Þriggja til sjö milljón rúmmetra hraun hefur þakið botn Geldingadala Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. mars 2021 10:44 Eldgos í Geldingadal á Reykjanesi Eldgos í Geldingadölum Vilhelm Gunnarsson Níu dagar eru frá því að gos hóst í Geldingadölum. Ekkert lát virðist á gosinu og ef eitthvað er bætir í. Þetta kemur fram í færslu Eldfjallafræði og náttúruvárhóps Háskóla Íslands sem hefur skoðað eldgosavá á Reykjanesskaga frá árinu 2001. Hraun hefur nú þakið botna Geldingadala og er heildarrúmmál þess á bilinu þrír til sjö milljón rúmmetrar. Gígarnir eru nú orðnir tveir og nefnir hópurinn þá Norðra og Suðra til auðkenningar. „Síðastliðna nótt virðist hraunstreymið hafa verið stöðugt og til norðurs úr Norðra. Eftir það fellur flæðið í stórum og breiðum sveig, fyrst til vesturs og síðan til suðurs yfir í syðsta Geldingadalinn (meðfram gönguleiðinni),“ segir í tilkynningu frá hópnum. „Jafnframt er það ljóst að þessi taumur sendir líka hraunkviku inn í hraunbunkann sem er í norðurhluta Geldingadala (s.br. glæður á stöku stað í hrauninu) og mjakar honum áfram til norðurs með því að lyfta yfirborðinu jafnt og þétt.“ Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira
Þetta kemur fram í færslu Eldfjallafræði og náttúruvárhóps Háskóla Íslands sem hefur skoðað eldgosavá á Reykjanesskaga frá árinu 2001. Hraun hefur nú þakið botna Geldingadala og er heildarrúmmál þess á bilinu þrír til sjö milljón rúmmetrar. Gígarnir eru nú orðnir tveir og nefnir hópurinn þá Norðra og Suðra til auðkenningar. „Síðastliðna nótt virðist hraunstreymið hafa verið stöðugt og til norðurs úr Norðra. Eftir það fellur flæðið í stórum og breiðum sveig, fyrst til vesturs og síðan til suðurs yfir í syðsta Geldingadalinn (meðfram gönguleiðinni),“ segir í tilkynningu frá hópnum. „Jafnframt er það ljóst að þessi taumur sendir líka hraunkviku inn í hraunbunkann sem er í norðurhluta Geldingadala (s.br. glæður á stöku stað í hrauninu) og mjakar honum áfram til norðurs með því að lyfta yfirborðinu jafnt og þétt.“
Eldgos og jarðhræringar Eldgos í Fagradalsfjalli Mest lesið Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Erlent Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Innlent Vonskuveður framundan Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Innlent Hellisheiði opin á ný Innlent Dómur Sigmars fyrir að nauðga stúlku á göngustíg stendur Innlent Fleiri fréttir Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Ósakhæfur þegar hann olli árekstri og lagði líf konu í rúst „Við erum ekki að horfa á Excel-skjöl, við erum að horfa á börn“ Framkvæmdir stöðvaðar að hluta Kennarar óttist vanefndir „Búumst við hinu versta en vonum það besta“ Kennarar melta tillögu ríkissáttasemjara Minningargreinamálið fer ekki fyrir Hæstarétt Lá við árekstri á meðan flugumferðarstjórar horfðu á úrslitaleikinn Bein útsending: Er aukin kjöt- og próteinneysla leiðin að bættri heilsu? Lítið sem ekkert flug framundan Vilhjálmur stýrir stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis Gagnrýna að einkarekstri leikskóla hafi verið haldið frá bæjarstjórn Þorsteinn Skúli tekur formannsslaginn Sjá meira