Þetta kemur fram í tilkynningu frá Happdrætti Háskólans. Þar segir að viðkomandi sé „dyggur miðaeigandi til fjölda ára.“ Þá hafi annar trompmiðaeigandi fengið 500 þúsund króna vinning, sem fimmfaldaðist og varð 2,5 milljónir.
Sex manns unnu þá milljón króna hver og þrettán fengu hálfa milljón.