Mikill meirihluti þingmanna samþykkir fríverslunarsamninginn við Breta Hólmfríður Gísladóttir skrifar 28. apríl 2021 09:01 Aðskilnaðurinn hefur ýmsar flækjur í för með sér. Til dæmis er Norður-Írland ennþá hluti af evrópska markaðnum og því er haft sérstakt eftirlit með vörum sem koma þangað frá öðrum svæðum Bretlands. epa/Javier Etxezarreta Evrópuþingið hefur staðfest nýjan fríverslunarsamning milli Evrópusambandsins og Bretlands í kjölfar Brexit. Samningurinn hefur verið í gildi frá því í janúar en var samþykktur í morgun með 660 atkvæðum. Fimm greiddu atkvæði á móti og 32 sátu hjá. Frost lávarður, aðalsamningamaður Breta, sagði niðurstöðuna veita fullvissu og gera aðilum kleift að beina sjónum að framtíðinni. Forsætisráðherrann Boris Johnson kallaði atkvæðagreiðsluna lokaskrefið á langri vegferð. Johnson sagði samninginn (TCA) koma á stöðugleika í samskiptum Breta og ESB, sem yrðu áfram viðskiptafélagar, nánir samherjar og sjálfstæðir jafningjar. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Twitter að samningurinn myndaði grundvöll trausts og náins sambands ESB og Breta. Þá væri mikilvægt að honum yrði fylgt eftir í hvívetna. Guy Verhofstadt, sem fór með Brexit fyrir hönd Evrópuþingsins, sagði samninginn hins vegar bágan fyrir báða aðila en betra en ekkert. Þá sagði samningamaður ESB, Michel Barnier: „Þetta er skilnaður. Brexit er viðvörun. Hann eru mistök af hálfu Evrópusambandsins og við verðum að draga lærdóm af þeim.“ Bretland Evrópusambandið Brexit Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira
Fimm greiddu atkvæði á móti og 32 sátu hjá. Frost lávarður, aðalsamningamaður Breta, sagði niðurstöðuna veita fullvissu og gera aðilum kleift að beina sjónum að framtíðinni. Forsætisráðherrann Boris Johnson kallaði atkvæðagreiðsluna lokaskrefið á langri vegferð. Johnson sagði samninginn (TCA) koma á stöðugleika í samskiptum Breta og ESB, sem yrðu áfram viðskiptafélagar, nánir samherjar og sjálfstæðir jafningjar. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, sagði á Twitter að samningurinn myndaði grundvöll trausts og náins sambands ESB og Breta. Þá væri mikilvægt að honum yrði fylgt eftir í hvívetna. Guy Verhofstadt, sem fór með Brexit fyrir hönd Evrópuþingsins, sagði samninginn hins vegar bágan fyrir báða aðila en betra en ekkert. Þá sagði samningamaður ESB, Michel Barnier: „Þetta er skilnaður. Brexit er viðvörun. Hann eru mistök af hálfu Evrópusambandsins og við verðum að draga lærdóm af þeim.“
Bretland Evrópusambandið Brexit Mest lesið Stytta þurfi sumarfrí barna um að lágmarki tvær vikur Innlent Leysti út lögmannsréttindin: Fer í sjálfstæðan rekstur en heldur eftirlaununum Innlent Sá blóðugan mann hlaupa út og árásarmanninn á eftir honum Innlent Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Erlent Vinstribeygja inn á Bústaðaveg gæti heyrt sögunni til Innlent Játning á borðinu í umfangsmestu þjófnuðum seinni tíma Innlent Lögreglan vill ná tali af þremur mönnum Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Erlent Þvættuðu milljarða af illa fenginni rafmynt á Íslandi Innlent Mögulega þúsundir glæpamanna nýtt þjónustuna: „Ísland er misnotað í svona málum“ Innlent Fleiri fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Rússar réðust á sendiskrifstofu Evrópusambandsins í Kænugarði Hafði ritað „Breivik“ og „Drepið Trump“ á skotvopnin Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Friður enn fjarlægur og Trump missir móðinn Mannskæð skotárás í skóla í Bandaríkjunum Með rétt til að „gera hvað sem ég vil“ „Þetta í raun staðfestir það sem að flestir bjuggust við“ Tilraunaskotið heppnaðist loksins Biður grænlenskar konur afsökunar vegna „lykkjumálsins“ Raðsundlaugarkúkari gengur laus í Oulu Stefna Open AI vegna sjálfsvígs sonarins Frakkar skila höfuðkúpu konungsins Toera Fundu steinaldarbyggð í Árósaflóa sem fór undir sjó eftir ísöld Lögfesta bann gegn símanotkun í skólum Kallar bandarískan erindreka á teppið vegna Grænlandsmála Er við góða líkamlega heilsu en heilinn að „bregðast honum“ 50 prósenta tollar á indverskar vörur taka gildi í Bandaríkjunum Málverk stolið af nasistum fannst í argentínskri fasteignaauglýsingu Gríðarstór sandstormur olli usla í Arizona Ungstirni ryður sér til rúms Árásir á olíuvinnslu í Rússlandi bíta Flúði þungvopnaður eftir að hafa myrt tvo lögregluþjóna Stefna búi Epsteins og vilja afmælisbókina Ástralir vísa sendiherra Íran úr landi og loka sendiráðinu í Tehran Trump gerir aðför að stjórn Seðlabankans Örlög Bayrou ráðast 8. september Vörpuðu sprengjum á sjúkrahús með 15 mínútna millibili Vilja nú senda El Salvador fangann til Úganda Habeck hættir á þingi Hótar að senda herinn til Baltimore Sjá meira