Rýma svæðið næst gosstöðvunum vegna gasmengunar og gjóskufalls Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 2. maí 2021 16:20 Litlir molar, á að giska um tveir til þrír sentímetrar í þvermál, hafa fallið niður á svæðið þar sem fólk var að fylgjast með gosinu. Vísir/Vilhelm Björgunarsveitir sem standa vaktina við gosstöðvarnar í Geldingadölum hafa hafist handa við að rýma svæðið allra næst gosstöðvunum, bæði vegna aukinnar gasmengunar og gjóskufalls á svæðinu. Að sögn ljósmyndara Vísis sem staddur er á svæðinu er verið að rýma svæðið efst uppi á hryggnum fyrir ofan gosið og á fjöllunum í kring hvað næst gosinu. Ekki er þó verið að loka svæðinu alveg. Þá hafi gjóska og litlir hraunmolar fallið yfir viðstadda. Litlir molar, á að giska um tveir til þrír sentímetrar í þvermál, hafa fallið niður á svæðið þar sem fólk var að fylgjast með gosinu. Samkvæmt upplýsingum Vísis var meðal annars kona að gefa ungu barni brjóst á svæðinu þegar gjóskan féll yfir. Björgunarsveitarmaður með gasgrímu og áhrifavaldur í myndatöku á steini við gosstöðvarnar í dag.Vísir/Vilhelm Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands sem barst fyrr í dag segir að töluverðar breytingar hafi orðið á gosvirkni í nótt. Í ljósi þessa sé verið að endurmeta stærð hættusvæðis við gosstöðvarnar. Kvikustrókavirkni sem hafði verið nokkuð stöðug undanfarna daga tók að sveiflast með þeim hætti að hún dettur niður í örfáar mínútur en eykst svo aftur með miklum krafti með hærri strókum en áður hafa sést að því er fram kom í tilkynningunni. Strókavirknin standi yfir í um tíu mínútur en þessir taktföstu púlsar hafa einkennt gosið frá því um klukkan eitt í nótt. Þá hefur verið gríðarlegur hiti við gosstöðvarnar og vart hefur orðið við gróðurelda og rýkur úr jörðu. Óvíst er nákvæmlega til hvers megi rekja gróðureldana. Á meðfylgjani myndbandi má sjá aðstæður við gosstöðvarnar eftir hádegi í dag. Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Almannavarnir Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Að sögn ljósmyndara Vísis sem staddur er á svæðinu er verið að rýma svæðið efst uppi á hryggnum fyrir ofan gosið og á fjöllunum í kring hvað næst gosinu. Ekki er þó verið að loka svæðinu alveg. Þá hafi gjóska og litlir hraunmolar fallið yfir viðstadda. Litlir molar, á að giska um tveir til þrír sentímetrar í þvermál, hafa fallið niður á svæðið þar sem fólk var að fylgjast með gosinu. Samkvæmt upplýsingum Vísis var meðal annars kona að gefa ungu barni brjóst á svæðinu þegar gjóskan féll yfir. Björgunarsveitarmaður með gasgrímu og áhrifavaldur í myndatöku á steini við gosstöðvarnar í dag.Vísir/Vilhelm Í tilkynningu frá Veðurstofu Íslands sem barst fyrr í dag segir að töluverðar breytingar hafi orðið á gosvirkni í nótt. Í ljósi þessa sé verið að endurmeta stærð hættusvæðis við gosstöðvarnar. Kvikustrókavirkni sem hafði verið nokkuð stöðug undanfarna daga tók að sveiflast með þeim hætti að hún dettur niður í örfáar mínútur en eykst svo aftur með miklum krafti með hærri strókum en áður hafa sést að því er fram kom í tilkynningunni. Strókavirknin standi yfir í um tíu mínútur en þessir taktföstu púlsar hafa einkennt gosið frá því um klukkan eitt í nótt. Þá hefur verið gríðarlegur hiti við gosstöðvarnar og vart hefur orðið við gróðurelda og rýkur úr jörðu. Óvíst er nákvæmlega til hvers megi rekja gróðureldana. Á meðfylgjani myndbandi má sjá aðstæður við gosstöðvarnar eftir hádegi í dag.
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Almannavarnir Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira