Þá segjum við frá því að Reykjavíkurborg stefni að því að bæta við þrjú hundruð leikskólaplássum með nýrri tímabundinni lausn sem felst í færanlegum leikskólum.
Bæta á aðgengi að gosstöðvum á þann veg að fólk með skerta hreyfigetu eigi einnig að geta sótt gosstöðvarnar heim. Ferðamálaráðherra segir mikla uppbyggingu framundan.
Þá segjum við frá konu á Selfossi sem bakar og skreytir kökur af mikilli list.
Þetta og fleira til í fréttum á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Myndbandaspilari er að hlaða.