Opið fyrir umferð að gossvæðinu og bílastæðum bætt við Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 28. mars 2021 09:29 Eldgos í Geldingadöluml á Reykjanesi. Foto: Vilhelm Gunnarsson/Vilhelm Gunnarsson Lögreglustjórinn á Suðurnesjum hefur opnað fyrir umferð um Suðurstrandarveg að gossvæðinu í Geldingadölum. Ákvörðun um opnun var tekin á fundi aðgerðarstjórnar klukkan níu í morgun. „Vegagerðin er búin að skafa Suðurstrandarveginn, nýbúin að því. Hann er orðinn greiðfær. Svo erum við komin með tilbúin bílastæði, skammt frá upphafsstað gönguleiðar að gosstöðvunum sem ætti að taka nokkuð hundruð bíla þannig að veðurspáin er góð og öll skilyrði fyrir opnun eru góð,“ sagði Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Umferðarstjórn verður við bílastæðin. Útlit fyrir ágætis veður Lögreglan lokaði fyrir umferð að svæðinu klukkan eitt í gær vegna vonskuveðurs. Útlit er fyrir ágætis veður við gosstöðvarnar í dag þó búast megi við kulda og stöku éljum. Upp úr hádegi gæti orðið töluverð gassöfnun áður en vindur snýr sér til norðurs og er fólki bent á að halda sig ofarlega í hlíðunum við gosið eða upp á hryggjunum. Líkt og áður segir var lokað fyrir umferð að svæðinu í gær og nótt. Gunnar segir að lítið hafi verið um að fólk hafi reynt að komast inn á svæðið þrátt fyrir lokun. „Það voru einstök tilfelli, einn eða tveir sem reyndu það,“ segir Gunnar og bætir við að þeim hafi verið vísað af svæðinu. Lögreglan hvetur þá, sem ætla að svæðinu, til að vera vel búna. Fréttin hefur verið uppfærð. Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira
Ákvörðun um opnun var tekin á fundi aðgerðarstjórnar klukkan níu í morgun. „Vegagerðin er búin að skafa Suðurstrandarveginn, nýbúin að því. Hann er orðinn greiðfær. Svo erum við komin með tilbúin bílastæði, skammt frá upphafsstað gönguleiðar að gosstöðvunum sem ætti að taka nokkuð hundruð bíla þannig að veðurspáin er góð og öll skilyrði fyrir opnun eru góð,“ sagði Gunnar Schram, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurnesjum. Umferðarstjórn verður við bílastæðin. Útlit fyrir ágætis veður Lögreglan lokaði fyrir umferð að svæðinu klukkan eitt í gær vegna vonskuveðurs. Útlit er fyrir ágætis veður við gosstöðvarnar í dag þó búast megi við kulda og stöku éljum. Upp úr hádegi gæti orðið töluverð gassöfnun áður en vindur snýr sér til norðurs og er fólki bent á að halda sig ofarlega í hlíðunum við gosið eða upp á hryggjunum. Líkt og áður segir var lokað fyrir umferð að svæðinu í gær og nótt. Gunnar segir að lítið hafi verið um að fólk hafi reynt að komast inn á svæðið þrátt fyrir lokun. „Það voru einstök tilfelli, einn eða tveir sem reyndu það,“ segir Gunnar og bætir við að þeim hafi verið vísað af svæðinu. Lögreglan hvetur þá, sem ætla að svæðinu, til að vera vel búna. Fréttin hefur verið uppfærð.
Eldgos í Fagradalsfjalli Eldgos og jarðhræringar Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Fleiri fréttir Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Sjá meira