Líkur á skúrum og slydduéljum suðaustan- og austantil Atli Ísleifsson skrifar 11. maí 2021 07:07 Líkur eru á skúrum á sunnanverði landinu á morgun. Vísir/Vilhelm Reikna má með fremur hægum vindi og víða björtu veðri í dag. Líkur eru á stöku skúrum eða slydduéljum á Suðaustur- og Austurlandi í dag og á stöku stað á sunnanverðu landinu á morgun. Í hugleiðingum veðurfræðings segir að hiti verði núll til níu stig yfir daginn í dag, mildast suðvestanlands, en frost um mest allt land í nótt. „Austan gola eða kaldi og skúrir eða slydduél á fimmtudag og föstudag, en þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Áframt svalt í veðri.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Fremur hæg breytileg átt og bjart með köflum, en skúrir eða slydduél á stöku stað S-til. Hiti 1 til 9 stig yfir daginn, mildast SV-lands en víða næturfrost. Á fimmtudag (uppstigningardagur) og föstudag: Austlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og skúrir eða slydduél, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Norðaustanátt og bjart með köflum V-til, annars skýjað en úrkomulítið. Hiti 1 til 7 stig að deginum. Á sunnudag og mánudag: Norðaustanátt, skýjað og dálítil rigning eða slydda SA- og A-lands. Hiti 1 til 9 stig, mildast á SV-landi. Veður Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira
Í hugleiðingum veðurfræðings segir að hiti verði núll til níu stig yfir daginn í dag, mildast suðvestanlands, en frost um mest allt land í nótt. „Austan gola eða kaldi og skúrir eða slydduél á fimmtudag og föstudag, en þurrt á Norðaustur- og Austurlandi. Áframt svalt í veðri.“ Veðurhorfur á landinu næstu daga Á miðvikudag: Fremur hæg breytileg átt og bjart með köflum, en skúrir eða slydduél á stöku stað S-til. Hiti 1 til 9 stig yfir daginn, mildast SV-lands en víða næturfrost. Á fimmtudag (uppstigningardagur) og föstudag: Austlæg eða breytileg átt 3-10 m/s og skúrir eða slydduél, en þurrt á NA- og A-landi. Hiti breytist lítið. Á laugardag: Norðaustanátt og bjart með köflum V-til, annars skýjað en úrkomulítið. Hiti 1 til 7 stig að deginum. Á sunnudag og mánudag: Norðaustanátt, skýjað og dálítil rigning eða slydda SA- og A-lands. Hiti 1 til 9 stig, mildast á SV-landi.
Veður Mest lesið Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent 29 prósent heimila skipuð einstæðingum: „Meðvituð ákvörðun til að njóta frelsis“ Innlent Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Erlent Aldrei neinn afsláttur gefinn í flugprófunum Innlent Flúði próflaus undan lögreglu með einum of marga farþega þegar bíllinn valt Innlent Skora á Snorra að gefa kost á sér Innlent Rándýr og stórbrotin afmæli hitta ekki í mark hjá krökkunum Innlent Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Báturinn áður sokkið í sömu höfn og án skýringar Innlent Fleiri fréttir Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Von á mesta vindinum í marga mánuði Búast við auknu álagi á fráveitu vegna mikillar úrkomu Röð lægða með hefðbundnu haustveðri Lægðagangur næstu daga býður upp á sígilt haustveður Strekkingsvindur og fremur vætusamt næstu daga Vaxandi vindur þegar líður á daginn Grunn lægð yfir landinu í dag en suðlægir vindar á morgun Víða kaldi og allhvasst en lægir smám saman í dag Gular viðvaranir og svalri norðanátt beint til landsins Slydduél norðantil en þurrt og bjart sunnan heiða Kólnar í kvöld og allvíða næturfrost Kólnar þegar líður á vikuna Milt veður og víða væta Rigning með köflum víðast hvar Blautt víðast hvar Dálítil rigning og lægðir á sveimi Væta með köflum og dregur úr vindi Víða rigning og hiti að fjórtán stigum Hvasst og samfelld rigning austast Má reikna með vatnavöxtum suðaustantil Rigning í dag Víðast hægur vindur og hiti að fimmtán stigum Rigning norðan- og austantil en bjart suðvestanlands Léttskýjað vestan- og sunnantil en blautara annars staðar Hiti að tuttugu stigum og hlýjast sunnantil Líkur á hellidembu, þrumum og eldingum suðvestantil Hlýtt og rakt loft yfir landinu Vindur á undanhaldi og hiti að tuttugu stigum Blæs hressilega af austri á landinu Sjá meira