Ekki er vitað nákvæmlega hversu margir leikmenn tyrkneska liðsins eru smitaðir.
Brendan Rodgers sagði eftir tapið gegn Manchester city í gær að mjög ólíklegt væri að Söyüncü gæti spilað næsta sunnudag gegn West Ham.
Söyüncü er enn staddur í Tyrklandi, en talsmenn Leicester vinna nú í því með tyrkneskum yfirvöldum að því að fá úr því skorið hvenær varnarmaður geti snúið aftur til Bretlandseyja.
Leicester City centre-back Caglar Soyuncu has tested positive for coronavirus, manager Brendan Rodgers has confirmed.
— Sky Sports (@SkySports) April 3, 2021