Bein útsending: Apple sýnir ný tæki og tól Samúel Karl Ólason skrifar 20. apríl 2021 16:31 Horft upp í glerjað loftið á verslun Apple í New York. Getty/Eric Thayer Tæknirisinn Apple heldur í dag vorkynningu sína. Búist er við því að fyrirtækið muni kynna nýjar spjaldtölvur, tölvur, AirTags og fleira. Ekki stendur til að kynna nýja síma. Eins og alltaf hvílir mikil leynd á kynningu Apple en fjölmiðlar vestanhafs eru duglegir við að vakta fyrirtækið. Í frétt Verge segir að sérstaklega sé búist við því að Apple muni kynna nýja og stærri spjaldtölvur. Það er, tvær nýjar tegundir af iPad, þar sem önnur er með ellefu tommu skjá og hin með 12,9 tommu skjá. Talið er líklegt að Apple kynni einnig AirTags. Það eru litlar flögur sem hægt er að festa við muni og tengja þá þannig snjalltækjum Apple. Þannig væri hægt að hengja flöguna á veski og sjá staðsetningu veskisins í símum Apple. Einnig hefur verið á kreiki orðrómur um ný heyrnartól. Ný AirPods sem hafi tekið töluverðum breytingum frá síðustu kynslóð. Meðal annars hafur því einnig verið haldið fram að Apple muni kynna uppfærslu á Apple TV. Það kom fyrst út árið 2007 og er ein elsta vara fyrirtækisins í sölu. Kynningin hefst klukkan fimm og má fylgjast með henni í spilaranum hér að neðan. Apple Tækni Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Eins og alltaf hvílir mikil leynd á kynningu Apple en fjölmiðlar vestanhafs eru duglegir við að vakta fyrirtækið. Í frétt Verge segir að sérstaklega sé búist við því að Apple muni kynna nýja og stærri spjaldtölvur. Það er, tvær nýjar tegundir af iPad, þar sem önnur er með ellefu tommu skjá og hin með 12,9 tommu skjá. Talið er líklegt að Apple kynni einnig AirTags. Það eru litlar flögur sem hægt er að festa við muni og tengja þá þannig snjalltækjum Apple. Þannig væri hægt að hengja flöguna á veski og sjá staðsetningu veskisins í símum Apple. Einnig hefur verið á kreiki orðrómur um ný heyrnartól. Ný AirPods sem hafi tekið töluverðum breytingum frá síðustu kynslóð. Meðal annars hafur því einnig verið haldið fram að Apple muni kynna uppfærslu á Apple TV. Það kom fyrst út árið 2007 og er ein elsta vara fyrirtækisins í sölu. Kynningin hefst klukkan fimm og má fylgjast með henni í spilaranum hér að neðan.
Apple Tækni Mest lesið Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Kormákur og Skjöldur yfirgefa Leifsstöð Viðskipti innlent Hinseginvottun: „Það er heldur engin kynjamerking á salernum fyrir fatlaða“ Atvinnulíf Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Viðskipti erlent Egill Örn inn fyrir Stefán hjá Solid Clouds Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira