Reikna með að Zlatan byrji gegn United í kvöld: „Milan, híf okkur upp“ Sindri Sverrisson skrifar 18. mars 2021 12:01 Zlatan Ibrahimovic hefur þurft að hvetja félaga sína áfram af hliðarlínunni í síðustu leikjum, vegna meiðsla. Getty/Nicolò Campo Ítalskir miðlar reikna með því að Zlatan Ibrahimovic snúi aftur eftir meiðsli og spili leikinn mikilvæga með AC Milan gegn Manchester United á San Siro í kvöld. Þrátt fyrir að vera án Zlatans, Hakans Calhanoglu og Theos Hernandez í fyrri leiknum við United náði Milan að gera 1-1 jafntefli með skalla Simons Kjær í lokin. Staða Mílanóliðsins er því nokkuð góð. Í fyrirsögn á forsíðu La Gazzetta dello Sport segir einfaldlega „Milan, híf okkur upp“. Eftir að Lazio, Juventus og Atalanta féllu öll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eru AC Milan og Roma einu ítölsku liðin sem enn geta varið heiður Ítalíu í Evróppu, þó að í Evrópudeildinni sé. La Gazzetta dello Sport og Corriere dello Sport eru sammála um að Zlatan muni byrja leikinn í kvöld þó að hann sé rétt að komast af stað eftir meiðsli. Ef Ante Rebic eða Rafael Leao er klár í slaginn gæti Zlatan, sem snýr aftur í sænska landsiðið í næstu viku, þó byrjað á bekknum. Leikur AC Milan og Manchester United hefst kl. 20 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira
Þrátt fyrir að vera án Zlatans, Hakans Calhanoglu og Theos Hernandez í fyrri leiknum við United náði Milan að gera 1-1 jafntefli með skalla Simons Kjær í lokin. Staða Mílanóliðsins er því nokkuð góð. Í fyrirsögn á forsíðu La Gazzetta dello Sport segir einfaldlega „Milan, híf okkur upp“. Eftir að Lazio, Juventus og Atalanta féllu öll úr leik í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eru AC Milan og Roma einu ítölsku liðin sem enn geta varið heiður Ítalíu í Evróppu, þó að í Evrópudeildinni sé. La Gazzetta dello Sport og Corriere dello Sport eru sammála um að Zlatan muni byrja leikinn í kvöld þó að hann sé rétt að komast af stað eftir meiðsli. Ef Ante Rebic eða Rafael Leao er klár í slaginn gæti Zlatan, sem snýr aftur í sænska landsiðið í næstu viku, þó byrjað á bekknum. Leikur AC Milan og Manchester United hefst kl. 20 í kvöld og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 2. Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Fleiri fréttir Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Sjá meira