Harry Kane endurtók leik Andy Cole frá 1994 Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. maí 2021 07:00 Harry Kane fagnar einu marka sinna á leiktíðinni. Tottenham Hotspur/Getty Images Harry Kane endaði marka- og stoðsendingahæstur í ensku úrvalsdeildinni á nýafstaðinni leiktíð. Það er eitthvað sem engum hefur tekist síðan Andy Cole gerði slíkt hið sama tímabilið 1993/1994. Tímabilið 1993 til 1994 lék Andy Cole með Newcastle United. Skoraði hann 34 mörk er Newcastle endaði í 3. sæti deildarinnar með 77 stig eftir 42 leiki en á þeim tíma voru 24 lið í ensku úrvalsdeildinni. Harry Kane endaði tímabilið í ár með 23 mörk og 14 stoðsendingar. Kane hefði eflaust verið tilbúinn að fórna öðrum hvorum gullskónum fyrir 3. sætið sem Newcastle náði á sínum tíma en Tottenham endaði í 7. sæti með 62 stig. 1 - Harry Kane finished the season as both the top goalscorer and top assister in the Premier League (23 goals, 14 assists) only the second time a player has finished with both the outright most goals and assists in the competition after Andy Cole in 1993-94. Multifaceted. pic.twitter.com/04Y7r2m7Oc— OptaJoe (@OptaJoe) May 23, 2021 Félagið er því á leið í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð en óvíst er hvort Kane verði enn í herbúðum Tottenham er næsta tímabil hefst. Þessi magnaði framherji vill róa á önnur mið og hefur verið orðaður við bæði liðin í Manchester-borg. Ef markmið hans er að vinna titla þá er líklegt að blái hlutinn verði fyrir valinu. Það er ef Pep Guardiola – þjálfari Englandsmeistara Manchester City – hefur áhuga á að spila með framherja upp á topp á næstu leiktíð. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira
Tímabilið 1993 til 1994 lék Andy Cole með Newcastle United. Skoraði hann 34 mörk er Newcastle endaði í 3. sæti deildarinnar með 77 stig eftir 42 leiki en á þeim tíma voru 24 lið í ensku úrvalsdeildinni. Harry Kane endaði tímabilið í ár með 23 mörk og 14 stoðsendingar. Kane hefði eflaust verið tilbúinn að fórna öðrum hvorum gullskónum fyrir 3. sætið sem Newcastle náði á sínum tíma en Tottenham endaði í 7. sæti með 62 stig. 1 - Harry Kane finished the season as both the top goalscorer and top assister in the Premier League (23 goals, 14 assists) only the second time a player has finished with both the outright most goals and assists in the competition after Andy Cole in 1993-94. Multifaceted. pic.twitter.com/04Y7r2m7Oc— OptaJoe (@OptaJoe) May 23, 2021 Félagið er því á leið í Sambandsdeild Evrópu á næstu leiktíð en óvíst er hvort Kane verði enn í herbúðum Tottenham er næsta tímabil hefst. Þessi magnaði framherji vill róa á önnur mið og hefur verið orðaður við bæði liðin í Manchester-borg. Ef markmið hans er að vinna titla þá er líklegt að blái hlutinn verði fyrir valinu. Það er ef Pep Guardiola – þjálfari Englandsmeistara Manchester City – hefur áhuga á að spila með framherja upp á topp á næstu leiktíð.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Enski boltinn Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Sjá meira