„Get ekki staðið hljóður hjá þegar hinir ríku ræna leiknum frá fólkinu“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 19. apríl 2021 11:30 Ander Herrera gekk í raðir Paris Saint-Germain frá Manchester United 2019. epa/CHRISTOPHE PETIT TESSON Ander Herrera, leikmaður Paris Saint-Germain, lagði orð í belg á Twitter í dag um ofurdeildina svokölluðu. Hann segist ekki geta þagað þegar hinir ríku séu að ræna fótboltanum af almenningi. Herrera er einn af fyrstu fótboltamönnum sem lætur í sér heyra vegna stofnunar ofurdeildarinnar. Tólf félög sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi að þau hefðu stofnað nýja ofurdeild til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Herrera setti inn færslu á Twitter í morgun þar sem hann gagnrýndi stofnun ofurdeildarinnar. „Ég varð ástfanginn af fótbolta stuðningsfólksins, drauminn að sjá liðið næst hjarta mínu keppa við þau bestu. Ef þessi ofurdeild verður að veruleika eru þessir draumar úr sögunni, félaganna sem teljast ekki risar að taka þátt í bestu keppninni,“ skrifaði Baskinn. „Ég elska fótbolta og get ekki staðið hljóður hjá. Ég trúi á betrumbætta Meistaradeild en ekki á þá ríku að stela því sem fólkið bjó til, sem er ekkert annað en fallegasta íþrótt á jörðinni.“ pic.twitter.com/C9zV59zJxH— Ander Herrera (@AnderHerrera) April 19, 2021 Einhverjum þykir holur hljómur í gagnrýni Herreras enda leikur hann með einu ríkasta félagi í heimi, PSG, sem er í eigu auðmanna frá Katar. PSG er þó ekki í hópi stofnmeðlima ofurdeildarinnar. PSG er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Manchester City. Ofurdeildin Franski boltinn Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Sjá meira
Herrera er einn af fyrstu fótboltamönnum sem lætur í sér heyra vegna stofnunar ofurdeildarinnar. Tólf félög sendu frá sér yfirlýsingu í gærkvöldi að þau hefðu stofnað nýja ofurdeild til höfuðs Meistaradeild Evrópu. Herrera setti inn færslu á Twitter í morgun þar sem hann gagnrýndi stofnun ofurdeildarinnar. „Ég varð ástfanginn af fótbolta stuðningsfólksins, drauminn að sjá liðið næst hjarta mínu keppa við þau bestu. Ef þessi ofurdeild verður að veruleika eru þessir draumar úr sögunni, félaganna sem teljast ekki risar að taka þátt í bestu keppninni,“ skrifaði Baskinn. „Ég elska fótbolta og get ekki staðið hljóður hjá. Ég trúi á betrumbætta Meistaradeild en ekki á þá ríku að stela því sem fólkið bjó til, sem er ekkert annað en fallegasta íþrótt á jörðinni.“ pic.twitter.com/C9zV59zJxH— Ander Herrera (@AnderHerrera) April 19, 2021 Einhverjum þykir holur hljómur í gagnrýni Herreras enda leikur hann með einu ríkasta félagi í heimi, PSG, sem er í eigu auðmanna frá Katar. PSG er þó ekki í hópi stofnmeðlima ofurdeildarinnar. PSG er komið í undanúrslit Meistaradeildarinnar þar sem liðið mætir Manchester City.
Ofurdeildin Franski boltinn Mest lesið Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Fótbolti Bergrós efst Íslendinga eftir fyrstu viku CrossFit Open Sport Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Handbolti Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Fótbolti Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Fótbolti Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Fótbolti Gunnar kveður og Stefán tekur við Handbolti Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Fótbolti „Keflavík reyndi að kaupa sér Íslandsmeistaratitilinn en þeir eru í tíunda sæti“ Körfubolti Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara Fótbolti Fleiri fréttir QPR vildi Þorra en Fram sagði nei Spilaði leik sama dag og hann viðurkenndi að hafa orðið manni að bana Sjáðu vörslurnar hjá Alisson: „Fáir sem stugga við honum“ Utan vallar: Fegurðin í því að stúta og stela Stelpurnar okkar aftur í hæstu hæðum Sjáðu sigurmark Liverpool og pínleg mistök í München Einstakt mál í Frakklandi: Níu mánaða bann fyrir að ógna dómara „Við vorum mikið betri en Liverpool“ Dómararnir á Spáni fá miklu betur borgað Snilldarmark Ovalle þykir eiga skilið Puskas verðlaunin Alisson: „Líklega besti leikur lífs míns“ Tíu Börsungar náðu að landa sigri í Lissabon Kane á skotskónum í sigri Bæjara í einvígi þýsku liðanna Liverpool lifði af stórskotahríð í París og Elliott tryggði svo sigurinn Fylkismenn komust áfram á kostnað Íslandsmeistara Blika Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Sjá meira