Bretar panta aukaskammta af bóluefni og hyggjast gefa þriðju sprautuna Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 28. apríl 2021 20:48 Bretar hafa pantað viðbótarskammta af bóluefni Pfizer/BioNTech sem hugsaðir eru í verkefni sem gengur út á að verja viðkvæma hópa enn betur gegn kórónuveirunni. Getty/Alvaro Calvo Bresk yfirvöld hafa pantað sextíu milljón aukaskammta af bóluefni Pfizer-BioNTech gegn covid-19 sem ætlunin er að nota til að bólusetja fólk með þriðju sprautunni af bóluefninu í haust. Þetta þýðir að Bretar hafa í heildina pantað hundrað milljónir skammta af bóluefni Pfizer. Hugmyndin er að viðkvæmustu hóparnir fái þriðju sprautuna, aukasprautu, af bóluefninu í von um að verja þá enn betur gegn kórónuveirunni sem veldur covid-19 fyrir næsta vetur. Hátt í tveir þriðju fullorðinna Breta hafa fengið fyrsta skammt bóluefnis gegn veirunni og um fjórðungur hefur þegar fengið báða skammta bóluefnis. Matt Hancock heilbrigðisráðherra segir að viðbótarbólusetningin muni „tryggja öryggi okkar og frelsi [í Bretlandi] þangað til stjórn næst yfir sjúkdómnum um heiminn,“ að því er haft er eftir Hancock í frétt BBC. Ríkisstjórnin segir að auk auka skammtana af bóluefni Pfizer verði einnig notast við bóluefni frá öðrum framleiðendum til að bólusetja viðkvæma hópa í þriðja sinn. Bretar hafa einnig notað bóluefni Oxford-AstraZeneca og Moderna. Ítarlega er fjallað um verkefnið í frétt BBC. Bretland Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira
Hugmyndin er að viðkvæmustu hóparnir fái þriðju sprautuna, aukasprautu, af bóluefninu í von um að verja þá enn betur gegn kórónuveirunni sem veldur covid-19 fyrir næsta vetur. Hátt í tveir þriðju fullorðinna Breta hafa fengið fyrsta skammt bóluefnis gegn veirunni og um fjórðungur hefur þegar fengið báða skammta bóluefnis. Matt Hancock heilbrigðisráðherra segir að viðbótarbólusetningin muni „tryggja öryggi okkar og frelsi [í Bretlandi] þangað til stjórn næst yfir sjúkdómnum um heiminn,“ að því er haft er eftir Hancock í frétt BBC. Ríkisstjórnin segir að auk auka skammtana af bóluefni Pfizer verði einnig notast við bóluefni frá öðrum framleiðendum til að bólusetja viðkvæma hópa í þriðja sinn. Bretar hafa einnig notað bóluefni Oxford-AstraZeneca og Moderna. Ítarlega er fjallað um verkefnið í frétt BBC.
Bretland Bólusetningar Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Seinni hálfleikur að hefjast eftir stutt hlé í nótt Innlent Nýja hurðin sprakk upp Innlent Braut húsaleigulög með litavalinu Innlent Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Innlent Enginn Íslendingur í haldi ICE Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Vaktin: Aftakaveður gengur yfir landið Veður Isavia fær tvo daga til að loka flugbrautinni Innlent Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Erlent Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Erlent Fleiri fréttir Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Þúsundir yfirgefa Santorini vegna skjálfta Ekkert eðlilegt við tillögur Bandaríkjaforseta Bannar trans konum að taka þátt í kvennaíþróttum Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Nafngreina árásarmanninn í Örebro Rivíerutal Trumps megi kalla etníska hreinsun Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Sjá meira