Tölfræðin talar sínu máli Anton Ingi Leifsson skrifar 8. mars 2021 20:31 Jorginho og Tuchel fagna eftir sigurinn í kvöld. Glyn Kirk/Getty Chelsea hefur ekki tapað leik eftir að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við stjórnartaumunum hjá liðinu eftir að Frank Lampard var rekinn. Tuchel hefur stýrt Chelsea í ellefu leikjum. Hann hefur unnið átta af þeim og gert þrjú jafntefli. Á sama tíma hefur liðið skotist upp frá níunda sæti deildarinnar upp í það fjórða en sigrarnir hafa meðal annars komið gegn Jose Mourinho, Jurgen Klopp og nú síðast Carlo Ancelotti. Tuchel at #cfc: 11 games, eight wins, three draws, 13 goals for, 2 against (one an og), risen from 9th to 4th PL. Organised defence, rotated successfully, Christensen imperious, Havertz reviving, work to do with Werner. Beaten Mourinho, Simeone, Klopp and now Ancelotti #CHEEVE— Henry Winter (@henrywinter) March 8, 2021 Liðið hefur spilað fimm heimaleiki frá því að sá þýski mætti og hann virðist hafa tekið þýska agann með sér. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í þessum fyrstu fimm heimaleikjum. Tuchel á einnig þriðju bestu byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur ekki tapað í níu fyrsta deildarleikjum undir stjórn Tuchel. Einungis Maurizio Sarri með Chelsea (12 leikir) og Frank Clark með Nottingham Forest (11 leikir) hafa þjálfað leiki án taps. Nokkra tölfræðipunkta Tuchels með Chelsea má sjá hér að neðan. Thomas Tuchel 🇩🇪47 years oldCoaching for 21 years12 years in top divisions 463 games 57% win percentage— Adrian Bevington (@ABevington11) March 8, 2021 Thomas Tuchel is the first manager in Premier League history to not concede a single goal in any of his opening five home games in charge.You Shall Not Pass. 🧙#CFC pic.twitter.com/NnLbhXXEZf— William Hill (@WilliamHill) March 8, 2021 📊 Fewest PL goals conceded since Thomas Tuchel's appointment on Jan 26:2⃣ Chelsea6⃣ Brighton, Fulham, Man City7⃣ Man Utd pic.twitter.com/ZM9amhqH61— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 8, 2021 5 - Chelsea boss Thomas Tuchel has become the first manager in Premier League history to see his side keep a clean sheet in each of his first five home games in charge in the competition. Solid. #CHEEVE pic.twitter.com/0YjAnP0Xya— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021 9 - Only Maurizio Sarri (12 games with Chelsea in 2018-19) and Frank Clark (11 games with Nottingham Forest in 1994-95) have begun their Premier League managerial careers with a longer unbeaten run than Chelsea’s Thomas Tuchel (currently P9 W6 D3). Blue. #CHEEVE pic.twitter.com/98OXKUgHXe— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021 Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Tuchel hefur stýrt Chelsea í ellefu leikjum. Hann hefur unnið átta af þeim og gert þrjú jafntefli. Á sama tíma hefur liðið skotist upp frá níunda sæti deildarinnar upp í það fjórða en sigrarnir hafa meðal annars komið gegn Jose Mourinho, Jurgen Klopp og nú síðast Carlo Ancelotti. Tuchel at #cfc: 11 games, eight wins, three draws, 13 goals for, 2 against (one an og), risen from 9th to 4th PL. Organised defence, rotated successfully, Christensen imperious, Havertz reviving, work to do with Werner. Beaten Mourinho, Simeone, Klopp and now Ancelotti #CHEEVE— Henry Winter (@henrywinter) March 8, 2021 Liðið hefur spilað fimm heimaleiki frá því að sá þýski mætti og hann virðist hafa tekið þýska agann með sér. Liðið hefur ekki fengið á sig mark í þessum fyrstu fimm heimaleikjum. Tuchel á einnig þriðju bestu byrjun í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur ekki tapað í níu fyrsta deildarleikjum undir stjórn Tuchel. Einungis Maurizio Sarri með Chelsea (12 leikir) og Frank Clark með Nottingham Forest (11 leikir) hafa þjálfað leiki án taps. Nokkra tölfræðipunkta Tuchels með Chelsea má sjá hér að neðan. Thomas Tuchel 🇩🇪47 years oldCoaching for 21 years12 years in top divisions 463 games 57% win percentage— Adrian Bevington (@ABevington11) March 8, 2021 Thomas Tuchel is the first manager in Premier League history to not concede a single goal in any of his opening five home games in charge.You Shall Not Pass. 🧙#CFC pic.twitter.com/NnLbhXXEZf— William Hill (@WilliamHill) March 8, 2021 📊 Fewest PL goals conceded since Thomas Tuchel's appointment on Jan 26:2⃣ Chelsea6⃣ Brighton, Fulham, Man City7⃣ Man Utd pic.twitter.com/ZM9amhqH61— Sky Sports Statto (@SkySportsStatto) March 8, 2021 5 - Chelsea boss Thomas Tuchel has become the first manager in Premier League history to see his side keep a clean sheet in each of his first five home games in charge in the competition. Solid. #CHEEVE pic.twitter.com/0YjAnP0Xya— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021 9 - Only Maurizio Sarri (12 games with Chelsea in 2018-19) and Frank Clark (11 games with Nottingham Forest in 1994-95) have begun their Premier League managerial careers with a longer unbeaten run than Chelsea’s Thomas Tuchel (currently P9 W6 D3). Blue. #CHEEVE pic.twitter.com/98OXKUgHXe— OptaJoe (@OptaJoe) March 8, 2021
Enski boltinn Tengdar fréttir Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Bein útsending: Arnar kynnir hópinn fyrir örlagastund Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag Fótbolti Fleiri fréttir Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Yfirburðir Sunderland dugðu ekki til sigurs Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Sjá meira
Chelsea á fleygiferð undir stjórn Tuchels Chelsea vann nokkuð þægilegan 2-0 sigur á Everton á heimavelli í kvöld en Chelsea liðið hefur verið á góðu skriði síðan að Þjóðverjinn Thomas Tuchel tók við liðinu. 8. mars 2021 19:52