Sveindís Jane valin leikmaður mánaðarins í sænsku deildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2021 13:30 Sveindís Jane Jónsdóttir er þegar orðin ein af andlitum Kristianstad liðsins eins og sjá má á þessari auglýsingu á miðlum félagsins. Instagram/@kristianstadsdff Sveindís Jane Jónsdóttir byrjaði atvinnumannarferilinn sinn frábærlega og gott dæmi um það er að hún hefur verið kosin leikmaður aprílmánaðar í sænsku deildinni. Sveindís átti þátt í öllum þremur mörkunum sem Kristianstad liðið skoraði í fyrstu tveimur leikjunum en Kristianstad fékk sjö af níu mögulegum stigum í þremur leikjum sínum í apríl. Íslenski landsliðsframherjinn skoraði mark Kristianstad í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferð og var bæði með mark og stoðsendingu í 2-1 sigri á Djurgården í annarri umferðinni. Sveindís Jane skoraði sigurmarkið á móti Djurgården en Kristianstad lenti undir í leiknum. Mánuðurinn endaði reyndar ekki nógu vel því Sveindís meiddist í fyrri hálfleik í lokaleik mánaðarins en sem betur fer eru þau meiðsli ekki eins alvarleg og haldið var í fyrstu. Verðlaunin þýða að Kristianstad fær tíu þúsund sænskar krónur til að renna til góðgerðastarf í tengslum við félagið. Kristianstad ákvað að peningarnir fari í „After School“ verkefnið þar sem krakkar fá sjö til ellefu ára fá tækifæri til að æfa fótbolta eftir skóla. „Þetta er rosalega dýrmætt, bæði fyrir hana sjálfa en einnig fyrir félagið að við eigum leikmann mánaðarins,“ sagði Albert Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kristianstad. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan) Sænski boltinn Tengdar fréttir „Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. 5. maí 2021 11:01 Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. 3. maí 2021 15:10 Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. 26. apríl 2021 09:31 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
Sveindís átti þátt í öllum þremur mörkunum sem Kristianstad liðið skoraði í fyrstu tveimur leikjunum en Kristianstad fékk sjö af níu mögulegum stigum í þremur leikjum sínum í apríl. Íslenski landsliðsframherjinn skoraði mark Kristianstad í 1-1 jafntefli á móti Eskilstuna í fyrstu umferð og var bæði með mark og stoðsendingu í 2-1 sigri á Djurgården í annarri umferðinni. Sveindís Jane skoraði sigurmarkið á móti Djurgården en Kristianstad lenti undir í leiknum. Mánuðurinn endaði reyndar ekki nógu vel því Sveindís meiddist í fyrri hálfleik í lokaleik mánaðarins en sem betur fer eru þau meiðsli ekki eins alvarleg og haldið var í fyrstu. Verðlaunin þýða að Kristianstad fær tíu þúsund sænskar krónur til að renna til góðgerðastarf í tengslum við félagið. Kristianstad ákvað að peningarnir fari í „After School“ verkefnið þar sem krakkar fá sjö til ellefu ára fá tækifæri til að æfa fótbolta eftir skóla. „Þetta er rosalega dýrmætt, bæði fyrir hana sjálfa en einnig fyrir félagið að við eigum leikmann mánaðarins,“ sagði Albert Sigurðsson, framkvæmdastjóri Kristianstad. View this post on Instagram A post shared by OBOS Damallsvenskan (@obosdamallsvenskan)
Sænski boltinn Tengdar fréttir „Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. 5. maí 2021 11:01 Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. 3. maí 2021 15:10 Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. 26. apríl 2021 09:31 Mest lesið Sigurvegari Stokkhólms-maraþonsins látin aðeins þrítug Sport Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Íslenski boltinn Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Körfubolti Þorsteinn tók fram úr mörgum og varð fyrstur Íslendinga í mark á HM Sport Trump missir ekki trúna: „Við munum klára þetta“ Golf Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Körfubolti Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Fótbolti Arnar ekki áfram með Fylki Íslenski boltinn Svona hefst Ryder-bikarinn: „Viljum ná öflugri byrjun“ Golf Þora ekki að horfa á strákinn vegna fúkyrðaflaums Golf Fleiri fréttir Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Víkingur vann bikarinn úr aukaspyrnum Kane skoraði hundrað mörk á methraða Ekitike var ekki sektaður: „Það má gera mistök hjá þessu félagi“ „Held við séum búnir að sjúga karamelluna nægilega mikið“ Lofar æðislegum leik Palmer frá næstu þrjár vikurnar Flottustu mörkin hjá Newcastle og Arsenal: Snilld Bergkamps og þrumufleygur Tiotés Arnar ekki áfram með Fylki Þjálfari Daníels og Arnórs rekinn Man. Utd tryggir sér aftur táning frá S-Ameríku en fær hann ekki strax Trump hikar ekki við að færa leiki á HM úr hættulegum borgum Sjáðu Stjörnuna stöðva partýið, bombur Bergdísar og dramað í Dalnum „Erfitt að kveðja allt fólkið í Krikanum“ Busquets stígur niður af sviðinu Sjáðu mörkin: Sævar á skotskónum en Giroud með sigurmarkið Sjáðu brotið sem Blikar eru brjálaðir yfir Börsungar halda í við Madrídinga Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 3-0 | Þægilegt hjá Þór/KA Villa vann loksins en Watkins rúinn sjálfstrausti Úr svartnætti í sólarljós „Mjög ljót meiðsli eftir slæma og óþarfa tæklingu“ Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 3-2 | Dramatík í Dalnum Látinn eftir höfuðhögg í leik Uppgjörið: FH - Valur 1-1 | Allt jafnt og Blikar nær titli Spilaði fyrsta leikinn í tvö ár: „Er í gervigrasskóm og hef ekki snert gras síðan 2023“ Giroud tryggði sigurinn eftir mark Sævars Högg fyrir KR-inga í fallbaráttunni Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 1-2 | Stjarnan vann sanngjarnt og titillinn bíður betri tíma Trump vill koma í veg fyrir að UEFA banni Ísrael Sjá meira
„Allir að tala um að krossbandið væri slitið og ég var ótrúlega stressuð“ „Allir sem sáu vídjóið virtust vissir um að krossbandið hefði slitnað og það sögðu líka læknar hérna í Svíþjóð. Þetta leit því ekki vel út fyrir mig,“ segir Sveindís Jane Jónsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, sem verður frá keppni vegna meiðsla næstu sex vikurnar. 5. maí 2021 11:01
Betur fór en á horfðist en Sveindís missir þó af fjölda leikja Sveindís Jane Jónsdóttir verður frá keppni fram í miðjan júní vegna hnémeiðsla en hún var borin meidd af velli í leik með Kristianstad í sænsku úrvalsdeildinni um helgina. 3. maí 2021 15:10
Sveindís Jane fékk appelsínugula hattinn og dúskana eftir leik Sveindís Jane Jónsdóttir er konan á bak við öll mörk Kristianstad í fyrstu tveimur leikjum sumarsins. 26. apríl 2021 09:31