Lögmaður hjóna sem höfðuðu mál á hendur Íbúðalánasjóði segir segir það skýrt að lánaskilmálar sjóðsins hafi stangast á við neytendalög. Þá verður fjallað um nýja skýrslu ASÍ um áhrif Covid-faraldursins á afkomu launafólks en samdrátturinn kom meira niður á viðkvæmum hópum en í öðrum íslenskum kreppum. Þá sé hætta á auknu kerfislægu atvinnuleysi eftir að heimsfaraldrinum lýkur.
Myndbandaspilari er að hlaða.