Segir Barcelona spila einum færri með Griezmann á vellinum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2021 23:00 Griezmann stígur trylltan dans. Fermin Rodriguez/Getty Hann er heimsmeistari, kostaði ansi margar milljónir evra og er stórstjarna í La Liga en Barcelona goðsögnin Hristo Stoichkov vill selja hann frá félaginu. Antoine Griezmann hefur einungis skorað þrettán mörk í 39 leikjum Barcelona á leiktíðinni og Hristo Stoichkov er ekki hrifinn. Stoichkov lék með Barcelona á árunum 1990 til 1995 en hann skorað 76 mörk í 151 leikjum fyrir félagið. Síðar var hann sóknarþjálfari hjá félaginu, á árunum 2003 til 2004. „Þegar Griezmann er inn á vellinum þá eru Börsungar tíu. Ef þeir vilja gera eitthvað þá þurfa þeir að selja hann,“ sagði Hristo í samtali við Mundo Deportivo. Hristo Stoichkov: Barcelona playing with 10 men whenever Antoine Griezmann is on the pitch https://t.co/RRuVPcq32x— Nigeria Newsdesk (@NigeriaNewsdesk) March 14, 2021 Hristo er goðsögn hjá Barcelona. Hann vann spænska meistaratitilinn fimm sinnum og þar að auki vann hann Ballon d'Or árið 1994. „Trincao og Braithwaite ættu að vera í liðinu. Hvað er Griezmann að gera þarna?“ bætti Hristo við. Sá franski var þó á skotskónum í síðasta leik Börsunga er hann skoraði ansi fallegt mark í 4-1 sigrinum á Huesca. Griezmann er með samning við Barcelona til ársins 2024, líkt og Braithwaite. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira
Antoine Griezmann hefur einungis skorað þrettán mörk í 39 leikjum Barcelona á leiktíðinni og Hristo Stoichkov er ekki hrifinn. Stoichkov lék með Barcelona á árunum 1990 til 1995 en hann skorað 76 mörk í 151 leikjum fyrir félagið. Síðar var hann sóknarþjálfari hjá félaginu, á árunum 2003 til 2004. „Þegar Griezmann er inn á vellinum þá eru Börsungar tíu. Ef þeir vilja gera eitthvað þá þurfa þeir að selja hann,“ sagði Hristo í samtali við Mundo Deportivo. Hristo Stoichkov: Barcelona playing with 10 men whenever Antoine Griezmann is on the pitch https://t.co/RRuVPcq32x— Nigeria Newsdesk (@NigeriaNewsdesk) March 14, 2021 Hristo er goðsögn hjá Barcelona. Hann vann spænska meistaratitilinn fimm sinnum og þar að auki vann hann Ballon d'Or árið 1994. „Trincao og Braithwaite ættu að vera í liðinu. Hvað er Griezmann að gera þarna?“ bætti Hristo við. Sá franski var þó á skotskónum í síðasta leik Börsunga er hann skoraði ansi fallegt mark í 4-1 sigrinum á Huesca. Griezmann er með samning við Barcelona til ársins 2024, líkt og Braithwaite. Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn, La Liga, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. La Liga er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Spænski boltinn Mest lesið Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Körfubolti Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Enski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Enski boltinn Fleiri fréttir Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Sjá meira