Moussa Dembélé hneig niður á æfingu Atletico Madrid í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. mars 2021 10:01 Moussa Dembélé á æfingu með liði Atletico Madrid á dögunum. EPA-EFE/JUAN CARLOS HIDALGO Betur fór án á horfðist í gær þegar það leið yfir framherjann Moussa Dembélé á æfingu með spænska liðinu Atletico Madrid. Leikmenn Atletico voru í rólegheitum að teygja þegar Moussa Dembélé hneig skyndilega niður. Læknalið Atletico Madrid kom fljótt til bjargar þar sem Frakkinn lá á grasinu. Sem betur fer þá náði Dembélé strax meðvitund aftur og gat gengið af velli af sjálfsdáðum. Moussa Dembélé collapsed in training earlier and had to receive medical attention.He eventually regained consciousness and will undergo more medical tests later today.We wish the Frenchman a speedy recovery and pray it's nothing too serious. https://t.co/CsLeftsOtD— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2021 Dembele fór síðan í gegnum rannsóknir í framhaldinu en þær virðast líka hafa komið vel út. Það sást nefnilega seinna til Moussa Dembele brosandi að keyra heim til sín eftir æfinguna. Moussa Dembélé er 24 ára gamall en náði ekki að fylgja eftir tveimur flottum tímabilum í röð með Lyon. Hann lék áður með Fulham og Celtic. Dembélé er frekar nýkominn til spænska félagsins frá Lyon en hann kom á láni frá franska félaginu í janúar. Dembélé á enn eftir að skora sitt fyrsta mark fyrir Atletico Madrid en næsti leikur liðsins er á móti Sevilla 4. apríl næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá þetta óhugnanlega atvik á æfingunni í dag. Atlético Madrid striker Moussa Dembélé collapsed in training today and had to receive medical attention. He eventually regained consciousness and was able to walk off the pitch on his own. He is currently at hospital undergoing further medical tests. pic.twitter.com/3Gm7SG2Kf6— FutbolBible (@FutbolBible) March 23, 2021 Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Sjá meira
Leikmenn Atletico voru í rólegheitum að teygja þegar Moussa Dembélé hneig skyndilega niður. Læknalið Atletico Madrid kom fljótt til bjargar þar sem Frakkinn lá á grasinu. Sem betur fer þá náði Dembélé strax meðvitund aftur og gat gengið af velli af sjálfsdáðum. Moussa Dembélé collapsed in training earlier and had to receive medical attention.He eventually regained consciousness and will undergo more medical tests later today.We wish the Frenchman a speedy recovery and pray it's nothing too serious. https://t.co/CsLeftsOtD— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2021 Dembele fór síðan í gegnum rannsóknir í framhaldinu en þær virðast líka hafa komið vel út. Það sást nefnilega seinna til Moussa Dembele brosandi að keyra heim til sín eftir æfinguna. Moussa Dembélé er 24 ára gamall en náði ekki að fylgja eftir tveimur flottum tímabilum í röð með Lyon. Hann lék áður með Fulham og Celtic. Dembélé er frekar nýkominn til spænska félagsins frá Lyon en hann kom á láni frá franska félaginu í janúar. Dembélé á enn eftir að skora sitt fyrsta mark fyrir Atletico Madrid en næsti leikur liðsins er á móti Sevilla 4. apríl næstkomandi. Hér fyrir neðan má sjá þetta óhugnanlega atvik á æfingunni í dag. Atlético Madrid striker Moussa Dembélé collapsed in training today and had to receive medical attention. He eventually regained consciousness and was able to walk off the pitch on his own. He is currently at hospital undergoing further medical tests. pic.twitter.com/3Gm7SG2Kf6— FutbolBible (@FutbolBible) March 23, 2021
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Körfubolti Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Fótbolti Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Körfubolti „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Körfubolti Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Fótbolti Hafþór Júlíus með augun á nýju heimsmeti Sport Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Körfubolti Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Enski boltinn Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Fótbolti Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Fótbolti Fleiri fréttir Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Setti nýtt heimsmet í Liverpool treyjum Heimir leggur allt undir: „Núna er tíminn til að standa sig“ Styðja þrettán ára strák sem var kýldur af pabba mótherja Blindraþraut fyrir risaleik: „Þetta er svo vandræðalegt“ Chiesa og Tel ekki valdir í Meistaradeild en Dowman gæti slegið met Sædís kom að dýrmætu marki „Lítum á þennan leik sem leik sem við verðum að vinna“ Freyr ósáttur við Bodø/Glimt og sakar þá um hroka Leikir U-21 árs strákanna í opinni dagskrá á Sýn Sport HM-hetja hvarf eftir að hafa fengið sér kaffi Tárvotur Antony: Rosalega erfitt að vera hjá Man United Eiginkona Gunnhildar Yrsu kvaddi með tárin í augunum Gummi Ben reiður: „Hvað í andskotanum er að hjá Stjörnunni?“ Liverpool eyddi meira en öll sádi-arabíska deildin til samans Gagnrýna meðferðina á Gylfa Sig: „Mér finnst þetta vera óskiljanlegt“ Rauðu djöflarnir horfa til framtíðar með nýjum markverði Sunnudagsmessan: Fylltu í eyðurnar „Er ekki alltaf dæmt á þetta?“ Guardiola fer ótroðnar slóðir með Donnarumma milli stanganna Valsmenn án þriggja lykilmanna í leiknum mikilvæga gegn Stjörnunni Gæti spilað fyrsta landsleikinn í sjö ár Vardy til Ítalíu og spilar með barnabarnabarni Mussolini Furðu lostinn eftir fordæmalausan brottrekstur Sjá meira