Fimmtán lík hafa fundist eftir eldsvoðann í flóttamannabúðunum Kjartan Kjartansson skrifar 23. mars 2021 13:20 Hluti Balukhali-flóttamannabúðanna í Cox-basar brann til kaldra kola í gær. Flóttamenn reyndu að finna eigur sínar sem gætu hafa komist óskaddaðar úr eldinum í dag. AP/Shafiqur Rahman Björgunarfólk hefur fundið að minnsta kosti fimmtán lík í brunarústum flóttamannabúða róhingja í sunnanverðu Bangladess. Þúsundir tjalda brunnu í eldsvoða sem kviknaði í búðunum í gær og fleiri en fjögur hundruð manns er enn saknað. Að minnsta kosti þrjú þeirra látnu eru börn, að sögn yfirvalda í þeim hluta borgarinnar Cox-basars í Bangaldess sem Balukhali-flóttamannabúðirnar tilheyra. Louise Donovan, talskona flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, segir að auk þeirra látnu hafi um 560 manns slasast í eldinum. Um 45.000 manns eiga nú ekki í önnur hús að venda vegna brunans. Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna áætlar að bruninn hafi áhrif á hátt í 88.000 manns. Margir hafi leitað skjóls í öðrum flóttamannabúðum, í tjöldum vina, í skýlum þar sem börnum er kennt eða í tímabundnum gistirýmum. Alþjóða Rauði krossinn segir að allt að 123.000 flóttamenn hafa orðið fyrir áhrifum af eldsvoðanum. AP-fréttastofan segir ekki ljóst hvað skýri svo mikinn mun á áætluðum fjöldanum. Fleiri en milljón róhingjar hafast við í þéttsetnum flóttamannabúðum í Bangladess. Mikill meirihluti þeirra flúði ofsóknir herforingjastjórnarinnar í nágrannaríkinu Búrma árið 2017. Bangladess Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Mikill eldsvoði í flóttamannabúðum róhingja Þúsundir róhingja eiga nú engan stað til að halla höfði sínu vegna mikil eldsvoða sem blossaði upp í flóttamannabúðum þeirraí sunnanverðu Bangladess í dag. Hundruð tjalda hafa orðið eldinum að bráð og er óttast að fólk hafi farist. 22. mars 2021 14:45 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Að minnsta kosti þrjú þeirra látnu eru börn, að sögn yfirvalda í þeim hluta borgarinnar Cox-basars í Bangaldess sem Balukhali-flóttamannabúðirnar tilheyra. Louise Donovan, talskona flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna, segir að auk þeirra látnu hafi um 560 manns slasast í eldinum. Um 45.000 manns eiga nú ekki í önnur hús að venda vegna brunans. Matvælastofnun Sameinuðu þjóðanna áætlar að bruninn hafi áhrif á hátt í 88.000 manns. Margir hafi leitað skjóls í öðrum flóttamannabúðum, í tjöldum vina, í skýlum þar sem börnum er kennt eða í tímabundnum gistirýmum. Alþjóða Rauði krossinn segir að allt að 123.000 flóttamenn hafa orðið fyrir áhrifum af eldsvoðanum. AP-fréttastofan segir ekki ljóst hvað skýri svo mikinn mun á áætluðum fjöldanum. Fleiri en milljón róhingjar hafast við í þéttsetnum flóttamannabúðum í Bangladess. Mikill meirihluti þeirra flúði ofsóknir herforingjastjórnarinnar í nágrannaríkinu Búrma árið 2017.
Bangladess Mjanmar Róhingjar Tengdar fréttir Mikill eldsvoði í flóttamannabúðum róhingja Þúsundir róhingja eiga nú engan stað til að halla höfði sínu vegna mikil eldsvoða sem blossaði upp í flóttamannabúðum þeirraí sunnanverðu Bangladess í dag. Hundruð tjalda hafa orðið eldinum að bráð og er óttast að fólk hafi farist. 22. mars 2021 14:45 Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Fjórir látnir í Jamaíku og tuttugu á Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Sjá meira
Mikill eldsvoði í flóttamannabúðum róhingja Þúsundir róhingja eiga nú engan stað til að halla höfði sínu vegna mikil eldsvoða sem blossaði upp í flóttamannabúðum þeirraí sunnanverðu Bangladess í dag. Hundruð tjalda hafa orðið eldinum að bráð og er óttast að fólk hafi farist. 22. mars 2021 14:45