Gular viðvaranir um Páskahelgi Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 2. apríl 2021 19:16 Gular viðvaranir verða í gildi víðast hvar á landinu yfir helgina. Veðurstofa Íslands Gul veðurviðvörun verður í gildi á nær öllu landinu á morgun og sunnudag og verður fólk sem er á ferðinni í tilefni Páska því að fara varlega á ferðalögum sínum um landið. Viðvörunin gildir á Faxaflóa, Ströndum og Norðvesturlandi, Norðausturlandi, Austurlandi, Austfjörðum og Suðausturlandi. Viðvararnir taka gildi klukkan sex í fyrramálið og gilda til tólf á miðnætti. Þá taka þær aftur gildi klukkan sex á sunnudagsmorgun og gilda til klukkan tólf á miðnætti á sunnudag. Á Suðausturlandi má búast við norðvestan átt, 18 til 25 metrum á sekúndu og vindhviðum upp í allt að 35 til 45 metra á sekúndu á sunnudag. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega, einkum ef ökutæki taka á sig mikinn vind. Þá má búast við norðvestanhríð á Austurlandi og Austfjörðum á sunnudagskvöld, 15-25 metrum á sekúndu, éljagangi eða skafrenning og hvassast syðst á fjörðunum. Vindhviður gætu verið á bilinu 25 til 45 metrar á sekúndu sunnan til. Lítið skyggni með köflum og erfið akstursskilyrði. Á Norðurlandi eystra má búast við suðvestan stormi fyrri hluta morgundags, með 15 til 23 metrum á sekúndu og hvassast á Tröllaskaga. Reikna má með að vindhviður nái upp í allt að 35 til 45 metra á sekúndu við vestanverðan Eyjafjörð. Fólk er beðið um að tryggja lausamuni utandyra og aki samkvæmt aðstæðum. Annað kvöld verður norðanhríð á Norðurlandi eystra, norðan 10 til 15 metrar á sekúndu og snjókoma eða stafrenningur. Ört kólnandi veður og líklega mikil hálka. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega ekki síst á fjallvegum. Á ströndum og Norðurlandi vestra verður suðvestan stormur fyrri hluta morgundags, suðvestan 15 til 23 metrar á sekúndu en hvassast á Tröllaskaga og í Skagafirði. Reikna má með vindhviðum að 35 metrum á sekúndum þar. Þá verður norðanhríð annað kvöld, 10 til 15 metrar á sekúndu og snjókoma eða skafrenningur. Veður fer ört kólnandi og líklega verður mikil hálka. Ökumenn eru beðnir að fara varlega, ekki síst á fjallvegum. Við Faxaflóa mun ganga í suðvestan og síðan vestan 15 til 23 metra á sekúndu með rigningu eða súld síðdegis á morgun. Búast má við lélegu skyggni á gosstöðvum og ekki er ferðaveður þar. Veður Páskar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Sjá meira
Viðvararnir taka gildi klukkan sex í fyrramálið og gilda til tólf á miðnætti. Þá taka þær aftur gildi klukkan sex á sunnudagsmorgun og gilda til klukkan tólf á miðnætti á sunnudag. Á Suðausturlandi má búast við norðvestan átt, 18 til 25 metrum á sekúndu og vindhviðum upp í allt að 35 til 45 metra á sekúndu á sunnudag. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega, einkum ef ökutæki taka á sig mikinn vind. Þá má búast við norðvestanhríð á Austurlandi og Austfjörðum á sunnudagskvöld, 15-25 metrum á sekúndu, éljagangi eða skafrenning og hvassast syðst á fjörðunum. Vindhviður gætu verið á bilinu 25 til 45 metrar á sekúndu sunnan til. Lítið skyggni með köflum og erfið akstursskilyrði. Á Norðurlandi eystra má búast við suðvestan stormi fyrri hluta morgundags, með 15 til 23 metrum á sekúndu og hvassast á Tröllaskaga. Reikna má með að vindhviður nái upp í allt að 35 til 45 metra á sekúndu við vestanverðan Eyjafjörð. Fólk er beðið um að tryggja lausamuni utandyra og aki samkvæmt aðstæðum. Annað kvöld verður norðanhríð á Norðurlandi eystra, norðan 10 til 15 metrar á sekúndu og snjókoma eða stafrenningur. Ört kólnandi veður og líklega mikil hálka. Ökumenn eru beðnir um að fara varlega ekki síst á fjallvegum. Á ströndum og Norðurlandi vestra verður suðvestan stormur fyrri hluta morgundags, suðvestan 15 til 23 metrar á sekúndu en hvassast á Tröllaskaga og í Skagafirði. Reikna má með vindhviðum að 35 metrum á sekúndum þar. Þá verður norðanhríð annað kvöld, 10 til 15 metrar á sekúndu og snjókoma eða skafrenningur. Veður fer ört kólnandi og líklega verður mikil hálka. Ökumenn eru beðnir að fara varlega, ekki síst á fjallvegum. Við Faxaflóa mun ganga í suðvestan og síðan vestan 15 til 23 metra á sekúndu með rigningu eða súld síðdegis á morgun. Búast má við lélegu skyggni á gosstöðvum og ekki er ferðaveður þar.
Veður Páskar Mest lesið Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Innlent Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Innlent Nefndir þingsins að taka á sig mynd Innlent Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Innlent Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Innlent Hlaup hafið úr Grímsvötnum Innlent Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Innlent Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Innlent Hnjúkaþeyrinn sem knýr áfram eldana mannskæðu í Los Angeles Erlent Deilan í algjörum hnút Innlent Fleiri fréttir Hafa hirt tugi hræja í höfuðborginni og fleiri kettir sendir í sýnatöku Alþingi kemur að öllum líkindum saman eftir hálfan mánuð Sakborningur í Sólheimajökulsmáli ákærður fyrir tilraun til manndráps Týnd atkvæði séu ekki einsdæmi Hræin sem hrannast upp, eldar magnast og bassaleit Heimilisköttum haldið inni og hundaeigendur á varðbergi Með eitt og hálft kíló falið innvortis Landsfundi ekki frestað Hlaup hafið úr Grímsvötnum Stærsta kristal-amfetamínmál sögunnar komið til saksóknara Jón Magnús og Guðríður Lára til aðstoðar Ölmu Þáttur hinna mannanna rannsakaður í þaula Deilan í algjörum hnút Rúntað um borgina í leit að holum Telur ljóst að fundinum skuli ekki frestað „Ég man ekki eftir álíka faraldri“ Fjöldi tilkynninga vegna fuglaflensu Skúr varð eldi að bráð Grét og sagði líf sitt búið eftir að hafa stungið þrjá Heldur því fram að Efling sé hið raunverulega „gervistéttarfélag“ Metfjöldi útkalla þyrlusveitar Gæslunnar Vill leggja fram nýja rammaáætlun á hverju þingi út kjörtímabilið Utankjörfundaratkvæði dagaði uppi á bæjarskrifstofum Kópavogs Einelti, óvelkomnir og öskur í heimahúsi Tjón varð á yfir 20 bifreiðum vegna hola í höfuðborginni Nefndir þingsins að taka á sig mynd Kom Kolaportinu fyrir horn og leitar nú langtímalausna Nýtt hljóðmerki bílaeigendum til ama Kiðlingarnir Frosti og Snær bræða alla í kringum sig Fann nítján dauðar gæsir í Vatnsmýrinni Sjá meira