Facebook, Messenger og Instagram liggja niðri Sylvía Hall skrifar 19. mars 2021 17:42 Facebook Messenger er samskiptaforrit samfélagsmiðlarisans Facebook. Vísir/Getty Notendur samfélagsmiðla Facebook hafa margir tekið eftir því að þeir eru svo gott sem ónothæfir þessa stundina. Engin formleg skýring frá Facebook hefur verið birt en ljóst er að miðlarnir virka ekki sem skyldi. Á þetta við um við um þá miðla sem eru í eigu Facebook og nær bilunin því einnig til Instagram, Messenger og WhatsApp. Skilaboð milli notenda skila sér ekki og kemur ítrekuð villumelding upp ef notendur reyna að skoða Instagram líkt og netsamband sé lélegt. Samkvæmt vef TechRadar virðist bilunin vera ekki afmörkuð við nokkur lönd, en DownDetector sýnir að tilkynningar hafa borist frá Bandaríkjunum, Spáni, Sádí-Arabíu, Japan og Rússlandi. Uppfært 18:20: Svo virðist sem miðlar Facebook séu farnir að taka við sér aftur. Engin formleg skýring á biluninni hefur verið gefin út frá fyrirtækinu enn sem komið er. Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Á þetta við um við um þá miðla sem eru í eigu Facebook og nær bilunin því einnig til Instagram, Messenger og WhatsApp. Skilaboð milli notenda skila sér ekki og kemur ítrekuð villumelding upp ef notendur reyna að skoða Instagram líkt og netsamband sé lélegt. Samkvæmt vef TechRadar virðist bilunin vera ekki afmörkuð við nokkur lönd, en DownDetector sýnir að tilkynningar hafa borist frá Bandaríkjunum, Spáni, Sádí-Arabíu, Japan og Rússlandi. Uppfært 18:20: Svo virðist sem miðlar Facebook séu farnir að taka við sér aftur. Engin formleg skýring á biluninni hefur verið gefin út frá fyrirtækinu enn sem komið er.
Tækni Samfélagsmiðlar Mest lesið Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Viðskipti innlent Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Viðskipti innlent Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Viðskipti innlent Verð í Bónus hækkað meira en í Krónunni Neytendur Úrelt kerfi: „Jafnvel vitað fyrirfram að ráðningin verði kærð“ Atvinnulíf Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs Viðskipti innlent Indó ríður á vaðið Neytendur „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf Arion tilkynnir um lækkun vaxta Viðskipti innlent Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Viðskipti erlent Fleiri fréttir Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira