Þá verður rætt við jarðeðlisfræðing frá Veðurstofu Íslands um hvað er að gerast núna á svæðinu en fram hefur komið að líkur á eldgosi aukast með hverjum deginum. Íbúar eru jafnvel farnir að óska að það fari að byrja svo jarðhræringum linni.
Þetta og margt fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.
Myndbandaspilari er að hlaða.
Kvöldfréttirnar eru nú í lokaðri dagskrá en áskrifendur geta horft á þær hér á stod2.is. Einnig er hægt að hlusta á fréttirnar á Bylgjunni hér í spilaranum fyrir ofan.