Sveindís hetjan er Sif sneri aftur Valur Páll Eiríksson skrifar 24. apríl 2021 13:55 Sveindís Jane Jónsdóttir hefur skorað tvö mörk í fyrstu tveimur leikjum sínum fyrir Kristianstad. Getty/Matteo Ciambelli Sveindís Jane Jónsdóttir skoraði sigurmark Kristianstad í 2-1 sigri á Djurgården í 2. umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag. Þrjár íslenskar landsliðskonur voru í eldlínunni. Sveindís Jane skoraði eina markið í 1-1 jafntefli Kristianstad gegn Eskiltuna United í fyrstu umferðinni en Kristianstad átti sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu í dag. Guðrún Arnardóttir var þar í heimsókn ásamt liðsfélögum sínum í Djurgården. Guðrún byrjaði leikinn, rétt eins og Sveindís í liði Kristianstad, en það voru gestirnir sem náðu forystunni með marki Nellie Lilja á 37. mínútu. 1-0 stóð í hléi en þegar aðeins fjórar mínútur voru liðnar af síðari hálfleiknum jafnaði Mia Carlsson leikinn fyrir heimakonur eftir fyrirgjöf Sveindísar Jane frá hægri. 1-1 stóð allt fram á 83. mínútu þegar Sveindís Jane fékk háa sendingu inn fyrir vörn Djurgården og vippaði boltanum snyrtilega yfir markvörðinn Keley Daugherty sem kom askvaðandi á móti henni. Undir lok leiks kom landsliðskonan Sif Atladóttir inn í lið Kristianstad og spilaði uppbótartímann. Leikurinn er hennar fyrsti síðan 2019 en hún var í barneignarleyfi alla síðustu leiktíð. Kristianstad vann 2-1 og náði þar með í sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina. Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir spilaði þá allan leikinn fyrir Rosengård sem vann öruggan 3-1 heimasigur á Hammarby. Rosengård er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína. Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Sveindís Jane skoraði eina markið í 1-1 jafntefli Kristianstad gegn Eskiltuna United í fyrstu umferðinni en Kristianstad átti sinn fyrsta heimaleik á tímabilinu í dag. Guðrún Arnardóttir var þar í heimsókn ásamt liðsfélögum sínum í Djurgården. Guðrún byrjaði leikinn, rétt eins og Sveindís í liði Kristianstad, en það voru gestirnir sem náðu forystunni með marki Nellie Lilja á 37. mínútu. 1-0 stóð í hléi en þegar aðeins fjórar mínútur voru liðnar af síðari hálfleiknum jafnaði Mia Carlsson leikinn fyrir heimakonur eftir fyrirgjöf Sveindísar Jane frá hægri. 1-1 stóð allt fram á 83. mínútu þegar Sveindís Jane fékk háa sendingu inn fyrir vörn Djurgården og vippaði boltanum snyrtilega yfir markvörðinn Keley Daugherty sem kom askvaðandi á móti henni. Undir lok leiks kom landsliðskonan Sif Atladóttir inn í lið Kristianstad og spilaði uppbótartímann. Leikurinn er hennar fyrsti síðan 2019 en hún var í barneignarleyfi alla síðustu leiktíð. Kristianstad vann 2-1 og náði þar með í sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Liðið er með fjögur stig eftir fyrstu tvo leikina. Landsliðsmiðvörðurinn Glódís Perla Viggósdóttir spilaði þá allan leikinn fyrir Rosengård sem vann öruggan 3-1 heimasigur á Hammarby. Rosengård er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvo leiki sína.
Sænski boltinn Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn