Hægur vindur og dálítil él Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 23. mars 2021 07:27 Það er spáð ágætu veðri á höfuðborgarsvæðinu í dag. Vísir/Vilhelm Suðvestanáttin er að ganga niður á landinu og í eftirmiðdaginn verður yfirleitt fremur hægur vindur og dálítil él en þurrt austanlands. Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á morgun er spáð suðlægri átt, þremur til tíu metrum á sekúndu, en heldur hvassara norðvestantil á landinu. Snjókoma í fyrstu á Vestfjörðum, annars él en úrkomulítið á Austurlandi. Hiti í kringum frostmark. Á fimmtudag er svo spáð austan átta til tíu metrum á sekúndu og slyddu eða snjókomu með köflum á fimmtudag. Vaxandi norðaustanátt seinnipartinn, hvassviðri eða stormur á norðvestanverðu landinu um kvöldið. Veðurhorfur á landinu: Suðvestan 8-15 og él, en bjartviðri A-lands. Lægir í dag, vestlæg eða breytileg átt 3-8 síðdegis, en norðaustan 8-13 á norðanverðum Vestfjörðum. Dálítil él, en þurrt A-til. Hiti víða 0 til 5 stig, en frystir í kvöld. Suðlæg átt 3-10 á morgun, en heldur hvassara NV-lands. Úrkomulítið á A-landi, annars él en dregur úr úrkomu seinni partinn. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Austan 8-13 og snjókoma í fyrstu á Vestfjörðum, annars suðlæg eða breytileg átt 3-10 og él, en þurrt að kalla A-lands. Hiti kringum frostmark að deginum. Dregur úr úrkomu seinni partinn. Á fimmtudag: Austlæg átt, víða 8-13 og slydda eða snjókoma með köflum. Hiti um eða yfir frostmarki. Gengur í norðaustan hvassviðri um NV-vert landið síðdegis og um kvöldið. Á föstudag: Hvöss norðaustanátt með snjókomu NV-til á landinu. Mun hægari vindur annars staðar og dálítil slydda eða snjókoma með köflum, en þurrt SV-lands. Hiti kringum frostmark. Á laugardag: Gengur í ákveðna austanátt með rigningu eða slyddu á S- og V-landi, hiti 0 til 5 stig síðdegis. Úrkomulítið N- og A-lands og hiti kringum frostmark, en fer að snjóa þar um kvöldið. Á sunnudag (pálmasunnudagur): Suðaustanátt og rigning eða slydda, en norðaustanátt með snjókomu og hita um frostmark NV-til. Veður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Sjá meira
Þetta kemur fram í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. Á morgun er spáð suðlægri átt, þremur til tíu metrum á sekúndu, en heldur hvassara norðvestantil á landinu. Snjókoma í fyrstu á Vestfjörðum, annars él en úrkomulítið á Austurlandi. Hiti í kringum frostmark. Á fimmtudag er svo spáð austan átta til tíu metrum á sekúndu og slyddu eða snjókomu með köflum á fimmtudag. Vaxandi norðaustanátt seinnipartinn, hvassviðri eða stormur á norðvestanverðu landinu um kvöldið. Veðurhorfur á landinu: Suðvestan 8-15 og él, en bjartviðri A-lands. Lægir í dag, vestlæg eða breytileg átt 3-8 síðdegis, en norðaustan 8-13 á norðanverðum Vestfjörðum. Dálítil él, en þurrt A-til. Hiti víða 0 til 5 stig, en frystir í kvöld. Suðlæg átt 3-10 á morgun, en heldur hvassara NV-lands. Úrkomulítið á A-landi, annars él en dregur úr úrkomu seinni partinn. Hiti kringum frostmark. Á miðvikudag: Austan 8-13 og snjókoma í fyrstu á Vestfjörðum, annars suðlæg eða breytileg átt 3-10 og él, en þurrt að kalla A-lands. Hiti kringum frostmark að deginum. Dregur úr úrkomu seinni partinn. Á fimmtudag: Austlæg átt, víða 8-13 og slydda eða snjókoma með köflum. Hiti um eða yfir frostmarki. Gengur í norðaustan hvassviðri um NV-vert landið síðdegis og um kvöldið. Á föstudag: Hvöss norðaustanátt með snjókomu NV-til á landinu. Mun hægari vindur annars staðar og dálítil slydda eða snjókoma með köflum, en þurrt SV-lands. Hiti kringum frostmark. Á laugardag: Gengur í ákveðna austanátt með rigningu eða slyddu á S- og V-landi, hiti 0 til 5 stig síðdegis. Úrkomulítið N- og A-lands og hiti kringum frostmark, en fer að snjóa þar um kvöldið. Á sunnudag (pálmasunnudagur): Suðaustanátt og rigning eða slydda, en norðaustanátt með snjókomu og hita um frostmark NV-til.
Veður Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Norðan kaldi eða stinningskaldi í dag Hæglætisveður um páskana Snjókoma eða slydda norðan- og austantil Misstu bílinn af veginum og þorðu ekki að bíða í honum Rigning í flestum landshlutum og kaldara loft Fremur hlýtt en bætir í vind í kvöld Rigning sunnan- og vestantil Hiti gæti farið í sextán stig norðantil Hiti gæti náð átján stigum fyrir norðan og austan Allt að 18 stiga hiti á morgun en súld og léttskýjað í dag Allt að 14 stiga hiti á Austurlandi í dag Hvassir vindstrengir á Snæfellsnesi en milt loft yfir landinu Hlýnar í veðri en kólnar ört eftir sólsetur Síðasta lægðin í bili gengur norður yfir landið Víða snjókoma, slydda eða rigning í nótt Dregur úr vindi þegar líður á daginn Sundgestir reknir inn vegna þruma og eldinga Hlýnandi veður Veðurviðvaranir um helgina Góður möguleiki á að sjá deildarmyrkva Snjókoma sunnantil eftir hádegi Stöku skúrir eða slydduél sunnan heiða Vindasamt á meðan öflugt úrkomusvæði gengur yfir landið Suðvestanátt með skúrum víða um land Vindasamt og úrkomusvæði gengur yfir landið Slydda eða snjókoma með köflum í flestum landshlutum Með rólegasta móti Skúrir og slydduél sunnan- og vestantil Rigning sunnan- og vestantil og kólnar síðdegis Sjá meira