Stórsigur AZ Alkmaar í lokaleik tímabilsins Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. maí 2021 14:25 Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar í dag. ANP Sport via Getty Images Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar tóku á móti Heracles í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það tók heimamenn 41 mínútu að brjóta ísinn, en fjögur mörk í seinni hálfleik tryggðu öruggan 5-0 sigur AZ Alkmaar. Myron Boadu kom heimamönnum yfir undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Jesper Karlsson tvöfaldaði forystu heimamanna á 50. mínútu og var svo aftur á ferðinni sjö mínútum seinna þegar hann skoraði annað mark sitt og þriðja mark AZ Alkmaar. Myron Boadu kom heimamönnum í 4-0 þegar um korter var eftir af leiknum og sigurinn því gulltryggður. Ekki batnaði það fyrir Heracles þegar að Lucas Schoofs braut á Myron Boadu innan vítateigs þrem mínútum fyrir leikslok. Owen Wijndal fór á punktinn, en vítaspyrna hans hafnaði í þverslánni. Mats Knoester reyndi að hreinsa boltann frá en það gekk ekki betur en svo að boltinn barst aftur til Owen Wijndal sem þakkaði fyrir sig með því að skora fimmta mark AZ Alkmaar. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar í dag, en var tekinn af velli á 63. mínútu. Albert og félagar enda í þriðja sæti deildarinnar og fara því í umspil um sæti í Evrópudeildinni. - | AZ - Heracles Almelo 41. Boadu 1-0 50. Karlsson 2-0 57. Karlsson 3-0 74. Boadu 4-0 88. Wijndal 5-0#AZ #azher #coybir pic.twitter.com/lVaOLgGaj4— AZ (@AZAlkmaar) May 16, 2021 Hollenski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira
Myron Boadu kom heimamönnum yfir undir lok fyrri hálfleiks og staðan því 1-0 þegar liðin gengu til búningsherbergja. Jesper Karlsson tvöfaldaði forystu heimamanna á 50. mínútu og var svo aftur á ferðinni sjö mínútum seinna þegar hann skoraði annað mark sitt og þriðja mark AZ Alkmaar. Myron Boadu kom heimamönnum í 4-0 þegar um korter var eftir af leiknum og sigurinn því gulltryggður. Ekki batnaði það fyrir Heracles þegar að Lucas Schoofs braut á Myron Boadu innan vítateigs þrem mínútum fyrir leikslok. Owen Wijndal fór á punktinn, en vítaspyrna hans hafnaði í þverslánni. Mats Knoester reyndi að hreinsa boltann frá en það gekk ekki betur en svo að boltinn barst aftur til Owen Wijndal sem þakkaði fyrir sig með því að skora fimmta mark AZ Alkmaar. Albert Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar í dag, en var tekinn af velli á 63. mínútu. Albert og félagar enda í þriðja sæti deildarinnar og fara því í umspil um sæti í Evrópudeildinni. - | AZ - Heracles Almelo 41. Boadu 1-0 50. Karlsson 2-0 57. Karlsson 3-0 74. Boadu 4-0 88. Wijndal 5-0#AZ #azher #coybir pic.twitter.com/lVaOLgGaj4— AZ (@AZAlkmaar) May 16, 2021
Hollenski boltinn Mest lesið „Pabbi, ertu að fara að deyja?“ Handbolti Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Fótbolti Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Körfubolti Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Fótbolti Fékk tilboð sem hann gat ekki hafnað Sport Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti Tia-Clair Toomey í sömu sporum og Anníe Mist Sport Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Fleiri fréttir Káfaði á rassi Haaland og kom honum í stuð Þurfti að gúgla Heimi sem hefur nú áhrif á næstu kynslóð Íra Forseti FIFA eftir fund með Trump: „Bandaríkin munu bjóða heiminn velkominn“ Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir Sjá meira