Finnur Freyr: Náðum að kreista út sigurinn Gunnar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2021 21:25 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals. Vísir/Vilhelm Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari úrvalsdeildarliðs Vals i körfuknattleik, sagði liðið varla hafa verðskuldað 91-95 sigur sinn á Hetti á Egilsstöðum í kvöld. Stórleikur Jordan Roland, sem skoraði 33 stig í seinni hálfleik en aðeins tvö í þeim fyrr, skildi liðin að. „Ég gerði ekkert ákveðið,“ svaraði Finnur Freyr aðspurður um hvernig hann hefði kveikt á Jordan í hálfleik. „Hann var ekki sáttur við sinn leik í fyrrihálfleik frekar en bróðurparturinn af liðinu. Hann og aðrir stigu upp í seinni hálfleik. Mér fannst við oft ekki leita nóg að honum í fyrri hálfleik, hann fékk ekki boltann í sínum bestu stöðum en í seinni hálfleik var hann ákveðinn og gerði hrikalega vel.“ Finnur Freyr viðurkenndi þó að Valur mætti þakka fyrir að hafa hreppt sigurinn og stigin tvö en liðið virtist ryðgað framan af eftir mánaðarhlé í deildinni vegna Covid-faraldursins. „Frammistaðan var ekki nógu góð en sigurinn geggjaður. Við getum spilað töluvert betur. En það er eðlilegt að það sé smá ryð eftir pásuna. Mér fannst Höttur spila virkilega vel en við vorum daprir varnarlega og í raun á hælunum frá fyrstu mínútu. Í byrjun seinni hálfleiks náðum við nokkrum körfum í röð en skotin þeirra láku inn, Dino og fleiri settu niður stór skot og svo var Mallory frábær allan leikinn. Í lokum skoruðum við nokkrar körfur, náðum lykilstoppum og þannig að kreista þetta út. Þar við sat.“ Valur er nú kominn í fimmta sætið, tveimur stigum á eftir KR í hinu dýrmæta fjórða sæti sem gefur heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. „Það gleður okkur að fara með tvö stig frá virkilega erfiðum útivelli. Hver leikur er fyrir okkur úrslitakeppnisleikur, við viljum tryggja okkur inn og komast eins hátt og hægt er en það er margt sem við þurfum að gera betur en í dag.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Valur Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
„Ég gerði ekkert ákveðið,“ svaraði Finnur Freyr aðspurður um hvernig hann hefði kveikt á Jordan í hálfleik. „Hann var ekki sáttur við sinn leik í fyrrihálfleik frekar en bróðurparturinn af liðinu. Hann og aðrir stigu upp í seinni hálfleik. Mér fannst við oft ekki leita nóg að honum í fyrri hálfleik, hann fékk ekki boltann í sínum bestu stöðum en í seinni hálfleik var hann ákveðinn og gerði hrikalega vel.“ Finnur Freyr viðurkenndi þó að Valur mætti þakka fyrir að hafa hreppt sigurinn og stigin tvö en liðið virtist ryðgað framan af eftir mánaðarhlé í deildinni vegna Covid-faraldursins. „Frammistaðan var ekki nógu góð en sigurinn geggjaður. Við getum spilað töluvert betur. En það er eðlilegt að það sé smá ryð eftir pásuna. Mér fannst Höttur spila virkilega vel en við vorum daprir varnarlega og í raun á hælunum frá fyrstu mínútu. Í byrjun seinni hálfleiks náðum við nokkrum körfum í röð en skotin þeirra láku inn, Dino og fleiri settu niður stór skot og svo var Mallory frábær allan leikinn. Í lokum skoruðum við nokkrar körfur, náðum lykilstoppum og þannig að kreista þetta út. Þar við sat.“ Valur er nú kominn í fimmta sætið, tveimur stigum á eftir KR í hinu dýrmæta fjórða sæti sem gefur heimaleikjarétt í úrslitakeppninni. „Það gleður okkur að fara með tvö stig frá virkilega erfiðum útivelli. Hver leikur er fyrir okkur úrslitakeppnisleikur, við viljum tryggja okkur inn og komast eins hátt og hægt er en það er margt sem við þurfum að gera betur en í dag.“ Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Valur Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Fleiri fréttir Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ „Skita“ olli því að leikmaður Tindastóls varð eins og Tom Hanks í The Terminal Hilmar Smári snýr aftur til Stjörnunnar NBA félag með mínútuþögn til minningar um „ólýsanlegan harmleik“ Jóhann í leyfi frá þjálfun Grindavíkurliðsins Steinar: Virðingarleysi sem smitast „Erum búnir að sjá þetta milljón sinnum“ Uppgjörið: Valur - Stjarnan 102-105 | Gestirnir héldu út Uppgjörið: ÍA - Grindavík 91-94 | Toppliðið heldur áfram eftir háspennu „Þessi frammistaða breytir ekki getunni í liðinu“ Þórir: Það eru bara allir að berjast Hilmar Smári kvaddur í Litáen Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum