Sinfó fær glænýtt hljóðfæri Vésteinn Örn Pétursson skrifar 11. maí 2021 17:27 Hér má sjá slagverksleikara Sinfóníuhljómsveitar Íslands, þau Soraya Nayyar, Frank Aarnink, Steef van Oosterhout og Eggert Pálsson, leika á alúfóninn í fyrsta sinn í Eldborg. Sinfóníuhljómsveit Íslands Sinfóníuhljómsveit Íslands hefur fengið nýtt hljóðfæri í kistu sína, nefnilega alúfón. Alúfónn er hljómborðshljóðfæri, sambærilegt við marimbu og sílófón, en nýrra af nálinni og er búið til úr sérstökum álkeilum. Ál er mjög leiðandi málmur fyrir tóna, og þykir því mjög hentugur sem hljómmálmur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sinfóníuhljómsveitinni. Þar kemur fram að slagverksdeild sveitarinnar hafi þegar prófað gripinn í Eldborgarsal Hörpu á dögunum. Hljóðfærið er gjöf frá Samál, samtaka álframleiðenda, til sveitarinnar. „Þessi viðbót í hljóðfærakistu hljómsveitarinnar býður upp á marga nýja möguleika. Nú geta íslensk samtímatónskáld notað rödd þessa hljóðfæris í sínum skrifum. Um leið og tónskáld frétta af svona viðbót byrja þau að skrifa fyrir það í nýjum verkum sínum, og maður er því mjög spenntur að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir þetta hljóðfæri,“ er haft eftir Eggert Pálssyni, slagverksleikara hljómsveitarinnar, í tilkynningunni. Áskell Másson tónskáld hefur þegar samið verk fyrir hljómsveit og alúfón sem vonir standa til að hægt verði að flytja bráðlega. Hann samdi einnig sérstakt verk fyrir hljóðfærið sem þegar hefur verið flutt. Sinfóníuhljómsveit Íslands Harpa Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Alúfónn er hljómborðshljóðfæri, sambærilegt við marimbu og sílófón, en nýrra af nálinni og er búið til úr sérstökum álkeilum. Ál er mjög leiðandi málmur fyrir tóna, og þykir því mjög hentugur sem hljómmálmur. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Sinfóníuhljómsveitinni. Þar kemur fram að slagverksdeild sveitarinnar hafi þegar prófað gripinn í Eldborgarsal Hörpu á dögunum. Hljóðfærið er gjöf frá Samál, samtaka álframleiðenda, til sveitarinnar. „Þessi viðbót í hljóðfærakistu hljómsveitarinnar býður upp á marga nýja möguleika. Nú geta íslensk samtímatónskáld notað rödd þessa hljóðfæris í sínum skrifum. Um leið og tónskáld frétta af svona viðbót byrja þau að skrifa fyrir það í nýjum verkum sínum, og maður er því mjög spenntur að sjá hvað framtíðin ber í skauti sér fyrir þetta hljóðfæri,“ er haft eftir Eggert Pálssyni, slagverksleikara hljómsveitarinnar, í tilkynningunni. Áskell Másson tónskáld hefur þegar samið verk fyrir hljómsveit og alúfón sem vonir standa til að hægt verði að flytja bráðlega. Hann samdi einnig sérstakt verk fyrir hljóðfærið sem þegar hefur verið flutt.
Sinfóníuhljómsveit Íslands Harpa Tónlist Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Lífið Hundur í hjólastól í Sandgerði Lífið „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Lífið „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ Lífið Fleiri fréttir Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira