Leita enn að móður ungbarns sem fannst yfirgefið í almenningsgarði Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 1. maí 2021 12:51 Talið er að drengurinn hafi aðeins verið nokkurra klukkustunda gamall þegar hann fannst í garðinum. Getty Lögreglan í Birmingham á Englandi hefur birt myndir af ungbarninu sem fannst yfirgefið í almenningsgarði í borginni fyrir helgi. Það var almennur borgari sem var á göngu með hunda í Kings Norton almenningsgarðinum í Birmingham sem fann litla drenginn vafinn inn í teppi síðdegis þann 22. apríl. Sjúkrahússtarfsfólk hefur nefnt drenginn George, en leit stendur enn yfir af móður drengsins að því er BBC greinir frá í gær. Talið er að drengurinn hafi aðeins verið nokkurra klukkustunda gamall þegar hann fannst í garðinum. Að sögn lögreglu var drengurinn hraustur og leið vel á sjúkrahúsi en óttast var um afdrif móður hans og velferð hennar. Lögregla hefur biðlað til almennings um aðstoð og hvetur alla sem hafa upplýsingar um málið til að setja sig í samband við lögreglu. Drengurinn var klæddur í gráar sokkabuxur og hvítan og appelsínugulan röndóttan bol með risaeðlumynd. Lögreglumaðurinn Neil Hunt, sem fer fyrir rannsókn málsins, beindi orðum sínum beint til móðurinnar í yfirlýsingu þar sem hann sagði hana ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að lenda í vandræðum. „Þú ert það sem ég hef mestar áhyggjur af núna, við þurfum virkilega að ganga úr skugga um að það sé allt í lagi með þig,“ sagði Hunt. „Ég þekki ekki aðstæður hvað varðar fæðingu George, en sem foreldri sjálfur, þá veit ég hversu yfirþyrmandi það getur verið að vera foreldri.“ Líkt og áður segir hefur lögreglan birt myndir af drengnum ásamt fréttatilkynningu um málið. Bretland England Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira
Sjúkrahússtarfsfólk hefur nefnt drenginn George, en leit stendur enn yfir af móður drengsins að því er BBC greinir frá í gær. Talið er að drengurinn hafi aðeins verið nokkurra klukkustunda gamall þegar hann fannst í garðinum. Að sögn lögreglu var drengurinn hraustur og leið vel á sjúkrahúsi en óttast var um afdrif móður hans og velferð hennar. Lögregla hefur biðlað til almennings um aðstoð og hvetur alla sem hafa upplýsingar um málið til að setja sig í samband við lögreglu. Drengurinn var klæddur í gráar sokkabuxur og hvítan og appelsínugulan röndóttan bol með risaeðlumynd. Lögreglumaðurinn Neil Hunt, sem fer fyrir rannsókn málsins, beindi orðum sínum beint til móðurinnar í yfirlýsingu þar sem hann sagði hana ekki þurfa að hafa áhyggjur af því að lenda í vandræðum. „Þú ert það sem ég hef mestar áhyggjur af núna, við þurfum virkilega að ganga úr skugga um að það sé allt í lagi með þig,“ sagði Hunt. „Ég þekki ekki aðstæður hvað varðar fæðingu George, en sem foreldri sjálfur, þá veit ég hversu yfirþyrmandi það getur verið að vera foreldri.“ Líkt og áður segir hefur lögreglan birt myndir af drengnum ásamt fréttatilkynningu um málið.
Bretland England Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Innlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Innlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Fleiri fréttir Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Sjá meira