Ekki útilokað að færslur á Reykjanesskaga valdi spennubreytingum í Þrengslunum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 30. mars 2021 12:26 Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar á Veðurstofunni, á gossvæðinu í Geldingadölum. Hún segir ekki hægt að útiloka að þær miklu færslur sem hafa orðið á Reykjanesskaganum síðustu vikur geti valdið spennubreytingum á mjög stóru svæði, þar með talið í Þrengslunum. Vísir/Vilhelm Kristín Jónsdóttir, hópstjóri náttúruvárvöktunar á Veðurstofu Íslands, segir aukna jarðskjálftavirkni í Þrengslunum í gær að öllum líkindum hluta af hefðbundinni skjálftavirkni á svæðinu. Ekki séu vísbendingar um að einhverjar nýjar jarðhræringar séu að hefjast þar, til dæmis sýni GPS-mælingar enga aflögun, en ekki sé þó hægt að útiloka að þær miklu færslur sem hafi orðið á Reykjanesskaganum undanfarinn mánuð valdi spennubreytingum á mjög stóru svæði, þar með talið í Þrengslunum. Þetta kom fram í máli Kristínar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi eldgosið í Geldingadölum en líka aukna skjálftavirkni í Þrengslunum sem fjallað var um í gær. „Við erum búin að vera að skoða þessa skjálfta og velta fyrir okkur ýmsum möguleikum. Er til dæmis hugsanlegt að vinnslan á Hellisheiði hafi eitthvað með þetta að gera? Við erum búin að útiloka það, það er engin niðurdæling á svæðinu, það virðist ekki vera sem spennubreytingar í tengslum við vinnsluna valdi þessum skjálftum þannig að við erum búin að útiloka það,“ sagði Kristín. GPS-mælingar á svæðinu sýni enga aflögun, eins og áður var nefnt, og þá sé farið í að skoða söguna. „Hvað vitum við um skjálftavirkni á svæðinu? Það hafa verið svipaðar hrinur þarna áður. 2018 varð mjög svipuð hrina en bara aðeins vestar þannig að ég held að við verðum að afskrifa þetta sem hluta af hefðbundinni skjálftavirkni á svæðinu. Það er samt ekkert útilokað að þessar miklu færslur sem hafa orðið á Reykjanesskaganum í tengslum við þessa gangamyndun, að þær valdi spennubreytingum á mjög stóru svæði. Þannig að það er ekki hægt að útiloka það að þær séu að valda spennubreytingum svona langt frá,“ sagði Kristín í Bítinu en hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan. Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira
Ekki séu vísbendingar um að einhverjar nýjar jarðhræringar séu að hefjast þar, til dæmis sýni GPS-mælingar enga aflögun, en ekki sé þó hægt að útiloka að þær miklu færslur sem hafi orðið á Reykjanesskaganum undanfarinn mánuð valdi spennubreytingum á mjög stóru svæði, þar með talið í Þrengslunum. Þetta kom fram í máli Kristínar í Bítinu á Bylgjunni í morgun þar sem hún ræddi eldgosið í Geldingadölum en líka aukna skjálftavirkni í Þrengslunum sem fjallað var um í gær. „Við erum búin að vera að skoða þessa skjálfta og velta fyrir okkur ýmsum möguleikum. Er til dæmis hugsanlegt að vinnslan á Hellisheiði hafi eitthvað með þetta að gera? Við erum búin að útiloka það, það er engin niðurdæling á svæðinu, það virðist ekki vera sem spennubreytingar í tengslum við vinnsluna valdi þessum skjálftum þannig að við erum búin að útiloka það,“ sagði Kristín. GPS-mælingar á svæðinu sýni enga aflögun, eins og áður var nefnt, og þá sé farið í að skoða söguna. „Hvað vitum við um skjálftavirkni á svæðinu? Það hafa verið svipaðar hrinur þarna áður. 2018 varð mjög svipuð hrina en bara aðeins vestar þannig að ég held að við verðum að afskrifa þetta sem hluta af hefðbundinni skjálftavirkni á svæðinu. Það er samt ekkert útilokað að þessar miklu færslur sem hafa orðið á Reykjanesskaganum í tengslum við þessa gangamyndun, að þær valdi spennubreytingum á mjög stóru svæði. Þannig að það er ekki hægt að útiloka það að þær séu að valda spennubreytingum svona langt frá,“ sagði Kristín í Bítinu en hlusta má á viðtalið í heild í spilaranum hér fyrir neðan.
Eldgos og jarðhræringar Jarðhræringar á Reykjanesi Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent „Til hamingju hálfvitar“ Innlent Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Fleiri fréttir Hvalreki í Njarðvík við Borgarfjörð eystri Forsætisráðherra vill sjá nýtt fangelsi á Stóra Hrauni sem fyrst „Til hamingju hálfvitar“ Svikahrappur beið eftir flugferð framkvæmdastjórans Frans páfi, forsætisráðherra um fangelsismál og villtur páfagaukur Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Sjá meira