Oddný og Viktor leiða lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi Eiður Þór Árnason skrifar 14. apríl 2021 21:58 F.v. Inger Erla Thomsen, Guðný Birna Guðmundsdóttir, Viktor Stefán Pálsson, Oddný G. Harðardóttir og Friðjón Einarsson. Samfylkingin Oddný G. Harðardóttir þingflokksformaður Samfylkingarinnar og Viktor Stefán Pálsson, sviðsstjóri hjá Matvælastofnun munu leiða lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi fyrir næstu alþingiskosningar. Framboðslistinn var samþykktur með yfirgnæfandi meirihluta á fundi kjördæmisráðs Samfylkingarinnar í kvöld. Þriðja sætið skipar Guðný Birna Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri heimahjúkrunar hjá Reykjavíkurborg og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. Í fjórða sæti er Inger Erla Thomsen stjórnmálafræðinemi og fimmta sætið skipar Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs í Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum en Eysteinn Eyjólfsson, formaður Öldungaráðs Suðurnesja og fyrrverandi útsölustjóri ÁTVR, skipar heiðurssæti á listanum. „Ég leiði lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi með stolti inn í þessar kosningar, þetta er öflugur hópur. Það eru fjölmörg tækifæri framundan í uppbyggingu eftir heimsfaraldur og sýn okkar er skýr í þeim efnum. Ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir hafa brugðist og ekki staðið með fólkinu í kjördæminu sem bera þyngstu byrðarnar í heimsfaraldrinum. Nú þurfum við allar hendur á dekk svo ný ríkisstjórn eftir kosningar verði leidd af jafnaðarmönnum,” er haft eftir Oddnýju Harðardóttur í tilkynningu. Óánægju hefur gætt með störf uppstillingarnefndar flokksins í Suðurkjördæmi en Vísir greindi frá því í lok mars að þrír frambjóðendur hafi ákveðið að hafna því sæti sem þeim bauðst á lista. Það eru þeir Ástþór Jón Ragnheiðarson, varaformaður ASÍ-UNG, Páll Valur Björnsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar og Njörður Sigurðsson, varaþingmaður og oddviti í Hveragerði. Sóttust þeir allir eftir því að komast í efstu þrjú sæti á listanum í Suðurkjördæmi en höfðu ekki erindi sem erfiði. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi: Sæti Nafn Heimili Starf 1 Oddný G. Harðardóttir Suðurnesjabær Þingmaður Samfylkingarinnar, þingflokksformaður, fyrrverandi bæjarstjóri í Garði og fyrrverandi fjármálaráðherra. 2 Viktor Stefán Pálsson Árborg Sviðsstjóri hjá Matvælastofnun og formaður Ungmennafélags Selfoss 3 Guðný Birna Guðmundsdóttir Reykjanesbær Hjúkrunarstjóri heimahjúkrunar hjá Reykjavíkurborg, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, hjúkrunarfræðingur og MBA nemi 4 Inger Erla Thomsen Grímsnes Stjórnmálafræðinemi 5 Friðjón Einarsson Reykjanesbær Formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar 6 Anton Örn Eggertsson Vestmannaeyjar Meðeigandi í Pítsugerðinni og yfirkokkur hjá veitingastaðnum Gott 7 Margrét Sturlaugsdóttir Reykjanesbær Atvinnulaus fyrrverandi flugfreyja Icelandair 8 Davíð Kristjánsson Árborg Vélvirki hjá Veitum 9 Siggeir Fannar Ævarsson Grindavik Framkvæmdastjóri 10 Elín Björg Jónsdóttir Þorlákshöfn Fyrrverandi formaður BSRB 11 Óðinn Hilmisson Vogar Húsasmíðameistari, kennaranám iðnmeistara, tónlistarmaður og rithöfundur 12 Guðrún Ingimundardóttir Höfn í Hornafirði Vinnur við umönnun og er eftirlaunaþegi 13 Hrafn Óskar Oddsson Vestmannaeyjar Sjómaður 14 Hildur Tryggvadóttir Hvolsvelli Sjúkraliði og nemi í Leikskólafræði við Háskóla Ísland 15 Fríða Stefánsdóttir Suðurnesjabær Formaður bæjarráðs í Suðurnesjabæ og deildarstjóri í Sandgerðisskóla 16 Hafþór Ingi Ragnarsson Hrunamannahreppi 6. árs læknanemi og aðstoðarlæknir á bráðamóttöku HSu 17 Sigurrós Antonsdóttir Reykjanesbær Hársnyrtimeistari, atvinnurekandi og kennari 18 Gunnar Karl Ólafsson Árborg Sérfræðingur á kjarasviði - Báran, stéttarfélag 19 Soffía Sigurðardóttir Árborg Markþjálfi 20 Eyjólfur Eysteinsson Reykjanesbær Formaður Öldungaráðs Suðurnesja og fyrrv. útsölustjóri ÁTVR Fréttin hefur verið uppfærð. Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Karen Kjartansdóttir hættir hjá Samfylkingunni Karen Kjartansdóttirhefur gengt starfi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar undanfarin tvö og hálft ár en hefur nú sagt sig frá því. Hún segir hugmyndir sínar og formanns framkvæmdastjórnar of ólíkar til að geta starfað áfram fyrir flokkinn. Innan við sex mánuðir eru í kosningar til Alþingis. 9. apríl 2021 09:06 Formaðurinn leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í haust var samþykktur á fundi kjördæmaráðs flokksins í kvöld. Logi Einarsson, formaður flokksins, leiðir listann sem er sagður hafa verið samþykktur samhljóða. 7. apríl 2021 21:15 Samfylkingin herðir tökin á Facebook-vettvangi sínum „Við vonum að þetta verði til að bæta andrúmsloftið innan hópsins og draga úr skrifum og athugasemdum sem eru beinlínis skaðleg fyrir flokkinn,“ segir í orðum sem eiga að útskýra nýjar reglur í Facebook-hópi Samfylkingarinnar. 1. apríl 2021 10:35 Valgarður leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi Valgarður Lyngdal Jónsson, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi á Akranesi, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. 27. mars 2021 17:00 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Sjá meira
Þriðja sætið skipar Guðný Birna Guðmundsdóttir, hjúkrunarstjóri heimahjúkrunar hjá Reykjavíkurborg og bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ. Í fjórða sæti er Inger Erla Thomsen stjórnmálafræðinemi og fimmta sætið skipar Friðjón Einarsson, formaður bæjarráðs í Reykjanesbæ. Þetta kemur fram í tilkynningu frá flokknum en Eysteinn Eyjólfsson, formaður Öldungaráðs Suðurnesja og fyrrverandi útsölustjóri ÁTVR, skipar heiðurssæti á listanum. „Ég leiði lista Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi með stolti inn í þessar kosningar, þetta er öflugur hópur. Það eru fjölmörg tækifæri framundan í uppbyggingu eftir heimsfaraldur og sýn okkar er skýr í þeim efnum. Ríkisstjórnin og stjórnarflokkarnir hafa brugðist og ekki staðið með fólkinu í kjördæminu sem bera þyngstu byrðarnar í heimsfaraldrinum. Nú þurfum við allar hendur á dekk svo ný ríkisstjórn eftir kosningar verði leidd af jafnaðarmönnum,” er haft eftir Oddnýju Harðardóttur í tilkynningu. Óánægju hefur gætt með störf uppstillingarnefndar flokksins í Suðurkjördæmi en Vísir greindi frá því í lok mars að þrír frambjóðendur hafi ákveðið að hafna því sæti sem þeim bauðst á lista. Það eru þeir Ástþór Jón Ragnheiðarson, varaformaður ASÍ-UNG, Páll Valur Björnsson, varaþingmaður Samfylkingarinnar og Njörður Sigurðsson, varaþingmaður og oddviti í Hveragerði. Sóttust þeir allir eftir því að komast í efstu þrjú sæti á listanum í Suðurkjördæmi en höfðu ekki erindi sem erfiði. Framboðslisti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi: Sæti Nafn Heimili Starf 1 Oddný G. Harðardóttir Suðurnesjabær Þingmaður Samfylkingarinnar, þingflokksformaður, fyrrverandi bæjarstjóri í Garði og fyrrverandi fjármálaráðherra. 2 Viktor Stefán Pálsson Árborg Sviðsstjóri hjá Matvælastofnun og formaður Ungmennafélags Selfoss 3 Guðný Birna Guðmundsdóttir Reykjanesbær Hjúkrunarstjóri heimahjúkrunar hjá Reykjavíkurborg, bæjarfulltrúi í Reykjanesbæ, hjúkrunarfræðingur og MBA nemi 4 Inger Erla Thomsen Grímsnes Stjórnmálafræðinemi 5 Friðjón Einarsson Reykjanesbær Formaður bæjarráðs Reykjanesbæjar 6 Anton Örn Eggertsson Vestmannaeyjar Meðeigandi í Pítsugerðinni og yfirkokkur hjá veitingastaðnum Gott 7 Margrét Sturlaugsdóttir Reykjanesbær Atvinnulaus fyrrverandi flugfreyja Icelandair 8 Davíð Kristjánsson Árborg Vélvirki hjá Veitum 9 Siggeir Fannar Ævarsson Grindavik Framkvæmdastjóri 10 Elín Björg Jónsdóttir Þorlákshöfn Fyrrverandi formaður BSRB 11 Óðinn Hilmisson Vogar Húsasmíðameistari, kennaranám iðnmeistara, tónlistarmaður og rithöfundur 12 Guðrún Ingimundardóttir Höfn í Hornafirði Vinnur við umönnun og er eftirlaunaþegi 13 Hrafn Óskar Oddsson Vestmannaeyjar Sjómaður 14 Hildur Tryggvadóttir Hvolsvelli Sjúkraliði og nemi í Leikskólafræði við Háskóla Ísland 15 Fríða Stefánsdóttir Suðurnesjabær Formaður bæjarráðs í Suðurnesjabæ og deildarstjóri í Sandgerðisskóla 16 Hafþór Ingi Ragnarsson Hrunamannahreppi 6. árs læknanemi og aðstoðarlæknir á bráðamóttöku HSu 17 Sigurrós Antonsdóttir Reykjanesbær Hársnyrtimeistari, atvinnurekandi og kennari 18 Gunnar Karl Ólafsson Árborg Sérfræðingur á kjarasviði - Báran, stéttarfélag 19 Soffía Sigurðardóttir Árborg Markþjálfi 20 Eyjólfur Eysteinsson Reykjanesbær Formaður Öldungaráðs Suðurnesja og fyrrv. útsölustjóri ÁTVR Fréttin hefur verið uppfærð.
Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Suðurkjördæmi Tengdar fréttir Karen Kjartansdóttir hættir hjá Samfylkingunni Karen Kjartansdóttirhefur gengt starfi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar undanfarin tvö og hálft ár en hefur nú sagt sig frá því. Hún segir hugmyndir sínar og formanns framkvæmdastjórnar of ólíkar til að geta starfað áfram fyrir flokkinn. Innan við sex mánuðir eru í kosningar til Alþingis. 9. apríl 2021 09:06 Formaðurinn leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í haust var samþykktur á fundi kjördæmaráðs flokksins í kvöld. Logi Einarsson, formaður flokksins, leiðir listann sem er sagður hafa verið samþykktur samhljóða. 7. apríl 2021 21:15 Samfylkingin herðir tökin á Facebook-vettvangi sínum „Við vonum að þetta verði til að bæta andrúmsloftið innan hópsins og draga úr skrifum og athugasemdum sem eru beinlínis skaðleg fyrir flokkinn,“ segir í orðum sem eiga að útskýra nýjar reglur í Facebook-hópi Samfylkingarinnar. 1. apríl 2021 10:35 Valgarður leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi Valgarður Lyngdal Jónsson, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi á Akranesi, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. 27. mars 2021 17:00 Mest lesið Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Innlent Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Innlent Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Innlent Heimilar banatilræði í Venesúela og íhugar árás Erlent Ítarlegar frásagnir af kynnum við „Andy“ í nýrri bók Giuffre Erlent Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Innlent Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Innlent Títan var hvorki hannaður né smíðaður nógu vel Erlent Fjöldi komst ekki út og brann lifandi Erlent Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Innlent Fleiri fréttir Ekkert óeðlilegt að Halla bjóði Xi í heimsókn Segja eins og áður aðeins samið til skamms tíma og leiðrétta ráðherra Bara „random“ að rassskella stjúpdóttur sína og vinkonu hennar Ásýndin að fjölmiðlum hefnist fyrir að gagnrýna ríkisstjórnina Bein útsending: Öryggis- og varnarmál á ráðstefnu almannavarna Ræddi Gasa við Hegseth og bauð honum til Íslands Óttast um geðheilsu foreldra nái breytingarnar fram að ganga Óttast um geðheilsu foreldra og meint aðför stjórnvalda gegn fjölmiðlum Tveir sjúklingar í nánast hverju plássi á bráðamóttökunni Sérsveitin skarst í leikinn vegna Kourani á Kleppi Umboðsmaður snuprar stjórnvöld Einn vistaður vegna slagsmála ungmenna í Breiðholti Leggjast gegn hlutfallslækkun stuðnings við einkarekna fjölmiðla Slökkvistarf stóð yfir í þrettán klukkutíma Leikskólagjöld einstæðra foreldra í Reykjavík gætu allt að þrefaldast Minnst ellefu hundar drepist við Geirsnef: „Áfall að sjá dýrið sitt hlaupa í dauðann“ Við gætum farið að aka Sundabraut eftir sjö ár Þingmenn misvel klæddir þegar þeir voru reknir út Meintur brennuvargur í haldi lögreglu Réðst með hnífi á fanga á Litla-Hrauni Norrænir bankar skoði hvort breyta þurfi skilmálum vegna dómsins Fimmtíu ný störf í Bláskógabyggð vegna nýs baðlóns Lífeyrissjóðs-, bíla- og neytendalán gætu líka reynst ólögleg Segir óvirðingu að kalla Ljósið „samtök úti í bæ“ Áhrif vaxtamálsins, útlit Sundabrautar og þingmenn á hlaupum Vill að Þórunn tilnefni Trump til friðarverðlauna Nóbels Sóttur sex sinnum á sjúkrabíl og slökkviliðið stefnir vegna skuldar Greip inn í þegar aldraður faðir hans keypti bíl handa vinkonu sinni Gummi Emil sver af sér ásakanir um dýraníð: „Ég bað hestinn afsökunar“ Biðtíminn sé dauðans alvara sem auki álag ofan í áfallið Sjá meira
Karen Kjartansdóttir hættir hjá Samfylkingunni Karen Kjartansdóttirhefur gengt starfi framkvæmdastjóra Samfylkingarinnar undanfarin tvö og hálft ár en hefur nú sagt sig frá því. Hún segir hugmyndir sínar og formanns framkvæmdastjórnar of ólíkar til að geta starfað áfram fyrir flokkinn. Innan við sex mánuðir eru í kosningar til Alþingis. 9. apríl 2021 09:06
Formaðurinn leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi Framboðslisti Samfylkingarinnar í Norðausturkjördæmi fyrir Alþingiskosningarnar í haust var samþykktur á fundi kjördæmaráðs flokksins í kvöld. Logi Einarsson, formaður flokksins, leiðir listann sem er sagður hafa verið samþykktur samhljóða. 7. apríl 2021 21:15
Samfylkingin herðir tökin á Facebook-vettvangi sínum „Við vonum að þetta verði til að bæta andrúmsloftið innan hópsins og draga úr skrifum og athugasemdum sem eru beinlínis skaðleg fyrir flokkinn,“ segir í orðum sem eiga að útskýra nýjar reglur í Facebook-hópi Samfylkingarinnar. 1. apríl 2021 10:35
Valgarður leiðir lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi Valgarður Lyngdal Jónsson, grunnskólakennari og bæjarfulltrúi á Akranesi, mun leiða lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi Alþingiskosningum. 27. mars 2021 17:00