Komu eins og frelsandi englar og báru bíla í burtu Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 25. mars 2021 16:15 Fagnaðarlæti fylgdu aflraunum Norðmannanna sem voru hinir hressustu. Umferðaröngþveiti hefur verið á Suðurstrandarvegi undanfarna daga þar sem hver göngumaðurinn á fætur öðrum hefur mætt til að bera eldgosið í Geldingadal augum. Ástand myndaðist á veginum í gær en þá komu norskir hermenn til bjargar. Einar Skúlason göngumaður er einn þeirra sem lagt hefur leið sína suður með sjó til að bera náttúrufegurðina augum. Hann varð vitni að uppákomunni í gær og gerir að umtalsefni á Facebook. „Í umferðaröngþveitinu við gosstöðvarnar í gær hafði mörgum bílum verið lagt þannig að þeir tepptu einbreiða umferð bíla. Allt var fast í hnút um kvöldmatarleytið og enginn komst áfram.“ Þá voru góð ráð dýr. Hjálpin var handan við hornið. „Norskir hermenn úr loftrýmisgæslunni á Keflavíkurflugvelli höfðu verið að skoða gosstöðvarnar og lentu auðvitað í sama hnútnum og aðrir þegar rútur þeirra voru að reyna að komast áfram,“ segir Einar. Þeir hafi svo sannarlega verið lausnarmiðaðir og tekið málin í sínar hendur. Gengið á undan rútunum og einfaldlega fært þá bíla sem þurfti að færa. Þannig hafi umferðarhnúturinn verið úr sögunni. „Þeir komu eins og frelsandi englar,“ segir Einar við Vísi. Eldgos í Fagradalsfjalli Samgöngur Hernaður Varnarmál Grindavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira
Einar Skúlason göngumaður er einn þeirra sem lagt hefur leið sína suður með sjó til að bera náttúrufegurðina augum. Hann varð vitni að uppákomunni í gær og gerir að umtalsefni á Facebook. „Í umferðaröngþveitinu við gosstöðvarnar í gær hafði mörgum bílum verið lagt þannig að þeir tepptu einbreiða umferð bíla. Allt var fast í hnút um kvöldmatarleytið og enginn komst áfram.“ Þá voru góð ráð dýr. Hjálpin var handan við hornið. „Norskir hermenn úr loftrýmisgæslunni á Keflavíkurflugvelli höfðu verið að skoða gosstöðvarnar og lentu auðvitað í sama hnútnum og aðrir þegar rútur þeirra voru að reyna að komast áfram,“ segir Einar. Þeir hafi svo sannarlega verið lausnarmiðaðir og tekið málin í sínar hendur. Gengið á undan rútunum og einfaldlega fært þá bíla sem þurfti að færa. Þannig hafi umferðarhnúturinn verið úr sögunni. „Þeir komu eins og frelsandi englar,“ segir Einar við Vísi.
Eldgos í Fagradalsfjalli Samgöngur Hernaður Varnarmál Grindavík Mest lesið „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Innlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Innlent „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Innlent Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn Innlent „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ Innlent Fleiri fréttir „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Kynna niðurstöður Íslensku æskulýðsrannsóknarinnar Tvö vilja í Endurupptökudóm Kvarta til umboðsmanns Alþingis vegna blóðmerahalds Dæmdur fyrir sérstaklega hættulega líkamsárás Ferðaðist frá Flateyri til Ísafjarðar til að fylla á vatnsflöskur Skriðuföll á Vestfjörðum og lokað fyrir vatnið á Flateyri Neysluvatnið í Bolungarvík drullugt og í ólagi Vildi drepa soninn svo hann kæmist til himna Loka fyrir vatnið á Flateyri eftir skriðu Opna sundlaugina í Grindavík á ný Þeim fækkar sem lesa og skrifa skilaboð við akstur Varað við vatnavöxtum og skriðuföllum: Vegir lokuðust á Vestfjörðum Sjá meira