Þótt aðeins hafi ringt á þurrkasvæðum hér á landi undanfarinn sólarhring er hættuástand enn í gildi hjá Almannavörnum vegna mögulegra gróðurelda.
Við heyrum í forsætisráðherra sem vonar að me-too sögur sem komið hafa fram að undanförnu stuðli að raunverulegum samfélagsbreytingum.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttirnar eru nú í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.