Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi liggur fyrir Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 22. apríl 2021 09:15 Efstu fjögur á lista frá vinstri: Þórunn Wolfram Pétursdóttir, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Elva Dögg Sigurðardóttir og Guðbrandur Einarsson. aðsend mynd Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ, og Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum, leiða lista Viðreisnar í Suðurkjördæmi í komandi alþingiskosningum. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Viðreisn þar sem fyrsti listi flokksins er kynntur í heild sinni. Þá skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg, þriðja sæti listans og Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, er í fjórða sæti. „Listinn er skipaður tuttugu öflugum frambjóðendum. Þau eru á öllum aldri með fjölbreyttan bakgrunn, reynslu og þekkingu og hafa sameiginlega sýn á framtíð íslensks samfélags. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan,“ segir í tilkynningu Viðreisnar en listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi: 1.Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ. Reykjanesbær. 2.Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum. Hveragerði. 3.Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg. Selfoss. 4.Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. Reykjanesbær. 5.Axel Sigurðsson, matvæla- og búfræðingur. Selfoss. 6.Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður. Hveragerði. 7.Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 8.Kristina Elísabet Andrésdóttir, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 9.Bjarki Eiríksson, sölu- og þjónusturáðgjafi. Hella. 10.Jasmina Crnac, stjórnmálafræðingur. Reykjanesbær. 11.Jóhann Karl Ásgeirsson, háskólanemi. Hveragerði. 12.Kristjana H. Thorarensen, geðtengslafræðingur. Þorlákshöfn. 13.Halldór Rósmundur Guðjónsson, lögfræðingur. Reykjanesbær. 14.Justyna Wroblewska, deildarstjóri í leikskóla og nemi í mannauðsstjórnun. Reykjanesbær. 15.Heimir Hafsteinsson, trésmíðameistari og aðstoðarmaður byggingafulltrúa í Rangárþingi ytra. Hella. 16.Kolbrún M. Haukdal Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Vestmannaeyjar. 17.Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður. Vestmannaeyjar. 18.Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari. Suðurnesjabær. 19.Hannes Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Þorlákshöfn. 20.Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfoss. Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Sjá meira
Þá skipar Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg, þriðja sæti listans og Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur, er í fjórða sæti. „Listinn er skipaður tuttugu öflugum frambjóðendum. Þau eru á öllum aldri með fjölbreyttan bakgrunn, reynslu og þekkingu og hafa sameiginlega sýn á framtíð íslensks samfélags. Notast er við svokallaða fléttulista á framboðslistum Viðreisnar þar sem hver frambjóðandi má ekki vera af sama kyni og sá sem skipar sætið á undan,“ segir í tilkynningu Viðreisnar en listann í heild sinni má sjá hér að neðan. Framboðslisti Viðreisnar í Suðurkjördæmi: 1.Guðbrandur Einarsson, forseti bæjarstjórnar í Reykjanesbæ. Reykjanesbær. 2.Þórunn Wolfram Pétursdóttir, sviðsstjóri og doktor í umhverfisfræðum. Hveragerði. 3.Sigurjón Vídalín Guðmundsson, jarðfræðingur og bæjarfulltrúi í Árborg. Selfoss. 4.Elva Dögg Sigurðardóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur. Reykjanesbær. 5.Axel Sigurðsson, matvæla- og búfræðingur. Selfoss. 6.Dagný Sif Sigurbjörnsdóttir, lögmaður. Hveragerði. 7.Arnar Páll Guðmundsson, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 8.Kristina Elísabet Andrésdóttir, viðskiptafræðingur. Reykjanesbær. 9.Bjarki Eiríksson, sölu- og þjónusturáðgjafi. Hella. 10.Jasmina Crnac, stjórnmálafræðingur. Reykjanesbær. 11.Jóhann Karl Ásgeirsson, háskólanemi. Hveragerði. 12.Kristjana H. Thorarensen, geðtengslafræðingur. Þorlákshöfn. 13.Halldór Rósmundur Guðjónsson, lögfræðingur. Reykjanesbær. 14.Justyna Wroblewska, deildarstjóri í leikskóla og nemi í mannauðsstjórnun. Reykjanesbær. 15.Heimir Hafsteinsson, trésmíðameistari og aðstoðarmaður byggingafulltrúa í Rangárþingi ytra. Hella. 16.Kolbrún M. Haukdal Jónsdóttir, hjúkrunarfræðingur. Vestmannaeyjar. 17.Alfreð Alfreðsson, leiðsögumaður. Vestmannaeyjar. 18.Guðbjörg Ingimundardóttir, sérkennari. Suðurnesjabær. 19.Hannes Sigurðsson, framkvæmdastjóri. Þorlákshöfn. 20.Ingunn Guðmundsdóttir, viðskiptafræðingur. Selfoss.
Viðreisn Alþingiskosningar 2021 Suðurkjördæmi Mest lesið Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Innlent Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Innlent Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Innlent Leggur viðskiptaþvinganir á rússneska olíurisa Erlent Mikill hiti í síðustu kappræðunum fyrir kosningar Erlent Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Innlent „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Innlent Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play Innlent Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Innlent Fasteignamarkaðurinn „kaupendamarkaður“ að mati fasteignasala Viðskipti innlent Fleiri fréttir Embættismenn sitji að hámarki í fjórtán ár og aðstoðarmenn hætti fyrir kosningar Engin lausn og ákveðin sjálfsblekking að banna börnum að nota tölvuleiki Stöðugleiki norðlægrar hringrásar skammgóður vermir fyrir Ísland Kröfur kvennaárs komnar í innheimtu og gjalddaginn fallinn Segir tilvalin íbúðasvæði opnast með Sundabraut Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Næstum öllum sagt upp hjá dótturfélagi Play „Ég skoðanakúgaði sjálfa mig í þágu friðar og þæginda félagslega“ Burðardýr fengu þungan dóm fyrir kókaínsmygl Skora á ráðherra og segir skjaldborg slegið um vændiskaupendur Fresta fundi til tíu í fyrramálið Stórskemmtilegur innhringjandi og óhefðbundin útför Viðgerð muni taka einhverja mánuði „Afar ólíklegt“ að Nadine taki slaginn í borginni fyrir Miðflokkinn Grunuð um íkveikju í Nettó, Nytjamarkaðnum og eigin húsi Segir borgina refsa foreldrum til að mæta rekstrarvanda Aflýsa verkfalli öðru sinni Umferðarslys á Fagradal og veginum lokað Segir sorglega illa hafa verið haldið á hagsmunum flugsins Umferðarteppa í Ártúnsbrekku vegna aftanákeyrslu Bein útsending: Verndum vatnið Víða vetrarfærð, Fjarðarheiði lokuð og björgunarsveitir aðstoða fólk í föstum bílum Kettlingur í hættu vegna sprautunála og haldið í gíslingu af nágranna Kona í fjölbýlishúsinu talin brennuvargur en gengur laus „Vonbrigði hvað kom lítið út úr fundinum í gær“ Fangavörður rekinn fyrir að stela af fanga Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Hafsteinn Dan tekur við formennsku í refsiréttarnefnd Klórar sér í kollinum yfir kvennaverkfallinu Hálfsdagslokun leikskóla skyndilega orðin að heilsdagslokun Sjá meira