„Var farið að setjast á sálina“ Anton Ingi Leifsson skrifar 10. apríl 2021 19:01 Valdís Þóra Jónsdóttir er hætt sem atvinnukylfingur. LET/Tristan Jones Valdís Þóra Jónsdóttir segir að endalaus meiðsli hafa sest á sálina. Það hafi svo endað með að vegna þrálátra og slæmra meiðsla hafði hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur. Valdís tilkynnti í síðustu viku að hún væri búin að setja punkt á bak við atvinnumannaferil sinn, í bili að minnsta kosti, og hún ræddi ákvörðunina í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. „Þetta var farið að setjast á sálina. Það var erfitt að vera alltaf svona verkjaður. Það er erfitt að vera glaður þegar maður er verkjaður,“ sagði Valdís Þóra. Valdís Þóra lék meðal annars á tveimur risamótum á sínum ferli sem atvinnumaður, á Opna bandaríska árið 2017 og Opna breska árið 2018. Valdís hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari í höggleik og einu sinni í holukeppni. Hún lék á LET-mótaröðinni, sterkustu mótaröð Evrópu, árin 2017-2020 og náði á tveimur mótum að lenda í 3. sæti. „Það er erfitt að vera hress og kátur og standa sig vel í því sem maður er að gera þegar maður fæ ekki nægan svefn eða hvíld eða einhverja smá pásu frá verkjum.“ „Það vita það allir sem eru með verki eða hafa verið með merki að það er mjög líandi og það sest á sálina. Þetta eru andleg og líkamleg heilsa sem ég er að taka fram yfir íþróttina,“ sagði Valdís. Viðtalið við Valdísi í heild sinni má sjá og lesa á Vísi á morgun. Klippa: Sportpakkinn - Valdís Þóra Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra: „Ég er stolt af því sem ég hef náð“ Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún væri hætt atvinnumennsku í golfi. Valdís segir í tilkynningu sinni að stanslaus sársauki seinustu þrjú ár sé ástæða ákvörðunarinnar. Hún segir það ákveðin létti að vera búin að taka þessa ákvörðun. 8. apríl 2021 11:00 Valdís hætt í atvinnumennsku: „Þrjú ár af stanslausum sársauka“ „Vonandi mun ég einn daginn geta spilað golf aftur mér til gamans,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir. Vegna þrálátra og slæmra meiðsla hefur hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur. 7. apríl 2021 12:56 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Valdís tilkynnti í síðustu viku að hún væri búin að setja punkt á bak við atvinnumannaferil sinn, í bili að minnsta kosti, og hún ræddi ákvörðunina í samtali við Svövu Kristínu Grétarsdóttur. „Þetta var farið að setjast á sálina. Það var erfitt að vera alltaf svona verkjaður. Það er erfitt að vera glaður þegar maður er verkjaður,“ sagði Valdís Þóra. Valdís Þóra lék meðal annars á tveimur risamótum á sínum ferli sem atvinnumaður, á Opna bandaríska árið 2017 og Opna breska árið 2018. Valdís hefur þrívegis orðið Íslandsmeistari í höggleik og einu sinni í holukeppni. Hún lék á LET-mótaröðinni, sterkustu mótaröð Evrópu, árin 2017-2020 og náði á tveimur mótum að lenda í 3. sæti. „Það er erfitt að vera hress og kátur og standa sig vel í því sem maður er að gera þegar maður fæ ekki nægan svefn eða hvíld eða einhverja smá pásu frá verkjum.“ „Það vita það allir sem eru með verki eða hafa verið með merki að það er mjög líandi og það sest á sálina. Þetta eru andleg og líkamleg heilsa sem ég er að taka fram yfir íþróttina,“ sagði Valdís. Viðtalið við Valdísi í heild sinni má sjá og lesa á Vísi á morgun. Klippa: Sportpakkinn - Valdís Þóra
Golf Tengdar fréttir Valdís Þóra: „Ég er stolt af því sem ég hef náð“ Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún væri hætt atvinnumennsku í golfi. Valdís segir í tilkynningu sinni að stanslaus sársauki seinustu þrjú ár sé ástæða ákvörðunarinnar. Hún segir það ákveðin létti að vera búin að taka þessa ákvörðun. 8. apríl 2021 11:00 Valdís hætt í atvinnumennsku: „Þrjú ár af stanslausum sársauka“ „Vonandi mun ég einn daginn geta spilað golf aftur mér til gamans,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir. Vegna þrálátra og slæmra meiðsla hefur hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur. 7. apríl 2021 12:56 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur tók áhættuna og upplifði versta golfdag lífsins McIlroy miður sín yfir ummælum áhorfenda um dóttur hans Efnilegur kylfingur meðal þeirra sem létust í brunanum í Sviss Vilja fá fimmtugan Tiger á gamlingjatúrinn Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Hættur aðeins þrítugur Guðrún Brá tveimur höggum frá því að öðlast fullan keppnisrétt á LET Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu Guðrún Brá efst eftir fyrsta hring í Marokkó Íslensku stelpurnar misstu einn keppnisdag vegna eldingarhættu Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Sjá meira
Valdís Þóra: „Ég er stolt af því sem ég hef náð“ Kylfingurinn Valdís Þóra Jónsdóttir tilkynnti í gær að hún væri hætt atvinnumennsku í golfi. Valdís segir í tilkynningu sinni að stanslaus sársauki seinustu þrjú ár sé ástæða ákvörðunarinnar. Hún segir það ákveðin létti að vera búin að taka þessa ákvörðun. 8. apríl 2021 11:00
Valdís hætt í atvinnumennsku: „Þrjú ár af stanslausum sársauka“ „Vonandi mun ég einn daginn geta spilað golf aftur mér til gamans,“ segir Valdís Þóra Jónsdóttir. Vegna þrálátra og slæmra meiðsla hefur hún ákveðið að hætta sem atvinnukylfingur. 7. apríl 2021 12:56