Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn kynnir stefnumálin á nýrri heimasíðu Hólmfríður Gísladóttir skrifar 11. maí 2021 07:44 Guðmundur og Glúmur verða meðal oddvita flokksins. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn hefur opnað nýja heimasíðu, x-o.is. Þar eru tveir oddvitar kynntir til sögunnar; Guðmundur Franklín Jónsson og Glúmur Baldvinsson, og stefna flokksins í landbúnaðar- og sjávarútvegsmálum reifuð. Um önnur stefnumál segir meðal annars að flokkurinn vill hækka persónuafsláttinn í 100 þúsund krónur á næsta kjörtímabili. Þá vill flokkurinn notast við þjóðaratkvæðagreiðslur til að útkljá „öll umdeildustu mál samtíðarinnar.“ Flokkurinn telur ekki rétt að selja Íslandsbanka að svo stöddu né heldur vill hann selja Landsvirkjun. Hann vill skoða að breyta Íslandsbanka eða Landsbankanum í samfélagsbanka og tryggja stöðu íslensku þjóðarinnar. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er á móti aðild að Evrópusambandinu, vill efna til atkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Schengen-samstarfinu og hafna orkupakka fjögur. Hann vill Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýri, setja Sundabraut og Sundabrú í forgang og er alfarið á móti Borgarlínu. Þá er flokkurinn fylgjandi persónukjöri og vill beint kjör forsætisráðherra. Hann er fylgjandi því að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá og standa vörð um „hreina og ómengaða ímynd“ landsins, svo eitthvað sé nefnt. Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira
Um önnur stefnumál segir meðal annars að flokkurinn vill hækka persónuafsláttinn í 100 þúsund krónur á næsta kjörtímabili. Þá vill flokkurinn notast við þjóðaratkvæðagreiðslur til að útkljá „öll umdeildustu mál samtíðarinnar.“ Flokkurinn telur ekki rétt að selja Íslandsbanka að svo stöddu né heldur vill hann selja Landsvirkjun. Hann vill skoða að breyta Íslandsbanka eða Landsbankanum í samfélagsbanka og tryggja stöðu íslensku þjóðarinnar. Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn er á móti aðild að Evrópusambandinu, vill efna til atkvæðagreiðslu um aðild Íslands að Schengen-samstarfinu og hafna orkupakka fjögur. Hann vill Reykjavíkurflugvöll áfram í Vatnsmýri, setja Sundabraut og Sundabrú í forgang og er alfarið á móti Borgarlínu. Þá er flokkurinn fylgjandi persónukjöri og vill beint kjör forsætisráðherra. Hann er fylgjandi því að tillögur stjórnlagaráðs verði lagðar til grundvallar nýrri stjórnarskrá og standa vörð um „hreina og ómengaða ímynd“ landsins, svo eitthvað sé nefnt.
Alþingiskosningar 2021 Frjálslyndi lýðræðisflokkurinn Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Innlent Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Innlent Fleiri fréttir Innan við helmingur barna segir frá kynferðisofbeldinu Gefa út ferðaleiðbeiningar fyrir hinsegin fólk Hafi fullan stuðning til að auka útgjöld til varnarmála Mátti binda barn á höndum og fótum og kitla það SFS hafi skrópað á fund ráðuneytisins Langflestir telja afsögn Ásthildar rétta ákvörðun Ný könnun um viðhorf til veiðigjalda Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Sjá meira