Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fer yfir stöðu mála varðandi framgang COVID-19 faraldursins hér á landi ásamt Jóhanni B. Skúlasyni, yfirmanni rakningarteymisins og Rögnvaldi Ólafssyni aðstoðaryfirlögregluþjóni.
Fundurinn verður í beinni útsendingu hér á Vísi, í sjónvarpinu á Stöð 2 Vísi og textalýsingu að neðan.
Uppfært: Fundinum er lokið en upptöku má sjá að neðan auk textalýsingarinnar.