir koma árlega á safnið á Ystafelli og reynir Sverrir Ingólfur að spjalla við þá alla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Safnið verður opið í allt sumar fyrir gesti og gangandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson Skútustaðahreppur Bílar Söfn Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Það er virkilega gaman að skoða sig um á safninu, sem Sverrir Ingólfur Ingólfsson stýrir myndarlega. Mjög fjölbreytt úrval af bílum og alls konar samgöngutækjum eru á safninu, sem gleðja auðgað. „Þetta eru allt saman bílar, sem hafa verið notaðir á Íslandi, það er reyndar einn, sem hefur verið fluttur inn, sem antik, annars eru þetta bílar, sem segja íslenska samgöngusögu og náttúrulega meiri en bílar, það eru traktorar, skriðdreki, snjóbílar og ýmislegt fleira á safninu,“ segir Sverrir Ingólfur. Það er mjög gaman að heimsækja safnið á Ystafelli enda fjölbreytt úrval af farartækjum þar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Fyrrverandi forsetabíll, sem var notaður í forsetatíð frú Vigdísar Finnbogadóttur er meðal bíla á safninu. Sverrir Ingólfur segir að margir vilji gefa safninu gamla bílinn sinn. Forsetabílinn, sem frú Vigdís Finnbogadóttir notaði er meðal annars á safninu og vekur þar mikla athygli.Magnús Hlynur Hreiðarsson „Já, ég hugsa að það sé ekkert langt frá því að það sé verið að bjóða okkur einn bíl á viku en við getum því miður ekki tekið við neinum núna því það er allt orðið troðfullt.“ Um fjögur þúsund manns heimsækja safnið árlega. En hvernig leggst sumarið í sumar í Sverri Ingólf? „Bara mjög vel þakka þér, þetta verður örugglega mjög gott sumar." Um fjögur þúsund gestir koma árlega á safnið á Ystafelli og reynir Sverrir Ingólfur að spjalla við þá alla.Magnús Hlynur Hreiðarsson Safnið verður opið í allt sumar fyrir gesti og gangandi.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Skútustaðahreppur Bílar Söfn Mest lesið Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Innlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Innlent Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg Innlent Drottningin lögð inn vegna veikinda Erlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Innlent Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Innlent Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Innlent Fleiri fréttir Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Stöðvaður á 116 kílómetra hraða Þrjátíu prestar krefjast dvalarleyfis fyrir Oscar Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Sjá meira
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent
Deilt um „Pope Francis“ forsetans: „Óboðlegt og óskiljanlegt“ eða hneykslunargirni heilagra? Innlent