Innlent

Bein útsending: Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Frettir-hadegis_1080x720

Í hádegisfréttum verður rætt við sóttvarnalækni um þróun kórónuveirufaraldursins hér á landi og þær nýju aðgerðir sem ráðast á í á landamærunum.

Einnig heyrum við í sérfræðingi Veðurstofunnar vegna skjálftahrinunnar í Fagradalsfjalli en í gær reið yfir öflugur skjálfti sem mældist 4.1 stig við gosstöðvarnar. Að auki segjum við frá þeirri niðurstöðu kviðdóms í Bandaríkjunum að Derek Chauvin fyrrverandi lögreglumaður hafi framið morð þegar hann handtók George Floyd í Minneapolis í fyrra.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×