Kvennalið Selfoss fær hina norsku Håland í markið hjá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2021 15:46 Benedicte Håland hefur leikið fyrir yngri landslið Noregs. Instagram/@selfossfotbolti Topplið Selfoss í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta hefur fengið liðstyrk fyrir sumarið.Knattspyrnudeild Selfoss hefur samið við norska markvörðinn Benedicte Håland um að leika með liði félagsins í sumar en þetta kemur fram á miðlum félagsins. Håland er 23 ára gömul og kemur til Selfoss frá Bristol City í ensku úrvalsdeildinni. Áður lék hún með liðum Sandviken og Arna-Bjørnar í norsku úrvalsdeildinni. Hún á að baki átta landsleiki með yngri landsliðum Noregs. Guðný Geirsdóttir hefur staðið í marki Selfoss í fyrstu tveimur leikjunum og hefur haldið hreinu í þeim báðum. Þýski markvörðurinn Anke Preuss átti að standa í markinu í sumar en hún fingurbrotnaði rétt fyrir mót og er frá í tvo mánuði. „Við erum að fá fínasta markmann þarna í samkeppni við Guðnýju sem er búin að standa sig gríðarlega vel í fyrstu leikjunum. Það er mikilvægt fyrir okkur að hafa samkeppni um markmannsstöðuna eins og aðrar stöður. Við erum spennt að fá Benedicte til okkar, hún er hávaxin og sterk með góða reynslu og kemur til með að efla hópinn okkar enn frekar,“ segir Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss í viðtali á fésbókarsíðu Selfoss. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fo tbolti (@selfossfotbolti) Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira
Håland er 23 ára gömul og kemur til Selfoss frá Bristol City í ensku úrvalsdeildinni. Áður lék hún með liðum Sandviken og Arna-Bjørnar í norsku úrvalsdeildinni. Hún á að baki átta landsleiki með yngri landsliðum Noregs. Guðný Geirsdóttir hefur staðið í marki Selfoss í fyrstu tveimur leikjunum og hefur haldið hreinu í þeim báðum. Þýski markvörðurinn Anke Preuss átti að standa í markinu í sumar en hún fingurbrotnaði rétt fyrir mót og er frá í tvo mánuði. „Við erum að fá fínasta markmann þarna í samkeppni við Guðnýju sem er búin að standa sig gríðarlega vel í fyrstu leikjunum. Það er mikilvægt fyrir okkur að hafa samkeppni um markmannsstöðuna eins og aðrar stöður. Við erum spennt að fá Benedicte til okkar, hún er hávaxin og sterk með góða reynslu og kemur til með að efla hópinn okkar enn frekar,“ segir Alfreð Elías Jóhannsson, þjálfari Selfoss í viðtali á fésbókarsíðu Selfoss. View this post on Instagram A post shared by Selfoss Fo tbolti (@selfossfotbolti)
Pepsi Max-deild kvenna UMF Selfoss Mest lesið Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Fótbolti Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Fótbolti „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Fótbolti Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Fótbolti Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Íslenski boltinn Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Fótbolti Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss Fótbolti Ísland úr leik með tapi í kvöld Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Fótbolti Fleiri fréttir „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Í beinni: Sviss - Ísland | Stelpurnar með bakið upp við vegg Ísland úr leik með tapi í kvöld Stórgóð stemning hjá stuðningsmönnum Íslands í Sviss „Mamma kann að tækla þó hún sé á TikTok“ Léku eftir innköst Sveindísar á æfingum Ísland mætir óslípuðum demanti í kvöld EM í dag: Allt eða ekkert Ekki í „ljótustu“ treyjunum í kvöld Úr Boganum í stórleik á EM: „Það verða mikil læti“ Gaf lítið upp en er bjartsýn á sigur gegn Íslandi Uppselt á leik Íslands á EM í kvöld Sveindís hrósaði stjörnu Sviss: „Trylltist allt þegar hún kom inn á“ Grindvíkingar lána Sölva Snæ til Austurríkis Segir Glódísi algjöra hetju: „Sá bara hversu illa henni leið“ Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Sjá meira