Pique með í El Clásico á morgun Sindri Sverrisson skrifar 9. apríl 2021 17:00 Gerard Pique verður í leikmannahópi Barcelona annað kvöld. Getty/Jose Breton Gerard Pique verður í leikmannahópi Barcelona á morgun í El Clasíco leiknum gegn Real Madrid þar sem toppsætið í spænsku 1. deildinni er í húfi. Þetta eru góð tíðindi fyrir Börsunga en hinn 34 ára gamli Pique hefur glímt við meiðsli í hné og ekki getað spilað síðasta mánuðinn. Ronald Koeman ætlar ekki að taka of mikla áhættu með Pique en framundan er einnig úrslitaleikurinn í spænska bikarnum, gegn Athletic Bilbao eftir rúma viku. Auk Pique snýr Sergi Roberto aftur eftir meiðsli en hann hefur nánast verið frá keppni í fjóra mánuði vegna meiðsla í læri. Leikmenn Real Madrid hafa haft skamman tíma til að jafna sig eftir sigurleikinn gegn Liverpool á þriðjudag. Real verður áfram án miðvarðaparsins Sergio Ramos og Raphaël Varane. Ramos er meiddur og Varane greindist með kórónuveiruna daginn fyrir leikinn við Liverpool. Dani Carvajal er ekki enn klár í slaginn. Möguleiki var talinn á því að Eden Hazard gæti tekið þátt í leiknum eftir að hafa getað æft með Real í vikunni en hann er ekki í leikmannahópi liðsins. Þegar níu umferðir eru eftir af spænsku deildinni er Atlético Madrid efst með 66 stig, Barcelona er með 65 og Real Madrid 63. Atlético spilar á sunnudag svo sigurliðið á morgun kemst á toppinn. Leikur Real Madrid og Barcelona hefst kl. 19 annað kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Þetta eru góð tíðindi fyrir Börsunga en hinn 34 ára gamli Pique hefur glímt við meiðsli í hné og ekki getað spilað síðasta mánuðinn. Ronald Koeman ætlar ekki að taka of mikla áhættu með Pique en framundan er einnig úrslitaleikurinn í spænska bikarnum, gegn Athletic Bilbao eftir rúma viku. Auk Pique snýr Sergi Roberto aftur eftir meiðsli en hann hefur nánast verið frá keppni í fjóra mánuði vegna meiðsla í læri. Leikmenn Real Madrid hafa haft skamman tíma til að jafna sig eftir sigurleikinn gegn Liverpool á þriðjudag. Real verður áfram án miðvarðaparsins Sergio Ramos og Raphaël Varane. Ramos er meiddur og Varane greindist með kórónuveiruna daginn fyrir leikinn við Liverpool. Dani Carvajal er ekki enn klár í slaginn. Möguleiki var talinn á því að Eden Hazard gæti tekið þátt í leiknum eftir að hafa getað æft með Real í vikunni en hann er ekki í leikmannahópi liðsins. Þegar níu umferðir eru eftir af spænsku deildinni er Atlético Madrid efst með 66 stig, Barcelona er með 65 og Real Madrid 63. Atlético spilar á sunnudag svo sigurliðið á morgun kemst á toppinn. Leikur Real Madrid og Barcelona hefst kl. 19 annað kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira