McIlroy komst ekki í gegnum niðurskurðinn Anton Ingi Leifsson skrifar 13. mars 2021 13:01 Rory náði sér ekki á strik og er úr leik. Mike Ehrmann/Getty Images Rory McIlroy er úr leik á Players meistaramótinu sem fer fram á TPC Sawgrass. Úrslit sem eru mikil vonbrigði fyrir þann norður írska. Rory McIlroy, sem er í ellefta sæti heimslistans, spilaði á 79 höggum fyrsta daginn og þó að spilamennskan hafi skánað aðeins náði hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann spilaði annan hringinn á 75 höggum en hann endaði á tíu höggum yfir pari. Ríkjandi meistarinn er því úr leik en hann vann mótið 2019. Árið 2020 fór mótið svo ekki fram. "I'd be lying if I said it wasn't anything to do with what Bryson did at the U.S. Open."Rory McIlroy discusses his quest for more speed and the swing issues he's been struggling with as a result. pic.twitter.com/mFWJmuaZDT— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Lee Westwood fór á kostum í gær. Hann spilaði á 66 höggum - sex höggum undir pari. Westwood fékk ekki einn skolla á hringnum og er höggi á undan Matt Fitzpatrick og tveimur höggum á undan Sergio Garcia og Chris Kirk. Útsending frá öðrum deginum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 18.00 en bein útsending frá lokahringnum hefst á morgun klukkan 17.00. Finishing the round on one of the toughest holes @TPCSawgrass. 😳No. 18 @THEPLAYERSChamp is no easy feat.#TOURVault pic.twitter.com/G2i221q4Lr— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone. Golf Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Rory McIlroy, sem er í ellefta sæti heimslistans, spilaði á 79 höggum fyrsta daginn og þó að spilamennskan hafi skánað aðeins náði hann ekki í gegnum niðurskurðinn. Hann spilaði annan hringinn á 75 höggum en hann endaði á tíu höggum yfir pari. Ríkjandi meistarinn er því úr leik en hann vann mótið 2019. Árið 2020 fór mótið svo ekki fram. "I'd be lying if I said it wasn't anything to do with what Bryson did at the U.S. Open."Rory McIlroy discusses his quest for more speed and the swing issues he's been struggling with as a result. pic.twitter.com/mFWJmuaZDT— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Lee Westwood fór á kostum í gær. Hann spilaði á 66 höggum - sex höggum undir pari. Westwood fékk ekki einn skolla á hringnum og er höggi á undan Matt Fitzpatrick og tveimur höggum á undan Sergio Garcia og Chris Kirk. Útsending frá öðrum deginum hefst á Stöð 2 Golf klukkan 18.00 en bein útsending frá lokahringnum hefst á morgun klukkan 17.00. Finishing the round on one of the toughest holes @TPCSawgrass. 😳No. 18 @THEPLAYERSChamp is no easy feat.#TOURVault pic.twitter.com/G2i221q4Lr— PGA TOUR (@PGATOUR) March 13, 2021 Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Öll stærstu golfmótin eru á Stöð 2 Golf en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Stöð 2 Golf kostar 3.990 krónur á mánuði en er einnig hluti af Sportpakkanum. Helgarpassa að Stöð 2 Golf má kaupa á kerfum Vodafone.
Golf Mest lesið Salah skráði sig á spjöld sögunnar í endurkomunni í dag Enski boltinn „Ég bið Lionel Messi innilega afsökunar“ Fótbolti John Cena hættur að glíma Sport Segir Norðmönnum að setja hana í karlalandsliðið sitt Handbolti Sjáðu sjálfsmörkin sem björguðu Arsenal og hetju Liverpool skora tvö Enski boltinn Lunga NFL-stjörnu féll saman eftir nálastungumeðferð Sport Valin kona ársins í akstursíþróttum á sautján ára afmælisdaginn Formúla 1 Hundrað ára vaxtarræktarkappi Sport Völsungar ráða ævintýramann sem þjálfara Sport David Silva: Ég var sá fyrsti sem Beckham vildi fá til Inter Miami Fótbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira