Vill fá Tiger Woods með sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. maí 2021 10:30 Tiger Woods missir af öllu þessu tímabili vegna afleiðinga bílslyssins og óvíst er með framhaldið eftir það. Getty/Ben Jared/ Steve Stricker, fyrirliði Ryder-liðs Bandaríkjanna, hefur verið í sambandi við Tiger Woods um að vera varafyrirliði liðsins í haust. Það er ekki enn ljóst hvort að Tiger geti verið á staðnum en það er augljóst að fyrirliðinn vill hafa hann með sér. Steve Stricker ræddi Tiger Woods og hlutverk hans í haust á blaðamannafundi fyrir PGA meistaramótið í golfi sem hefst í dag. „Ég hef talað við hann. Ég veit samt ekki hvort við séum komnir svo langt að hann sé tilbúinn að staðfesta að hann verði þar,“ sagði Steve Stricker. Tiger Woods could be involved with Ryder Cup, US captain claims https://t.co/DJj2mprVEc— The Independent (@Independent) May 19, 2021 „Það er enn mikið í gangi hjá honum en hann var léttur í lundu þegar ég ræddi við hann síðast. Við ræddum saman á Zoom í síðustu viku og það er eins og hann sé á betri stað. Hann á samt langa leið fyrir höndum,“ sagði Stricker. „Ég myndi elska það að hafa hann þarna. Hver vildi það ekki? Strákarnir bera mikla virðingu fyrir honum og hann stóð sig frábærlega sem fyrirliði Forsetabikarsliðsins árið 2019. Hann var líka aðstoðarmaður minn á Forsetabikarnum 2017 og stóð sig þá ótrúlega vel,“ sagði Stricker. „Hann er tilbúinn að gera allt fyrir þig og hann er í þessu af fullum hug. Svo mikið að oftast er hann mættur of snemma og farinn of seint. Þá þarf maður stundum að segja við hann. Heyrðu við eigum eftir nokkra mánuði í þessu,“ sagði Stricker. U.S. Ryder Cup captain Steve Stricker offered an update Wednesday on Tiger Woods and where he stands as a vice captain for Whistling Straits. https://t.co/42fB4UwvvX pic.twitter.com/LA97OEFZF9— Golf Central (@GolfCentral) May 19, 2021 „Tiger er mjög góður aðstoðarmaður og ég væri heldur betur til í að hafa hann með mér ef það væri mögulegt,“ sagði Steve Stricker. Tiger Woods er eins og flestir vita að jafna sig eftir bílslys 23. febrúar síðastliðinn þar sem hann mölbraut á sér hægri fótinn og fór illa með ökklann. Það hefur lítið heyrst um endurhæfingu Tigers nema þá helst í gegnum kylfingana Rory McIlroy, Justin Thomas og Rickie Fowler sem hafa allir fengið að heimsækja hann. Woods hefur einnig birt eina mynd af sér á hækjum. Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira
Það er ekki enn ljóst hvort að Tiger geti verið á staðnum en það er augljóst að fyrirliðinn vill hafa hann með sér. Steve Stricker ræddi Tiger Woods og hlutverk hans í haust á blaðamannafundi fyrir PGA meistaramótið í golfi sem hefst í dag. „Ég hef talað við hann. Ég veit samt ekki hvort við séum komnir svo langt að hann sé tilbúinn að staðfesta að hann verði þar,“ sagði Steve Stricker. Tiger Woods could be involved with Ryder Cup, US captain claims https://t.co/DJj2mprVEc— The Independent (@Independent) May 19, 2021 „Það er enn mikið í gangi hjá honum en hann var léttur í lundu þegar ég ræddi við hann síðast. Við ræddum saman á Zoom í síðustu viku og það er eins og hann sé á betri stað. Hann á samt langa leið fyrir höndum,“ sagði Stricker. „Ég myndi elska það að hafa hann þarna. Hver vildi það ekki? Strákarnir bera mikla virðingu fyrir honum og hann stóð sig frábærlega sem fyrirliði Forsetabikarsliðsins árið 2019. Hann var líka aðstoðarmaður minn á Forsetabikarnum 2017 og stóð sig þá ótrúlega vel,“ sagði Stricker. „Hann er tilbúinn að gera allt fyrir þig og hann er í þessu af fullum hug. Svo mikið að oftast er hann mættur of snemma og farinn of seint. Þá þarf maður stundum að segja við hann. Heyrðu við eigum eftir nokkra mánuði í þessu,“ sagði Stricker. U.S. Ryder Cup captain Steve Stricker offered an update Wednesday on Tiger Woods and where he stands as a vice captain for Whistling Straits. https://t.co/42fB4UwvvX pic.twitter.com/LA97OEFZF9— Golf Central (@GolfCentral) May 19, 2021 „Tiger er mjög góður aðstoðarmaður og ég væri heldur betur til í að hafa hann með mér ef það væri mögulegt,“ sagði Steve Stricker. Tiger Woods er eins og flestir vita að jafna sig eftir bílslys 23. febrúar síðastliðinn þar sem hann mölbraut á sér hægri fótinn og fór illa með ökklann. Það hefur lítið heyrst um endurhæfingu Tigers nema þá helst í gegnum kylfingana Rory McIlroy, Justin Thomas og Rickie Fowler sem hafa allir fengið að heimsækja hann. Woods hefur einnig birt eina mynd af sér á hækjum.
Golf Ryder-bikarinn Mest lesið Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Áhrif NFL á ensku úrvalsdeildina: „Eins og heill leikur af föstum leikatriðum“ Enski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti „Síðan koma raddir um að þetta sé ekkert svo alvarlegt“ Íslenski boltinn Vilja ekki að merki þeirra sé á búningum Ísraelsliðsins Fótbolti Fékk óvart rautt spjald Enski boltinn Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Körfubolti Snoop Dogg aftur á leiðinni á Ólympíuleika Sport Svaf í tuttugu tíma á dag eftir slysið Sport KR vann nýliðaslaginn Körfubolti Fleiri fréttir „Ertu að horfa Donald Trump?“ Bjór kastað í konu McIlroy: „Þurfti að þola ótrúlegt magn af svívirðingum“ Evrópa marði Ryder-bikarinn á dramatískan hátt Bandaríkin í brekku en reyna að klóra í bakkann Grínisti hættir og biðst afsökunar á að hafa byrjað níðsöngva í garð Rory Fyrirliði Bandaríkjanna ver gjammandi stuðningsmennina Evrópa með afgerandi forystu fyrir lokadaginn Sagði áhorfanda að naglhalda kjafti Bandaríkin með bakið upp við vegg Fyrirliði Evrópu greinir frá því hvað Trump sagði við hann Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Bara einn spáði Bandaríkjunum sigri og annar vissi ekkert um Ryder-bikarinn „Keppni sem allir golfáhugamenn elska“ Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Fyrirliði Evrópu baunar á Bandaríkin: „Drifnir áfram af einhverju sem peningar geta ekki keypt“ Stjörnustjarfur þegar hann sá Zola á Ryder bikarnum Varar við áhorfendum á Ryder Cup: „Hey Rahmbo, hvar er Ozempicið?“ Bandarísku kylfingarnir gefa Ryder-launin eftir gagnrýni Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Vaknaði útataður í eigin ælu eftir að hafa komist í Ryder-lið Evrópu Andrea tók sjötta sætið Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Eina breytingin á Ryderliðinu var að skipta um tvíbura Sjá meira