Gummi Ben um Ofurdeildina: „Eitt allsherjar klúður“ Anton Ingi Leifsson skrifar 19. apríl 2021 20:30 Guðmundi líst ekki á blikuna. skjáskot/vísir Guðmundur Benediktsson, íþróttafréttamaður, segir að ný Ofurdeild sé í raun eitt allsherjar klúður. Guðmundur ræddi við Svövu Kristínu Grétarsdóttur í Sportpakka kvöldsins þar sem farið var yfir vendingarnar í alheimsfótboltanum. Tilkynnt var um Ofurdeildina í gær þar sem tólf lið hafa komið sér saman um að stofna deild sem þeir ætla að taka fram yfir Meistaradeildina en þetta hefur verið heitasta umræðuefni dagsins. „Þetta er stærsta fréttin í fótboltaheiminum í dag. Það virðast vera að tólf stærstu lið séu búin að kljúfa sig út og ætli að stofna Ofurdeild sem eigi að vera stærri en Meistaradeildin,“ sagði Guðmundur um fréttir dagsins. „Þetta er klárlega ekki að fara vel í UEFA og FIFA og hvað þá deildirnar sem liðin eru að spila í. Þetta er eitt allsherjar klúður er eiginlega það fyrsta sem mér dettur í hug eftir fyrstu fréttir.“ Guðmundur segir að liðin ætli að taka Ofurdeildina fram yfir Meistaradeildina en spili þó áfram í deildunum heima fyrir. „Planið virðist vera að spila í sínum deildum en hætta að spila í Evrópudeildinni og Meistaradeildinni og stofna sína eigin Ofur-Evrópudeild ef svo má kalla. Það fer ekki vel í deildirnar að liðin séu að hóta þessu.“ „Þetta eru tólf af stærstu liðum Evrópu og þau vilja greinilega meira. Þau vilja stærri bita af peningakökunni og það þykir mörgum ekki sanngjarnt; að stærstu liðin og þau sem fái mest, vilji enn meira.“ Gummi segir að hann eigi þó eftir að sjá þetta allt saman verða að veruleika og heldur að liðin muni alltaf spila í deildunum heima fyrir, sama hvað gerist. „Ég á eftir að sjá þetta allt saman verða að veruleika. Það er hver höndin upp á móti annarri í dag eftir að þetta var tilkynnt í gærkvöldi svo ég á eftir að sjá þetta gerast. Ég trúi ekki öðru en að það finnist einhverjar sættir.“ „Ég get ekki séð það að lið eins og Liverpool og Manchester United séu ekki að fara spila í ensku úrvalsdeildinni. Það virkar ekki ef þau eru ekki. Þeir segja að það sé eftir að koma þrjú lið inn í Ofurdeildina og að það séu fimmtán en svo geta fimm lið unnið sig inn í deildina. Ég skil ekki þetta reikningsdæmi. Þetta verður mjög áhugavert.“ Allt viðtalið við Guðmund má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Gummi Ben um Ofurdeildina Ofurdeildin Tengdar fréttir Fréttu af Ofurdeildinni í gær: „Það mikilvægasta við fótboltann eru stuðningsmennirnir“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, lét allt flakka í viðtali fyrir leik Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en sá þýski var spurður út í hina nýju Ofurdeild. 19. apríl 2021 19:08 Reiknar með að Ofurdeildarliðunum verði sparkað úr Meistaradeildinni Jesper Möller, formaður danska knattspyrnusambandsins, reiknar með því að þau tólf lið sem taka þátt í nýrri Ofurdeild verði gert að yfirgefa evrópska knattspyrnusambandið. 19. apríl 2021 17:45 Forseti UEFA um Woodward og Agnelli: „Ég var lögmaður glæpamanna en hef aldrei séð fólk haga sér svona“ Aleksander Ceferin, forseti UEFA, fór vægast sagt hörðum orðum um Andrea Agnelli, forseta Juventus, og Ed Woodward, stjórnarformann Manchester United, á blaðamannafundi í dag og kallaði þá snáka og lygara. 19. apríl 2021 14:00 KSÍ alfarið á móti ofurdeildinni og myndi styðja refsingu Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna áforma tólf af þekkustu knattspyrnufélögum Evrópu sem hyggjast koma Ofurdeildinni svokölluðu á fót. 19. apríl 2021 13:23 Fréttaskýring: Ofurdeild Evrópu Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur. 19. apríl 2021 12:20 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Tilkynnt var um Ofurdeildina í gær þar sem tólf lið hafa komið sér saman um að stofna deild sem þeir ætla að taka fram yfir Meistaradeildina en þetta hefur verið heitasta umræðuefni dagsins. „Þetta er stærsta fréttin í fótboltaheiminum í dag. Það virðast vera að tólf stærstu lið séu búin að kljúfa sig út og ætli að stofna Ofurdeild sem eigi að vera stærri en Meistaradeildin,“ sagði Guðmundur um fréttir dagsins. „Þetta er klárlega ekki að fara vel í UEFA og FIFA og hvað þá deildirnar sem liðin eru að spila í. Þetta er eitt allsherjar klúður er eiginlega það fyrsta sem mér dettur í hug eftir fyrstu fréttir.“ Guðmundur segir að liðin ætli að taka Ofurdeildina fram yfir Meistaradeildina en spili þó áfram í deildunum heima fyrir. „Planið virðist vera að spila í sínum deildum en hætta að spila í Evrópudeildinni og Meistaradeildinni og stofna sína eigin Ofur-Evrópudeild ef svo má kalla. Það fer ekki vel í deildirnar að liðin séu að hóta þessu.“ „Þetta eru tólf af stærstu liðum Evrópu og þau vilja greinilega meira. Þau vilja stærri bita af peningakökunni og það þykir mörgum ekki sanngjarnt; að stærstu liðin og þau sem fái mest, vilji enn meira.“ Gummi segir að hann eigi þó eftir að sjá þetta allt saman verða að veruleika og heldur að liðin muni alltaf spila í deildunum heima fyrir, sama hvað gerist. „Ég á eftir að sjá þetta allt saman verða að veruleika. Það er hver höndin upp á móti annarri í dag eftir að þetta var tilkynnt í gærkvöldi svo ég á eftir að sjá þetta gerast. Ég trúi ekki öðru en að það finnist einhverjar sættir.“ „Ég get ekki séð það að lið eins og Liverpool og Manchester United séu ekki að fara spila í ensku úrvalsdeildinni. Það virkar ekki ef þau eru ekki. Þeir segja að það sé eftir að koma þrjú lið inn í Ofurdeildina og að það séu fimmtán en svo geta fimm lið unnið sig inn í deildina. Ég skil ekki þetta reikningsdæmi. Þetta verður mjög áhugavert.“ Allt viðtalið við Guðmund má sjá hér að neðan. Klippa: Sportpakkinn - Gummi Ben um Ofurdeildina
Ofurdeildin Tengdar fréttir Fréttu af Ofurdeildinni í gær: „Það mikilvægasta við fótboltann eru stuðningsmennirnir“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, lét allt flakka í viðtali fyrir leik Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en sá þýski var spurður út í hina nýju Ofurdeild. 19. apríl 2021 19:08 Reiknar með að Ofurdeildarliðunum verði sparkað úr Meistaradeildinni Jesper Möller, formaður danska knattspyrnusambandsins, reiknar með því að þau tólf lið sem taka þátt í nýrri Ofurdeild verði gert að yfirgefa evrópska knattspyrnusambandið. 19. apríl 2021 17:45 Forseti UEFA um Woodward og Agnelli: „Ég var lögmaður glæpamanna en hef aldrei séð fólk haga sér svona“ Aleksander Ceferin, forseti UEFA, fór vægast sagt hörðum orðum um Andrea Agnelli, forseta Juventus, og Ed Woodward, stjórnarformann Manchester United, á blaðamannafundi í dag og kallaði þá snáka og lygara. 19. apríl 2021 14:00 KSÍ alfarið á móti ofurdeildinni og myndi styðja refsingu Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna áforma tólf af þekkustu knattspyrnufélögum Evrópu sem hyggjast koma Ofurdeildinni svokölluðu á fót. 19. apríl 2021 13:23 Fréttaskýring: Ofurdeild Evrópu Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur. 19. apríl 2021 12:20 Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Fótbolti Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Fleiri fréttir Skýrsla Arons: Stórum spurningum þarf að svara „Þegar við spilum svona þá uppskerum við yfirleitt“ Sveindís: Maður vinnur ekki leiki nema að skora mörk „Það var köld tuska í andlitið“ Dagný: Veit ekkert hvað ég er að fara að gera Uppgjörið: Valur - Flora 3-0 | Valsmenn í góðri stöðu Vill halda áfram: „Tel mig hafa getuna í það“ Einkunnir Íslands: Sveindís langbest Dramatískt jafntefli sendir heimakonur í átta liða úrslit Ítalskur deildarleikur í Ástralíu í febrúar? „Við erum að gera eitthvað rétt“ Þrjár breytingar: Katla fær stórt tækifæri í lokaleik Íslands á EM Uppgjörið: Malisheva - Víkingur 0-1 | Fagleg frammistaða hjá Víkingum Uppgjör: Ísland - Noregur 3-4 | Daufur endir á slöppu ævintýri Myndaveisla: Íslensk yfirtaka í Thun og vonast eftir fyrsta sigrinum Á góðum stað fyrir mikil átök Fjórir eru tveimur leikjum frá því að vinna sjö titla á einu ári Man. Utd vill fá úrslitaleikinn á HM kvenna í fótbolta Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Sjá meira
Fréttu af Ofurdeildinni í gær: „Það mikilvægasta við fótboltann eru stuðningsmennirnir“ Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, lét allt flakka í viðtali fyrir leik Leeds og Liverpool í ensku úrvalsdeildinni en sá þýski var spurður út í hina nýju Ofurdeild. 19. apríl 2021 19:08
Reiknar með að Ofurdeildarliðunum verði sparkað úr Meistaradeildinni Jesper Möller, formaður danska knattspyrnusambandsins, reiknar með því að þau tólf lið sem taka þátt í nýrri Ofurdeild verði gert að yfirgefa evrópska knattspyrnusambandið. 19. apríl 2021 17:45
Forseti UEFA um Woodward og Agnelli: „Ég var lögmaður glæpamanna en hef aldrei séð fólk haga sér svona“ Aleksander Ceferin, forseti UEFA, fór vægast sagt hörðum orðum um Andrea Agnelli, forseta Juventus, og Ed Woodward, stjórnarformann Manchester United, á blaðamannafundi í dag og kallaði þá snáka og lygara. 19. apríl 2021 14:00
KSÍ alfarið á móti ofurdeildinni og myndi styðja refsingu Knattspyrnusamband Íslands hefur sent frá sér yfirlýsingu vegna áforma tólf af þekkustu knattspyrnufélögum Evrópu sem hyggjast koma Ofurdeildinni svokölluðu á fót. 19. apríl 2021 13:23
Fréttaskýring: Ofurdeild Evrópu Ofurdeild þetta, ofurdeild hitt. Heitasta umræðuefni dagsins er eðlilega títtnefnd ofurdeild Evrópu í knattspyrnu. Hér að neðan verður kafað ofan í hvað felst í hugmyndinni, hvernig henni verður háttað og almennt allt sem henni viðkemur. 19. apríl 2021 12:20