Valencia gengu af velli eftir meinta kynþáttafordóma Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 4. apríl 2021 19:45 Mouctar Diakhaby, leikmaður Valencia, og liðsfélagar hans gengu af velli eftir meinta kynþáttafordóma. Alex Caparros/Getty Images Leikmenn Valencia gengu af velli þegar liðið mætti Cadiz í spænsku úrvalsdeildinni í dag. Þegar rétt rúmur hálftími var liðin af leiknum lenti Juan Cala, varnarmanni Cadiz, og Mouctar Diakhaby, varnarmanni Valencia saman. Diakhaby ásakaði Cala um kynþáttafordóma og gekk af velli ásamt liðsfélögum sínum. Staðan var 1-1 þegar atvikið átti sér stað. Juan Cala hafði komið heimamönnum í Cadiz yfir á 14. mínútu, en Kevin Gameiro jafnaði metin fimm mínútum síðar. Á 30. mínútu tóku Cadiz aukaspyrnu, en þegar aukaspyrnan var tekin lenti honum og Juan Cala saman. Eftir stutt orðaskipti þurftu leikmenn beggja liða að halda aftur af Diakhaby. Leikurinn var stöðvaður og þegar dómari leiksins spurði Diahkaby út í hvað hefði gerst, gekk hann af velli ásamt liðsfélögum sínum. The team have held a meeting and decided to continue the game, in order to fight for the honour of the club, but denounce racism of any kind.#CádizValencia— Valencia CF (@valenciacf_en) April 4, 2021 Eftir smá fundarhöld leikmanna Valencia ákváðu þeir að halda áfram leik. Mouctar Diahkaby snéri þó ekki aftur á völlinn. Juan Cala spilaði hinsvegar áfram, en var skipt af velli í hálfleik. Svo fór að Cadiz fór með sigur af hólmi, en það var Marcos Mauro sem skoraði sigurmarkið á 88. mínútu. We offer our complete backing to @Diakhaby_5The player, who had received a racial insult, requested that his teammates return to the pitch.WE SUPPORT YOU MOUCTAR pic.twitter.com/iPtPSpdNYv— Valencia CF (@valenciacf_en) April 4, 2021 Spænski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Staðan var 1-1 þegar atvikið átti sér stað. Juan Cala hafði komið heimamönnum í Cadiz yfir á 14. mínútu, en Kevin Gameiro jafnaði metin fimm mínútum síðar. Á 30. mínútu tóku Cadiz aukaspyrnu, en þegar aukaspyrnan var tekin lenti honum og Juan Cala saman. Eftir stutt orðaskipti þurftu leikmenn beggja liða að halda aftur af Diakhaby. Leikurinn var stöðvaður og þegar dómari leiksins spurði Diahkaby út í hvað hefði gerst, gekk hann af velli ásamt liðsfélögum sínum. The team have held a meeting and decided to continue the game, in order to fight for the honour of the club, but denounce racism of any kind.#CádizValencia— Valencia CF (@valenciacf_en) April 4, 2021 Eftir smá fundarhöld leikmanna Valencia ákváðu þeir að halda áfram leik. Mouctar Diahkaby snéri þó ekki aftur á völlinn. Juan Cala spilaði hinsvegar áfram, en var skipt af velli í hálfleik. Svo fór að Cadiz fór með sigur af hólmi, en það var Marcos Mauro sem skoraði sigurmarkið á 88. mínútu. We offer our complete backing to @Diakhaby_5The player, who had received a racial insult, requested that his teammates return to the pitch.WE SUPPORT YOU MOUCTAR pic.twitter.com/iPtPSpdNYv— Valencia CF (@valenciacf_en) April 4, 2021
Spænski boltinn Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira