Refsað með rauðu spjaldi fyrir að bera regnbogalitina í Færeyjum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 23. apríl 2021 09:31 Ef leikmaður í Færeyjum ber fyrirliðaband eins og þetta verður honum refsað með rauðu spjaldi. getty/Darren Walsh Ekki má nota fótboltann til að sýna hinsegin fólki stuðning í Færeyjum. Knattspyrnusambandið þar í landi hefur fyrirskipað að þeir sem beri regnbogaliti, til dæmis á fyrirliðaböndum, verði reknir af velli. Færeyjameistar HB svöruðu þessu með því að birta regnbogalitina undir merki sínu á Facebook. HB tekur reyndar undir með færeyska knattspyrnusambandinu að ekki eigi að nota fótboltann í pólitískum tilgangi en stríðið gegn mismunun snúist um mannréttindi. Og hægt sé að nýta fótboltann í þeirri baráttu. Samanhald gevur styrki - móti øllum mismuni Sum onnur feløg í landinum hevur HB fingið skriv frá FSF um leiðreglur fyri...Posted by Havnar Bóltfelag on Thursday, April 22, 2021 Brynjar Hlöðversson, sem lék með HB um tveggja ára skeið, deildi fréttum af regnbogalitamálinu á samfélagsmiðlum. Á Facebook-síðu sína skrifaði hann: „Hvat fokk feilar!? FSF (færeyska KSÍ) bannar regnbogalitina í færeysku deildinni! Fótbólti er svo miklu meira en bara fótbolti. Vona svo innilega að Færeyingar láti til sín taka og í sér heyra til að breyta þessu sem fyrst svo að ÖLLUM geti liðið vel í íþróttinni og þessu yndislega landi!“ Ef þú spilar með regnbogaliti sjáanlega í Færeyjum þá færðu rautt spjald. @FSForoya var að setja þessa reglu.https://t.co/el6zQeXoiy— Brynjar Hlöðversson ' ' (@BinniHlo) April 23, 2021 Brynjar lék undir stjórn Heimis Guðjónssonar hjá HB 2018 og 2019 en á þeim tíma vann liðið bæði deild og bikar í Færeyjum. Fimm umferðir eru búnar af færeysku úrvalsdeildinni. KÍ er með fimm stiga forskot á HB á toppnum. Færeyski boltinn Færeyjar Hinsegin Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira
Færeyjameistar HB svöruðu þessu með því að birta regnbogalitina undir merki sínu á Facebook. HB tekur reyndar undir með færeyska knattspyrnusambandinu að ekki eigi að nota fótboltann í pólitískum tilgangi en stríðið gegn mismunun snúist um mannréttindi. Og hægt sé að nýta fótboltann í þeirri baráttu. Samanhald gevur styrki - móti øllum mismuni Sum onnur feløg í landinum hevur HB fingið skriv frá FSF um leiðreglur fyri...Posted by Havnar Bóltfelag on Thursday, April 22, 2021 Brynjar Hlöðversson, sem lék með HB um tveggja ára skeið, deildi fréttum af regnbogalitamálinu á samfélagsmiðlum. Á Facebook-síðu sína skrifaði hann: „Hvat fokk feilar!? FSF (færeyska KSÍ) bannar regnbogalitina í færeysku deildinni! Fótbólti er svo miklu meira en bara fótbolti. Vona svo innilega að Færeyingar láti til sín taka og í sér heyra til að breyta þessu sem fyrst svo að ÖLLUM geti liðið vel í íþróttinni og þessu yndislega landi!“ Ef þú spilar með regnbogaliti sjáanlega í Færeyjum þá færðu rautt spjald. @FSForoya var að setja þessa reglu.https://t.co/el6zQeXoiy— Brynjar Hlöðversson ' ' (@BinniHlo) April 23, 2021 Brynjar lék undir stjórn Heimis Guðjónssonar hjá HB 2018 og 2019 en á þeim tíma vann liðið bæði deild og bikar í Færeyjum. Fimm umferðir eru búnar af færeysku úrvalsdeildinni. KÍ er með fimm stiga forskot á HB á toppnum.
Færeyski boltinn Færeyjar Hinsegin Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ Körfubolti Fleiri fréttir Færeyingar taka upp VAR Pulisic kom inn af bekknum og bjargaði Milan Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Jónatan áfram á Hlíðarenda: „Var alltaf jákvæður fyrir því að framlengja“ Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Slot: „Hef ekki hugmynd hvort Salah hafi spilað sinn síðasta leik fyrir Liverpool“ Óheppnin eltir Éder Militao: Frá í nokkra mánuði Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Barcelona stillti upp yngsta byrjunarliði félagsins í 95 ár Salah ekki með Liverpool til Ítalíu Banna samkynhneigð en mætast samt í „Hinsegin leiknum“ á HM 2026 Þrettán mismunandi leiktímar á HM næsta sumar Krísufundur hjá Real Madrid í nótt Neymar hundsaði læknana og bjargaði Santos frá falli Kom stjórnendum Liverpool á óvart hversu harðorður Salah var Scholes segir félagið eyðileggja Mainoo Búist við að Salah verði hent úr hóp FIFA skipar evrópskum fótboltafélögum að borga Rússum Dæmd í fjögurra ára fangelsi Dómsmál vegna andláts Sala hefst í dag Salah-málið farið að minna mikið á þegar Ronaldo yfirgaf Man Utd Óli Jó kallar ráðninguna á Jóa Kalla algjört bull Gefur milljarða svo íþróttakonur séu rannsakaðar betur „Hann er með einhverjar Ibiza-myndir af Slot“ Fékk rauða spjaldið fyrir leik og ástæðan voru nærbuxurnar Sjáðu markið sem West Ham-menn sáu tvær ástæður til að dæma af Albert svaraði eftir að hafa verið sakaður um hugleysi Beðið eftir blaðamannafundi Slot í dag: Er einhver leið til baka fyrir Salah? Landsliðsmaður handtekinn í London Sjá meira