Lýkur á hádegi: Vantar þrjátíu atkvæði í að slá metið frá 2009 Atli Ísleifsson skrifar 12. mars 2021 09:59 Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og Helga Guðrún Jónasdóttir bjóða sig fram til formanns VR. Vísir/Vilhelm Allsherjaratkvæðagreiðslu hjá VR lýkur á hádegi og hafa frambjóðendur verið boðaðir á fund kjörstjórnar klukkan 14. Niðurstaðan verður svo kynnt í lok þess fundar. Hermann Vestri Guðmundsson, formaður kjörstjórnar hjá VR, segir að skömmu fyrir klukkan 10 í morgun hafi vantað þrjátíu atkvæði til að slá metið í kosningaþátttöku frá árinu 2009. Tveir tímar séu enn til stefnu. Hermann segir að 9.597 hafi nú greitt atkvæði, eða um 27 prósent atkvæðisbærra manna. Í atkvæðagreiðslunni 2017 var þátttakan um 17 prósent. Í framboði til formanns eru þau Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Helga Guðrún Jónasdóttir stjórnmála- og fjölmiðlafræðingur. Alls eru 35.919 á kjörskrá, eða allir fullgildir VR-félagar, auk eldri félagsmanna sem hættir eru atvinnuþátttöku vegna aldurs en sem greiddu eitthvert félagsgjald á 67. aldursári og höfðu greitt að minnsta kosti fimmtíu mánuði af sextíu síðustu fimm árin áður en þeir urðu 67 ára, líkt og segir á heimasíðu VR. Einnig er kosið um ellefu frambjóðendur í sjö sæta stjórn og þriggja í varastjórn. Eftirfarandi hafa boðið sig fram til stjórnar VR: Arnþór Sigurðsson Harpa Sævarsdóttir Helga Ingólfsdóttir Jón Steinar Brynjarsson Jónas Yngvi Ásgrímsson Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir Sigmundur Halldórsson Sigríður (Sirrý) Hallgrímsdóttir Sigurður Sigfússon Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir Þórir Hilmarsson Félagasamtök Formannskjör í VR Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira
Hermann Vestri Guðmundsson, formaður kjörstjórnar hjá VR, segir að skömmu fyrir klukkan 10 í morgun hafi vantað þrjátíu atkvæði til að slá metið í kosningaþátttöku frá árinu 2009. Tveir tímar séu enn til stefnu. Hermann segir að 9.597 hafi nú greitt atkvæði, eða um 27 prósent atkvæðisbærra manna. Í atkvæðagreiðslunni 2017 var þátttakan um 17 prósent. Í framboði til formanns eru þau Ragnar Þór Ingólfsson, formaður VR, og Helga Guðrún Jónasdóttir stjórnmála- og fjölmiðlafræðingur. Alls eru 35.919 á kjörskrá, eða allir fullgildir VR-félagar, auk eldri félagsmanna sem hættir eru atvinnuþátttöku vegna aldurs en sem greiddu eitthvert félagsgjald á 67. aldursári og höfðu greitt að minnsta kosti fimmtíu mánuði af sextíu síðustu fimm árin áður en þeir urðu 67 ára, líkt og segir á heimasíðu VR. Einnig er kosið um ellefu frambjóðendur í sjö sæta stjórn og þriggja í varastjórn. Eftirfarandi hafa boðið sig fram til stjórnar VR: Arnþór Sigurðsson Harpa Sævarsdóttir Helga Ingólfsdóttir Jón Steinar Brynjarsson Jónas Yngvi Ásgrímsson Kristjana Þorbjörg Jónsdóttir Sigmundur Halldórsson Sigríður (Sirrý) Hallgrímsdóttir Sigurður Sigfússon Svanhildur Ólöf Þórsteinsdóttir Þórir Hilmarsson
Félagasamtök Formannskjör í VR Mest lesið Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Sendir Svein Andra í mál við ríkið Innlent Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Innlent Valtýr furðar sig á óhróðri, níði og aðdróttunum systkina Innlent Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Innlent Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Innlent Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna Innlent Kourani fluttur á Klepp Innlent Fagnar miklum fjölda áskorana og liggur undir feldi Innlent Fleiri fréttir Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar „Ég hef aldrei skorast undan neinu“ Sjö milljarða framlög frá aldamótum: Vill endurskoða rekstur Húsdýragarðsins Snorri Másson nýr varaformaður Miðflokksins Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Fornbílar og þjóðbúningar á Eyrarbakka í dag Sigmundur endurkjörinn formaður Viðskiptaþvinganir, vopnahlé og leikskólamál Líkamsárás við skemmtistað Smáskjálftahrina minni á atburði fyrir eldgos Hekla Aurora kveður með útsýnisflugi frá Reykjavík Barneignir og sauðfjárrækt á sviðinu í Aratungu Kínverskir bílar gætu verið notaðir til njósna „Pólitík hjá ríkisstofnun sem á bara að vinna fyrir borgarana“ Mætti með hníf í sund og var vísað út Biden í geislameðferð við krabbameini Fann fyrir ákalli um ferska forystu Frambjóðendum fækkar og kínverskir bílar njósna um Norðurlandabúa Sendir Svein Andra í mál við ríkið Bergþór dregur framboðið til baka „Þetta er pólitísk vakning“ Sjá meira