Segja bresku lyfjastofnunina vera að íhuga að endurskoða notkun bóluefnisins frá AstraZeneca Hólmfríður Gísladóttir skrifar 6. apríl 2021 09:16 Lyfjastofnun Evrópu mun ákveða á morgun hvort hún mælir áfram með notkun bóluefnisins frá AstraZeneca. epa Breska lyfjastofnunin (MHRA) segir enga ákvörðun hafa verið tekna varðandi breytingar á notkun Covid-19 bóluefnisins frá AztraZeneca en Channel 4 News greindi frá því í gær að verið væri að skoða að hætta notkun bóluefnisins í yngri aldurshópum. Ástæðan eru tilvik blóðtappamyndunar, sem hafa verið tengd bólusetningu. Fréttastofan hafði eftir tveimur heimildarmönnum að ábendingar væru uppi sem réttlættu að bjóða ungum einstaklingum, að minnsta kosti 30 ára og yngri, annað bóluefni. Báðir heimildarmenn ítrekuðu hins vegar stuðning sinn við bóluefnið frá AstraZeneca og sögðust uggandi yfir því að mögulegar takmarkanir á notkun þess myndu grafa undan trausti almennings til bóluefnisins. June Raine, forstjóri MHRA, sagði í gærkvöldi að engin ákvörðun hefði verið tekin í þessum efnum og hvatti fólk til að þiggja bólusetningu. Neil Ferguson, prófessor við Imperial College London, sagði í samtali við BBC Radio 4 að umrædd tilvik blóðtappa vektu spurningar um það hvort bólusetja ætti ungt fólk með bóluefninu frá AstraZeneca. Hann sagði mögulegt að áhættan væri aldurstengd og þá væru uppi spurningar um hvort hún væri einnig mismikil hjá konum og körlum. Þegar vega ætti ávinninginn og áhættuna af bólusetningu með bóluefninu frá AstraZeneca benti niðurstaðan til þess að elda fólk ætti að láta bólusetja sig en jafnan væri flóknari þegar kæmi að yngra fólki. Breska lyfjastofnunin hefur skráð 30 tilvik blóðtappa, þar af sjö dauðsföll, en 18,1 milljón skammtar af bóluefninu höfðu verið gefnir 24. mars. Frétt Guardian um málið. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira
Ástæðan eru tilvik blóðtappamyndunar, sem hafa verið tengd bólusetningu. Fréttastofan hafði eftir tveimur heimildarmönnum að ábendingar væru uppi sem réttlættu að bjóða ungum einstaklingum, að minnsta kosti 30 ára og yngri, annað bóluefni. Báðir heimildarmenn ítrekuðu hins vegar stuðning sinn við bóluefnið frá AstraZeneca og sögðust uggandi yfir því að mögulegar takmarkanir á notkun þess myndu grafa undan trausti almennings til bóluefnisins. June Raine, forstjóri MHRA, sagði í gærkvöldi að engin ákvörðun hefði verið tekin í þessum efnum og hvatti fólk til að þiggja bólusetningu. Neil Ferguson, prófessor við Imperial College London, sagði í samtali við BBC Radio 4 að umrædd tilvik blóðtappa vektu spurningar um það hvort bólusetja ætti ungt fólk með bóluefninu frá AstraZeneca. Hann sagði mögulegt að áhættan væri aldurstengd og þá væru uppi spurningar um hvort hún væri einnig mismikil hjá konum og körlum. Þegar vega ætti ávinninginn og áhættuna af bólusetningu með bóluefninu frá AstraZeneca benti niðurstaðan til þess að elda fólk ætti að láta bólusetja sig en jafnan væri flóknari þegar kæmi að yngra fólki. Breska lyfjastofnunin hefur skráð 30 tilvik blóðtappa, þar af sjö dauðsföll, en 18,1 milljón skammtar af bóluefninu höfðu verið gefnir 24. mars. Frétt Guardian um málið.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Bólusetningar Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Erlent Með töskurnar fullar af marijúana Innlent Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Innlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Erlent Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Innlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Fleiri fréttir Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sjá meira