Kennarar og gestafyrirlesarar munu geta sótt bætur ef málfrelsi þeirra er skert Hólmfríður Gísladóttir skrifar 12. maí 2021 10:07 Oxford-háskóli. Bresk stjórnvöld hyggjast kynna til sögunnar ný lög sem munu gera kennurum, nemendum og gestafyrirlesurum kleift að sækja bætur fyrir dómstólum ef háskólar brjóta gegn ákveðnum skilmálum um að þeir virði málfrelsi. Lögin leggja aukna ábyrgð á herðar háskólanna um að virða þær reglur um málfrelsi sem þeir hafa sjálfir sett sér. Þá verður í fyrsta sinn gerð sama krafa til stúdentasamtaka. Eftirlitsaðilar munu geta sektað háskólana og stúdentasamtökin ef þau brjóta gegn reglunum. Þá verður skipaður sérstakur „umboðsmaður málfrelsis“ sem mun rannsaka hugsanleg brot, til dæmis afboðun gestafyrirlesara eða grunsamlegar uppsagnir fræðamanna. Stjórnvöld segjast vonast til þess að breytingarnar verði til þess að háskólastarfsmönnum finnist þeir geta sett fram umdeildar eða óvinsælar kenningar og skoðanir, án þess að eiga það á hættu að missa vinnuna. Talsmaður samtaka breskra háskóla (UUK) bendir hins vegar á að háskólarnir séu nú þegar með reglur um málfrelsi og þær séu uppfærðar reglulega. Ný lög væru til þess fallin að auka á skrifræðið og gætu haft ófyrirséðar afleiðingar í för með sér. Jo Grady, framkvæmdastjóri University and College Union, segir mestu ógnina við málfrelsi fræðamanna koma frá stjórnvöldum og skólastjórnendum. Stjórnvöld ættu ekki að vera að setja reglur um hvað mætti og hvað mætti ekki segja, heldur einbeita sér að því að gera háskólunum kleift að bjóða fræðamönnum fasta langtíma starfssamninga. Mannréttindi Bretland Tjáningarfrelsi Háskólar Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira
Lögin leggja aukna ábyrgð á herðar háskólanna um að virða þær reglur um málfrelsi sem þeir hafa sjálfir sett sér. Þá verður í fyrsta sinn gerð sama krafa til stúdentasamtaka. Eftirlitsaðilar munu geta sektað háskólana og stúdentasamtökin ef þau brjóta gegn reglunum. Þá verður skipaður sérstakur „umboðsmaður málfrelsis“ sem mun rannsaka hugsanleg brot, til dæmis afboðun gestafyrirlesara eða grunsamlegar uppsagnir fræðamanna. Stjórnvöld segjast vonast til þess að breytingarnar verði til þess að háskólastarfsmönnum finnist þeir geta sett fram umdeildar eða óvinsælar kenningar og skoðanir, án þess að eiga það á hættu að missa vinnuna. Talsmaður samtaka breskra háskóla (UUK) bendir hins vegar á að háskólarnir séu nú þegar með reglur um málfrelsi og þær séu uppfærðar reglulega. Ný lög væru til þess fallin að auka á skrifræðið og gætu haft ófyrirséðar afleiðingar í för með sér. Jo Grady, framkvæmdastjóri University and College Union, segir mestu ógnina við málfrelsi fræðamanna koma frá stjórnvöldum og skólastjórnendum. Stjórnvöld ættu ekki að vera að setja reglur um hvað mætti og hvað mætti ekki segja, heldur einbeita sér að því að gera háskólunum kleift að bjóða fræðamönnum fasta langtíma starfssamninga.
Mannréttindi Bretland Tjáningarfrelsi Háskólar Mest lesið Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Játaði brot sín og sleppur ekki aftur við fangelsisvist Innlent Jói Fel málar með puttunum Innlent Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Erlent Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Innlent Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Innlent Fleiri fréttir Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Ákæru fyrir manndráp vísað frá Trump útnefnir Warsh sem næsta seðlabankastjóra Tíu ákærðir fyrir að drepa friðaða úlfa Trump vill hafa Pútín og Xi út af fyrir sig Hýdd 140 sinnum fyrir áfengisneyslu og kynlíf utan hjónabands Trump segir Pútín hafa samþykkt hlé á árásum á Kænugarð Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Segir Venesúela munu þurfa að sækja um úthlutun úr eigin olíusjóði í Katar Ellefu meðlimir glæpafjölskyldu teknir af lífi í Kína Fundu fjarlægustu vetrarbrautina hingað til Segir útsendara „mögulega“ ekki hafa fylgt verkreglum Segir Trump ekki reiðan Íslandi Dómsdagsklukkan færð fram Sendir herskipaflota að Íran og hótar „ofbeldi“ Helsta klappstýran sögð slegin yfir sálarástandi Trumps Verða ekki viðstödd réttarhöld stjúpsonarins Vilja veita þúsundum sem dvelja ólölega á Spáni dvalarleyfi Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Tala fallinna og særðra nálgast tvær milljónir Sjá meira